Baldur


Baldur - 29.06.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 29.06.1907, Blaðsíða 3
BALDUR. V. ár, nr. 23. Vjer framleiðum meira stál heldur en England og Þýzkaland til sam- ans, og verksmiðjuvarningur vor er þvf sem næst helmingi meiri en verksmiðjuvarningur Bretlands og írlands til samans, Afl vinnu- vjela hjá oss var 1895 metið 129, 306,000,000 fet-tonn á dag, eða nærri eins mikið og afl vinnuvjela Breta, Þjóðverja og Frakka sam- anlagt, og bendir þetta allt á það, að auðlegð vor vex með risafetum, — vex átta miljón dollara á dag, eftir áætlun Josiah Strong f ‘Soci- al Progress'; og hagfræðingar vor- ir segja, að % af þessu fje gangi til þeirra sem þegar sje ríkir. James Bryce bendir á það í‘The American Commonwealth', að upp að 1830—40 hafi engir eiginlegir stóreignamenn verið til f Ameríku, og engir fátæklingar. ‘En nú‘, segir hann (eftir 1880), ‘er hjer töluvert af fátæklingum, nokkuð af vel efnuðu fólki, og fleiri stór- eignamenn en í nokkru öðru landi heimsins ? Þetta var fyrir rúmum 20 árum. Hvað mundi Mr. Bryce segja nú, ef hann gæti sjeð hinar opinberu skýrslur, scm sýna, að það eru 3,000,000 Öreiga f Banda- rfkjunum, fyrir utan allt sem hið opinbera hefir engar skýrlur yfir ; að það er hálf önnur miljón ungl- inga frá 10—15 ára látin vinna í verkstæðum og námum, og að einn af hverjum tólf sem deyja, ergraf- inn f grafreiti öreiganna? Til að sýna hve ðrt stóreigna- mönnunum hefir fjölgað, má benda á, að samkvæmt skýrslu sem blað- ið ‘New York Sun' gaf út 1855, voru að cins 28 miljónaeigendur f New York um það leyti; og önn- urskýrsla, sem gefin var útnokkru áður, skýrir frá þvf, að f Philadel- phia hafi að eins verið 10 miljóna- eigendur 1845, og að sá rfkasti þeirra hafi metið eignir sfnar 7 miljdnir dala- Til samanburðar við þetta segir blaðið New York Tribune, að 1892 hafi verið yfir 200 miljónaeigendur í Philadel- phia. í New York eru og um 200 miljónaeigendur nú sem stendur, eftir þvf sem menn vita bezt, og í öllum Bandarfkjunum er samtals um 5000 miljónaeigendur, eðasem næst helmingur allra miljónaeig- enda f heiminum. Bráðum verður oss ljóst hve stóran hluta af auð- legð Bandaríkjanna þessir 5000 einstaklingar eiga og ráða yfir. Ríkasti maður í heiminum er J. D. Rockefcller, Það er álitið, og ] að með góðum rökum, að Rocke- fellerfjölskyldan eigi til samans um eitt þúsund miljón dala virði, sem er stærri upphæð en svo, að maður geti gjört sjct ljósa grein fyrir henni. Sú upphæð er svo stór, að þó Rockefeller hefði v<ð Krists fæðingu byrjað að græða einn dal á hverri mfnútu, og hald- ið því áfram fram á þessa daga, þá væri hann ekki ennþá, 1907, bú- inn að fá saman eitt þúsund miljón dali. Væri öllum eignum hans snúið f gullpeninga, þá yrði sá sjóður 1750 tonn á þyngd. Þctta er auðlegð einnar fjölskyldu. Sumir efast um að þessar tölur sje rjettar, og segja að menn viti ekki greinilegu um þessa hluti, en svo mikið er þó víst, að öllum auð- fræðingum f þessu landi kemur nokkurnveginn saman um þessa hluti, og þegar tekjur John D. Rockefellers eru athugaðar, að- skildar tekjum annara meðlima fjölskyldunnar, þá eru þær um 40 miljónir á ári, en það eru sama sem 4% rentur af þúsund miljónum. Vjer getum f öllu falli verið viss um, að þess er ekki langt að bíða að Róckefellereignirnar nái þeirri upphæð, þvf stærð þeirra er sízt undrunarverðari en það, hve fljótt þær hafa vaxið. Á síðustu 12 ár- um hafa þær tvðfaldast tvisvar sinnum, og á einu ári (1901) juk- ust þær um 150 miljón dali. Taki maður þá nfu miljónaeig- endur sem næstir standa Rocke- feller, nefnilega: Andrew Carne- gie, Marshall Field, W. K. Wan- derbilt, John Jacob Astor, J, P, fc Morgan, Russell Sage (nú dáinn, i9°7), J-J- Hill, William A.Clark og W. Rockefeller, þá er engum blöðum um það að fletta, að þeir eiga til samans ekki minna en eina biljón, og af þeirri upphæð telst Andrew Carnegie einum % úr biljón. Þannig höfum við þá 10 menn með tvær biljónir dala f vörzlum sínum. Tala stóreigna- manna. Upphæð. 10 til samans með yfir $ 2,000,000,000 490 - - $ 3,000,000,000 4500 - - $10,000,000,000 Samtals 5000 manns með $15,000,000,000 Eftir þessu eiga þá 5000 mfenn f þessu landi (án þess talið sje það sem þeir hafa undir höndum af annara fje) nærri 1 /6 af öllum auð- æfum þjóðarinnar, í peningum, löndum, námum, byggingum, iðn- aðarstofnunum og hverju öðru, og ætti sá sjötti hluti að afhendast þeim f gulli, vantaði nfu hundruð miljónir upp á að allt gull f heim- inum hrykki til þess. Allt þetta tilheyrir 5000 mönnum, hvort sem þeir vinna eða ekki, hvort sem þeir verðskulda það eða ekki, hvort sem þeir brúka það vel eða ekki. Svona er ástatt í þessu landiáaðra hliðina, en á hina sýnir Waldrons ‘Handbook of Currency and Wealth' (bls. 95), að meira en 4 miljón fjölskyldur í landinu verða að komast af mcð minna en $400 f árstekjur; að meira en helming- ur af öllum fjölskyldum f landinu verður að komast af með minna en $600 um árið, tveir þriðju með minna en $900, og að eins einn af hverjum tuttugu hefir yfir $3000 f árstekjur. Það er gaman að reyna að gjöra sjer grein fyrir þvf hve miklu rfk- ari hinir rfku verði, og um leið má geta þcss, að það er naumast á- stæða til að spyrja um það, hve miklu fátækari hinir fátæku verði, þvf ef þeir eiga á annað borð að geta iifað, mega þeu ekki verða mikið fátækari en þeireru. Hvern- ig ætti sv'O sem að vera hægt að taka meira frá þessum 4 miljón fjölskyldum, sem strita árið um kring fyrir minna en $400, heldur en gjört hefir verið. Af skýrslum frá MassachusettesBureau ofLabor má sjá, hvernig þessar fjölskyldur verja þvf sem þær reyta saman. Samkvæmt þeim ganga $3.88 á viku fyrir eldivið. Ættiað minnka það ? Eða ætti að taka af þeim $2.91 sem eytt er um mánuðinn fyrir fatnað, eða þeim $7,50 sem gengur fyrir húsgögn um árið ? Eða ætti að taka af þeim $7.00 sem borgaðir eru í húsaleigu, oft fyrir lftil og óheilnæm herbergi ? Hugsum oss hvað það þýðir að framfleytafjölskyldu, ala uppbörn, borga kostnað við veikindi og veita sjer skemmtanir f stórborgunum, og hafa til þess minna en $400 um árið. Og þetta eru ekki hinir fátæk- ustu af hinum fátæku, heldur al- gengir verkame.nn —■ mennirnir sem framleiða auð landsins; það eru til f landinu rniljónir af fólki sem er enn ver sett —- tfu miljónir samkvæmt á®tlun Roberts Hun- I ters, sem lifa f reglulegri örbirgð, vinnuleysi, heilsuleysi og vonleysi — sem flækingar og förumenn — [ sem rekald á mannlífshafinu. Hvað á að taka af hvf fólki ? Svo spurningin er þá að eins um þá ríku. Hve miklu rfkari verða þeir ? Munu biljónaeigendur verða eins algengir á tuttugustu öldinni eins og miljónae.igendur á hinni nítjándu, Hvers vegnaekki? Það er varla búið að hreyfa við sumum auðsuppsprettum þessa lands. Framleiðsla þessa lands nú er smáræði, f samanburði við það sem hún verður í framtfðinni. Vjer getum gengið út frá þvf sem nokkurnveginn öyggjandi sann- leika, að eignir þessarar þjóðar, sem um 1905 voru metnar sem næst eitt hundrað biljón dalavirði, verða um 1960 orðnar sem næst eitt þúsund biljónir, og tvö þús- und biljónir um næstu aldamót. Þetta eru skoðanir vorra beztu hagfræðinga, sem einnig halda því fram, að tveir þriðju hlutar þessa auðs verði þá í höndum örfárra manna* ef núverandi samkeppnis- fyrirkomulag heldur áfram á sama hátt og nú, sem þýðir aftur það, að hinir rfku halda áfram að verða rfkari og rfkari, og að allur þorri fátæks fólks hefir engin efni, en lifir að eins af þvf sem það getur unnið sjer inn sem leigðir verka- menn hinna rfku. Haldi hið núverandi mannfje- lagsástand áfram í sama horfið og hefir verið, er þýðingarlaust aðbú- ast við bjartri framtíð fyrir þjóðina f heild sinni. Ástandið versnar en batnar ekki, og ár frá ári hlýt- ur að koma betur og betur f ljós mismunurinn á högum þeirra sem hafa alt, og þeirra sem hafa ekkert. Hinir rfku eiga alt af f meiri og meiri örðugleikum með að eyða tekjum sfnum. og fara a!t aflengra og lengra út f hóflaust svall og munaðarllfi. Allt bendir í þá átt ; Sjá 4. s. ÓVIDJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlengd um nokk.rar vikur, 30 til 60 prósent afsláttur, Lesið eftirfylgjandi verðskrá; Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc, Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E. N. Southworth ioc, Self-Made, ,, tvær bækur 15C, How Christianity Began, eftir William Burney ioc, Advancement o.f Science, eftir Prof. John Tyndall i5c, Christianity and Materialism, cftir B. F, Underwood 150, Common Sense, eftir Thomas Paine I5C' Age of Reason, isftir Thomas Paine 15C, Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake Q5C- The Atonement, eftir Ch, Bradlaugh 05c- Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Reynolds 05C, Career of Religious System, eftir C. B, WaitQ 050, Christian Deity, eftir Ch, Watts o5c- Christian Mysteries Q5C' Christian Scheme of Redemption eftir Ch, Watts C5c, Christianity—» eftir D. M. Bennett C5C' Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M- Bennett 05C. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og pfslarvættisdauði 05C, Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 05C. Liberty and Morality, eftir M. D. Comvay 05c' Passage of the Red Sea, eftir S. E, Todd 05C. Prophets and Pruphe&ies, e.ftir john E. Remsburg 05C, Science and the Bible Antagonistie, eftir Ch. Watts; 05c- Science of the Bible. Q5cí Superstition Displayed, eftir WiIHam Pitt o5c' Twe.lve ftpostles,eftir Ch. Bradlaugh 05C. What did Jesus Teach ? eftir Ch. Bradlaugh. 05c, Why don’t God kill the Devil ? eftir M. Babcock ioc. AUar þessar ofantöldu bækur , .... . ........ s -.. s.......... $2,OQ Jeg borga p,óstgjöld til hvaða staðar sem. er, t Canada eða Bandaríkjunum. PÁLL JÓNSSlON,, 6s;5 Toponto St., WINNIPEG, M'AN. 3VLEIK.I BOEKURI HEIMSPEKISLEGS, VÍSLNQALEGS, STJÓRNFRCEÐISLEGS. OG trúarbragðalegs EFNIS. WHAT IS; RELíGION ? Sfð- asta ræða IngersoUs. Verð ioc. DESIGN AR.GUMENT fal’ A.CIES.eftir E,D-Macdonald 25C. WISDOM QF LIFE, cftir Arth- ur Schopenhaue-r. -• Verð 25C. RITVERK Charles Bfadlaughs, með myn.d, æfisögu, og sögu um bará.ttu hans f enska þinginu. Vepð : í skrautbandj - - $1.10 í kápu - ' ' - 5°c- FORCE AND MATTER :: or Principles of the Natural Ordei of the Univcíse, with a System of Morality baged theron, eftir Prof. 'Ludwig Buchner-, M.eð- mynd. Verð : f bandi -■ - $1 10 ME.N, WOME.N, AND GODS, eftir Helen H. Gardener. Með formála. cftir Qol. R, G. Lngersoll, og mynd höftnvnarins. Þessi bók er hua langsnjatla<sta sem þessi ftæga kona. hcfir ritað. Verð > f bandi $1. to, f kápu 50C, P HI LOS.QP H Y of SPIRIT UAL- LSM, eftir Fredertc: R. Marvin, í bandi. V erð: - - - - 50.C, PULPIT, PEW.and GRADLE, eftir Helen H. Gardcner. í kápu, Verð:' ioc. God and My Neighbour,- cftit- Robert Biatehford: Eng'. landj,. sem er,: böfundur aðr^Merriet England,'* ,,Britain, for,B'ritjsh,‘ o,fl. Bókjn er 200 .blp. á , stærð^ pr,entuð með skfru letri á góðan pappfr. Bókin er framúrskarand vel, rituð, eips ölj ritverk Robert Blatchfpvds, V.erð.: í ba.ndj, $.i,ec>, f kápu 50C.: ADAM'Sv ÐFARY;. eftir. M.ark, $ 1.oo^ Mark, $1.00 THE 15C-:. T vvain, EVE’S, DIARY, eftir. T wain EXAMINATION OF í’ROP H ECIES—Pajne Is the God of Israel t.hc True.God?’ eftir Israe!, W, Groh. 1,50. Ritverk Voltaires: VOLTAIKE’S R.OMANCRS. Ný útgáfa f.bandí $1.50 Micromegas, í. kápu,. 25C. Man of Forfy Crowns 2 5c. Pocket Theolpgy 259, Le.tters on the Christian Reljgion,^ með, myndum af M.de Voltaire, Fraricpis Rabelais, John Locke, Peter Bayle,. Jean MpsUer og j Benedict Spinoza, 2 50. | Phjlpsophy of History 25C. j Ignor.ant Ph.ilpsopher,. meðr.mynd- um af R.cné Descartes og Bene- dict Spinoza 25C. Chi.ncsc. Catecism 250,. Sentið pantanir- yðar til PÁLS, JÓNSSONAR, 653 Toronto St. WINNIPKG, —* MAN, TIL SOLU. Bújörð með ölhi tilheyrandi ná- lægt Geysir P. O., og sömuleiðis lönd í nánd við Gimli. E. ÓLAFSSON. Skrifstofa Baldurs. GIMLI.----MAN BATUR til sölu. Stór seglbátur með öllu tilheyr- andi til sölu hjá undirrituðum. Verð $200, Báturinn stendur uppi hjer á Gimli, og geta mcnn, sk.oðajð hann hvenær sem vera, vilh. E. Olatssan, /

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.