Baldur


Baldur - 05.09.1907, Blaðsíða 4

Baldur - 05.09.1907, Blaðsíða 4
V. ár, nr. 28. Þótt uppihald hafi orðið nú um stund á útkomu Baldurs, eru kaupendurnir góðfús- lcga beðnir að gefa það ekki að sök að svo stöddu. Þótt orðið hafi skarð fyrir skildi í þcssari prentsmiðju, fer fjærri þvf, að hætt verði við að láta blaðið koma út. 15. September. Sunnudaginn, þann 15. þ. m., verður messað í únftarisku kyrkj- unni hjer á Gimli, kl. 2 e. h, Safnaðarfundur verður haldinn á eftir messunni. Þar er vonandi að alit safnaðarfólkið verði viðstatt, því fjármálalegt umræðuefni verð- ur lagt fyrir fundinn. Einnig er æskilegt, að þeir, sem vildu bæt- ast f hópinn, gæfu sig fram fyrir þann tíma. í síðasta Lögbergi er grein um berklavcikishæli, sem haft er á orði að byggja hjer skammt frá Gimli, Margar sólskinsrfkar hug- Ieiðingar eru í þeirri grein, en þó cr þess getið, að “óhugur hafi fyrrum verið f mönnum við slíkar stofnanir", af því að þær kynnu að sýkja út frá sjer. Hvort sá ó- hugur er á góðum eða slæmum rökum byggður, er ekki eins þýð- ingarmikið, eins og hitt, hversu almennur sá óhugur kann að vera í fólki. Sje hann ekki útdauður, þá fælir hann fólk, hvað heimsku- legur sem hann kann að vera, Þess vegna er þetta alvarlegrar íhugun- ar vert fyrir íbúa þessa byggðar- lag's. Einnig cr þess getið, að berkla veikisvinir úr Winnipeg muni fjöl- menna hingað bráðum. Við bara viljum ekki sjá þá hingað. Þótt Gimlimenn kynnu að vilja. hafa hluttekningu mcð óvinum berkla- vcikinnar, þá vona þeir svo góðs til Lögbergs, að það fari ekki að senda sjer margt af hinum. OBEN SEASON FOR HUNT- ING THE EOLLOWING GAME. Deer frorn the ist., to I5th., De- ecmber Gröuse, Prairie Chicken or Part- ridge, from ist., to 31., Octo- ber. Ducks from Scptember ist., fo November 30th, For Game Animals, See section (3) and sub-section (a)(b)(c)(d) (e) and (f) of said scction. F'or Game Birds, Sce sub-section (a) íb) and (c) öf scction (7) of the “Game Protection Act“. Non-residents must procure a'Iicense from the Department of Agriculture & Immigration, en- titling them to hunt, shoot at, kiil wound or destroy any iinimal or bird mentioncd in the “Mani- toba Game Protection Act“, or any other bird or animal whether protectcd by this Act, ornot. Sec | sections (23) and Í24) and avoid! any unpleasantness or the risk of bcing prosecuted. fá II e im afr j c tt i r. ^ Tíðin hefir verið mjög óhagstæð hjer, það sem af er þessu sumri. Sífelldar rigningar og stormar. Grasvöxtur mun vera f góðu með- allagi, en veðráttan hefir hindrað svo heytekju, að til vandræða horfir. Það hjálpar Ifka til, að vatnið stendur svo hátt, að flæði- lönd verða lítið eða ekkert notuð. En nú virðist vera að koma breyt- ing á tfðina, og er vonandi að haustið bjargi að einhycrju leyti fram úr þeim vandræðum, ersufn- arið sýndist vera að stofna bænd- um hjer í. Gufubáturinn “Vfking“, eign Stefáns Sigurðssonar á Hnausum, brotnaði og sökk hjer við bryggj- úná, aðfaranótt laugardagsins, hins 31. ágúst. Báturinn var ekki f á- byrgð nema gegn eldi, og mun eyðilegging hans því vera algjört tap fyrir eigandann. Vjelarnar cru það eina scm notað vcrður úr honum. Þær voru teknar úr báts- flakinu og látnar hjcr upp á bryggj una í gær. Hafnarbætur er Dom.-stjórnin að láta gjöra hjer á Gimli, með því að grafa frá bryggjunni að sunnanvcrðu, svo bátar geti flotið þar inn. Hefir vcrið unnið að þessu vcrki með “steamdregde" nú í nærri mánuð. Það, að tekið hcfir verið upp grjótið, sem fallið hafði út úr bryggjunni þegar hún var í smfðum, er sjálfsagt mikil bót. Hitt, að færa leir og sand nokkra faðma frá bryggjunni, og láta það myndá þar hrygg niðri í vatninu, er spursmál hvort þýðirj nokkuð annað en eyðslu á tfma j og fje. Herra Jóhannes Sigurðsson og; kona hans, komu heim úr Evrópu- ferð sinni sfðastliðið iaugardagS- kvöld. Nokkrir Gimlibúar geng- ust fyrir þvf, að halda þeim heim- komufagnað á Gimli Hall, sama kvöidið og þau komu. Herra Sig- urðsson sagði ágrip af því scm fyr- ir hann hafði borið á Islandi, en ekki er rúm til að geta þess neitt j greinilcga í þessu blaði. Hann Ijet þess getið mcðal annars : að flutn-; ingsfærin milli Islands og annara! landa, væru mjög ófullnægjandi; að flutningsfærin kringum landið, væru þó enn verri ; að mikið hefði verið um dýrðir f sambandi við konungskomuna; að sjcr virtist ísland erfitt til lífsframfærslu ; að i þrátt fyrir sýnilega crfiðleika, virt- ist fólki þó yfirleitt lfða vel ; að mikið væri að færast í umbótaátt- | ina, bæði f bórg og sveit; og að, af eigin reynslu að dæma, væri fs- lenzk gestrisni ckki í neinni hnign-j un. Þau hjónin Ifta vcl út eftirj ferðalagið og láta hið bezta af. h'iskimcrin hafa vcrið að koma j norðan af vatni undanfarna daga. í Scgja þeir almennt fiskleysi hafaj B A L.D U R,„ verið þar nyrðra í sumar. Ekki hafa þó fiskimenn sjálfir beðið til- finnanlegan halla við það, þar eð svo var umsamið við fjelögin f vor, að þau ábyrgðust mönnum visst kaup, hvort sem nokkuð fiskaðist eða ekkert. Þar sem kaupið var frekar gott, una fiskimennirnir all- vel sfnum hag. Eitthvað afmönn- um er enn að fiska norður í Play- green Lake, oghefir frjezt að yeið- in' gangi þar allvel. Eins og til stóð, byrjaði skólinn hjer með þesíjum mánuði. Ilingað til hafa verið í skólanum tvö hcr- bergi og tveir kennarar, en það var orðið of lftið t'l að mæta þörf- um hjeraðsins. Skólanefndin hefir því látið bæta við þriðja Ijerberg- inu, og hefir það verið byggt sem sjerstakt hús, en ekki áfast við gömlu skólabygginguna. Þetta er gjört til þess, að hægra verði fyrir skólahjeraðið að hafa eitthvað upp úr núverandi byggingum, þegar að því kcmur að það Iætur byggja nýtt og vandaðra hús. Nýjabygg- ingin er 30 fet á lengd og 20 á breidd, Og gæti hún þvf verið hentug til ýmsra nota þcgar skóla- hjeraðið vill farga herini. Yfir- kennari skólans er, eins og áður, herra Jóhannes Eirfksson, ogkcnn- ir hann ‘gradcs* 7, 8 og 9. Míss Guðný Sólmundsson er bráða- byrgðakennari fyrir ‘grades1 3, 4, 5 og 6. Miss Fríða Sveinsson er ráðin til ársins, sem kennari fyrir ‘grades' 1 og 2. LIKKISTUR. ' ^ Jeg sendi I í k k i s t u r til hvaða staðar sem erí Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar. VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr.6$ioo, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr, 10 $300. STÆRÐ : Frá 5)4) fet til 6)4! fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. 121 Ncna St. WlNNIPF.G. --- MAN. Telefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304. WANTED. A reliable reprcsentative for Gimli and vicinity,. to handle our world-famous linc of Pianos and Organs. Encrgy and integrity necessary rather than experience. To thc right party we can make a liberal proposition. Lct us know whether you wish to devote all your time, or only spare time, to the business. Full particulars mailed on application. Morkis Piano Co., Limited. 226 Portage Ave., Winnipeg, Man. f'i f/ ^ ^ 5). é BONNAR | HARTLEY l BARRISTERS Etc. % P O Box $ WINNIPEG, — MAN. Mr. B 0 N N A R er W ^hinnlangsnjallasti málafærslu-^L maður, scm nú er í þessu ^ {y[ki- %$/ Jf- -V7'£> í*—-- >Æ" LENGID LIFDAGANA LANDAR GODIR Jeg er nú loksins búinn að fá um 70 tegundir af þessum orðlögðu meðulum, sem alla gjöra heil- brigða sem veikir eru. Komið þvf strax, meðan tfmi er til, að ná f þau. Gimli, 4. júlf 1907, Sv. Björnsson. • Xk I miðri samgöngufæra-sýnishöll- inni á St. Louis sýningunni, gat að lfta hinn fyrsta járnbrautarvagn, sem drcginn var efcir brautartein- um af gufuvjel. Hann stóð á sömu brautarteinunum sem lagðir voru niður árið 1800, og teinarnir hvíldu á sfimu steinunum nú og þá. Gufuvjelin fyrir vagni þessum var nákvæm líking af .vjel þeirri sem fundin var upp af Richard Trevithick, og sem reynd var í fyrsta sinni árið 1803, °g vargjörð úr trje. Þegar búið var að reyna vjelina og hún álitin að vera vinriu- fær, lagði hún í annað sinn af stað t ftirfylgjandi menn eru um- . boðsmenn Baldurs, og geta þcír, sem eiga bægra með j að ná til þejrra manna.heldut en til skritstofu blaðsins, af- hcnt þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, scm er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í ncinn matning hver við annan í þcim sökum: Jóhannes Grímólfsson - Plecla.. Stcfán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - P’ramncs. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi P'innbogas,- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Ncs. Ól. Jóh. Ólafsson - --Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipcg. mcð 5 vagna, sem fermdir voru ! Sveinn Ct. Northfield- Edinburg 10 tonnum af járncfni og auk þess með 70 mönnum ; þá fór lest þessi . , . 9 mílur á 4 klt., en þurfti lfka 200 Magnús ^ a'f......' Sinclai 1. pund af kolum á meðan. Magnús Bjarnaspn - - -Marshland Magnús Tait - - - - Björn Jónsson.......Westfold. Brautin var 13 mílna löng, á j Pjctur Bjarnason----- Otto. milli Morlais Castle, sunnanvert í TT , • T- „ ,, „ , ilelgl P . Uddson - - - Cold Springs Wales, og Plyrnouth, ætluð til 1 þess að flytja járnefni frá nátnunni! Jc,n Sigurðsson..Mary Hill. til bræðsluofnanna í bænurn ; og: Inginmndur Erlcndss. - Narrows. það, sem er einkennilega merki- legt, var það, að þessir fyrstu ! p'reeman P'reemans. - - Brandon. Sept. 1907. S. M. Þ. M. F . F. L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 VJ co 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Tunglkomur. Nýtt t. 7- kl. O 35 m. Fyrsta kv. 14. kl. 9, 11 m. Fullt t. 21. kl. 3, 5 m. Sfðasta kv. 29. kl. 5. 8 m. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J)ær !sectionir‘ í Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,sem er sett til sfðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hcfir fjölskyldu fyrii' að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða úr ’sectiön' er á boðstólum fyrir hvcrn um sig. Menn vcrða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landstökustofu stjórnarinnar, f þvf hjcraði.sem landið er f. Sá sem sækir um hcimilisrjett- arland gctur uppfylgt ábýlis- skylduria 'á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með þvf að halda til 'njá föður (cða móður, ef faðirinn cr dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f riárid við heimilisrjettárlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa ínenn að gefa Commissiorier of Dnminion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. w. w. CORY, Deputy of the Mmlster of he Interior 60 YEARS’ EXPERIENG*' brautarteinar láu kyrrir þangað til Guðmundur Óiafsson - Tantallon. 1890, að lögð var ný braut gegn- J Stcphar. G.Stephanss. - Markerviiie um hjerað þetta, cn gömlu tein-! arnir kcyptir af amerisku forn- j ^ Sigfússon. Blaine, Wæjh. gripasafni. Chr. Benson. - - - Pcint Roberts Trade Markr Desio"s CoPYRUj'WS Slg. Anyonosendlnf? asketHi and des iirintion may qulckly uacertnin our opinlon froe Tvhetíier hd lnvenftion is probably pntentable. Conminnica- tionsstrictíy confldentiní. HANDBOOK on Patenta ;ent free. Oldest nRency for eecurinR patonts. Patentn taken tnrouph Munn A Co. recelve ppecÁal notlce, without chnriío, in the A handsomelv illustrat.ed weekly. Lnrffest cir- culation of imv soient.ltlc Journal. Terrnö. n yr.nr; four niontiis, $1. Sold by all newsdenlers. EíiBii & Co 36f Broadway, fiew York Brauch Offico, 626 F St.. Washiníton, I>. C. E* T)r. O. Stephensen {5S S 643 Ross St. § M WINNIPEG, MAN. g Telefón nr. 1498.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.