Baldur


Baldur - 13.09.1907, Síða 4

Baldur - 13.09.1907, Síða 4
V. ár, nr. 29 B A L D U R. verkamannaflokkmim, af híílfu auð- mannaflokksins og yfirvaldanna ( Idaho, hefir vakið svo eftirtckt al- mennings f Bandaríkjunum og vfð- ar, að eitthvað þarf að gjöra til þess að villa mönnum ijónir, — helzt með þvf að moka öllum skftnum af auðmannaflokknum yf- ir á verkamannaflokkinn. Það er trúarbrögð kristinna manna. Kafl- inn er sém fylgir: “Nú, herrar mfnir, eins og bróð- ir Ilawley, bróðir Richardson og Scnator Borah, ber jeg hinadýpstu virðingu fyrir trú. Mín er máske frjálsari en bróður Hawley’s, eða jafnvel bróður Richardson’s. Jeg vil ekki segja þessum tólf mönn- það sem þeir hafa verið að reyna j um að jeg álíti að kristna trúin sje að gjöra f Idaho, og nú er ritstjóri' sú eina trú scm heimurinn hcfir ‘Vínlands' að reyna að moka með nokkurntfma þekkt. Jeg trúi því ekki eitt augnablik. Jeg ber hina mestu virðingu fyrir hverri þeirri trú eða siðfræðiskerfi, sem á ein- hvern hátt er manninum til hjálp- ar, hvaða svo trú sem það er. Og fyrir vesalings svarta manninum, sem horfir upp f svarta andlitið á trjc-skurðgoðinu síuu, og biður það að gjörasig betri og sterkari mann, ber jeg hina dýpstu virðingu. Jeg veit, að þcgar hann ber fram bæn- ir sínar til skurðgoðsins sfns, þá býr í honum hin sania heilaga hugsun, og sama tilfinning, sem býr f brjósti hins kristna manns, þegar hann lætur bænir sfnar stíga upp til sfns guðs. Það er allt eitt og hið sama. Það er allt =aman siðafræði og æðra iff, og fyrir þvf gæti enginn maður borið meiri virðingu en jeg gjfri, Eftir hátt- um þessa heims, og á tungumáli þessa heims er jeg ekki kristinn. þeir ekki annað en að draga ihn I Jeg gjöri enga tilraun tiI að látast sínum litla spaða ofan yfir svfvirð- ingarnar, sem Mine Owner’s As sociation, og þeirra fylgifiskum, mistókst svo hraparlega að hylja. Um það, hvaða áhrif þetta mál muni hafa á sósfalismus í Banda- rfkjunum, er ástæðuiaust að vera * með nokkrar ágizkanir. Það hefir nú þcgar opnað augu þúsunda af mönnum, fyrir hinum skaðlegu af- leiðingum kapitalista fyrirkomu- lagsins, og nauðsyninni á breyt- ingum í sósíalistisku áttina. Það, að rjettvísin kom fram að sfðustu f málinu, er að miklu leyti þvf að þakka, að sósfabstar og aðrirmann- vinir lágu ekki á liði sfnu i þvf að draga fram í dagsljósið, bæði f ræðu og riti, hinar hryllilcgu að- farir námaeigendafjelagsins og yf- irvaldanna í Idaho. Og þegar þessir herrar stóðu afhjúpaðir frammi fyrir þjóðinni, þá þorðu hornin. í þessu liggur ástæðan fyrir þvf að Haywood var sýknað- ur. En nú, þegar þvf varð ekki við komið aðslá málmnemafjelagið rothögg f höfuðíð, þá er að reyna að þvo hcndur sfnar af þvf, að pað hafi nokkurntíma verið tilgangur- inn ; gjörá sem minnst úr ósigri sfnum og sigri mótpartsins, Að breiða ofan yfir svívirðingar þær, sem kapitalista fyrirkomulagið hefir í för með sjer, og að gjöra sósfalista og sósfalismus tortryggi- legt, er f mfnum augum tilgangur inn með ‘Vínlands'greininni. Þá eru fjarstæðurnar um hina frægu varnarræðu Darrowl Ef vcra það. Jeg hefi haft mfnar cfa- serndir um þá hluti sem fyrir ann- ara rnanna augum sýnast auð- skildir “Jcg horfi út f hinn mikla al- hcim f kring um mig, á hinar ó- teljandi miljónir stjarna, sem tindra á himinhvetinu á kvöldin ; jeg horfi á hina mörgu leyndardóma náttúrunnar og á leyndardóma lífsins, og þegar jcg spyr sjálfan mig um ráðninguna á þessari gátu, þá hneigi jeg höfuðið í viðurvist hins ótakmarkaða leyndardóms og segi : ‘jeg vcit það ekki‘. Jeg get ekki um það sagt. En fyrir þcim manni, sem skilur það allt saman það er rjctt hjá höf., að aðal-lög- ! og sjcr f þvf vcrk æðri veru, scm maður Ilaywood* hafi spillt mál- I biður tíl þess sem hann einlæg- stað hans fyrir rjcttinum, þá hlýt- j lega trúir að sjc þessi æðri kraftur, ur málstaður hans að hafa verið j — fyrir þeim manni ber jcg hina býsna góður f fyrstu, úr þvf hann dýpstu virðingu. Og allt sam- var þó sýknaður þrátt fyrir allt. 1 neyti við hann, allt samneyti En ræða Darrows þarf engra af- sakana við. Hver sem les þá ræðu fordómalaUst, hlýtur að viðurkenna að hún er meistaraverk og að hún er ‘þrungin' af mannúðararida óg þessa vesalings, þreklausa, dauð- lega manns við þennan æðri kraft, sem gengur f gegnum alhciminn og sem miðar til góðs, allt sam- neyti sem lyftir manni hærra og rjettlætistilfinningu. Jeg ætla að hærra og gjörir hann betri, — je<; setja hjerna svo Iftinn kafla úr henni, sem jeg held að hljóti að ber virðingu fyrir þvf. Ef Orch- ard hefir slfka trú, vel og gott. hafa inni að halda það sem ritstj. Jeg er ekkert á móti því áð hann Vfnlands meinar með, ‘svæsnustu megi hafa hana ; jeg vona að hann óvirðingarorð um trúarbrögð krist- I bafi hana. Jeg vildi ekki varna inna manna*. Þessi kafli úr ræð- j honum þeirrar huggunar og þeirr- unni stendur f sambandi við það, í ar hugsvölunar, — ekki eitt augna- að sækjei.durnir gjörðu mik ð úriblik. þvf að Orchard- (‘Hinn mesti níð- j “En jeg spyr yður hvort hann ingur og glæpamaður, er sögur j hafi slfka trú, og hvað hún þýði fara af‘, eftir greinarhöfundarin^ fyrir hann“. eigin orðum) hefði iðrast syndal Ef hjer er farið óvirðingarorð- sinna á mcðan hann var f fangels- um um trú kristinna manna, þá inu, og væri nú orðinn guðhrædd- gct jcg ekki sjcð það. Ræða ur maður og trúaður. Lesendur Darrows cr annars þess virði að geta sjálfir dæmt um það, hvort f j hún væri öll þýdd, þó hún sje þessum kafla sje <>\ irðii.garorð tim löng, og vafasamt er það að ritstj. Vfnlands hcfði gjört ‘betri lukku1 fyrir rjettinum f Boise, þó aldrei nema rökscmdáfærsia hans sje kröftug og sannfærandi. En jörðin heldur áfram að snú- ast þó einhver heimskinginn kunni að fullyrða að hún standi í stað, og jmcnnirnir halda áfram til betra og j fullkomnara Iffs, hvort sem ritstj. Vfnlands líkar betur eða ver. A. E. K. TIL SÖLU. Undirritaður hefir til sölu bæjar- lóðir víðsvcgar um Gimlibæjar- stæðið, og söæuleiðis lönd í nánd við bæinn. LIKKISTUR. * Jeg sendi 1 f k k i s t u r til hvaða staðar sem erf Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar. VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr.6$ioo, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $2oO, nr. 10 $300. STÆRÐ : Frá 514 fct til 6fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. 121 Nena St. WlNNIPEG. -- MAN. Scpt. 1907. S. M. Þ. M. F . F. L. 1 2 3 4 S 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 >—< co 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Tunglkomur. Nýtt t. 7. kl. 2, 35 m. Fyrsta kv. 14. kl. 9, 11 m. Fullt t. 21. kl. 3, 5 m. Síðasta kv. 29. kl. 5, 8 m. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRI.R CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Upplýsírigár viðvfkjandi verði og skilmálum geta menn fengið hjá mjer; brjeflega eða munnlega. E. S. Jónasson. P. ó. Box 95. Gimli,--1-Man. OPEN SEASON FOR HUNT- ING TIIE FOLLOWING GAME. Deer frorn the ist., to I5th., De- ccmber Grouse, Prairie Chicken or Part- ridgc, from ist., to 31., Octo- ber. Ducks from Septembcr ist., ‘o Novembcr 30th, For Gamc Animals, See section (3) and sub-section (a) i,b) (c) (d) (e) and (fj of said scction. F’or Game Birds, See sub-section (a) fb) and (c) of section (7) of the “Game Protection Act'“. Non-rcsidents must procure a license from the Department of Agriculture & Immigration, en- titling thein to hunt, shoot at, kill wound or destroy any animal or bird mentioned in the “Mani- toba Game Protection Act“, or any other bird or animal whether protected by tliis Act, ornot. See sections (23) and (24) and avoid any unpleasantness or the risk of being prosecutcd. OFFER WANTED for Lot 126, Range I, GI.mlI, close to station; Owner leaving thc country. J . Snoivden, 428 Main Street, Winnipeg, -- Man. LESID. Lóðir 111 og 112 í röð 1 Gimli, til sölu fyrir $1000 bæði saman ; $600 og $400 ef keypt sitt f hvoru lagi. borgist f peningum og hitt á tveim árum, nícð 6/a rcnt- um. Þessar lóðir liggja að Céntral St., og önnur þcirra er hornlóð. Þeir sem kauþa vilja, geta sam- ið við ritstjóra Baldurs um kaupin. S. A. ÁNDKKSON. Pin.C Víjlléy l’.O. - Mah. Telefónar: Skrifstofan 306. Heímilið 304. WANTED. A reliable representative for Gimli and vicinity, to handle our world-famous linc of Pianos and Organs. Energy and intcgrity necessary rather than experience. To the right party we can make a liberal proposition. Lct us know whether you wish to dcvotc a!l your time, or only spare timc, to the business. Full párticulars mailed on application. MOKI'IS Piano Co., Li.MITEÍ). 226 Portage Ave., Winnipeg, Man. 'l ftirfylgjandi menn eru J umboðsmenn Baldurs, Og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui cn til skritstolu blaðsins, af- bent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjcr að 1 þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heiina í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki f neinn matning hver við annan f þeim sðkum: Jóhannes Grfmólfsson - Hecla. Stcfán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Framnes. Sigurður G Nórdal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas.- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson......Sclkirk. Sigmundur M. Long - Winnipcg. Svcinn G. Northficld - Edinburg. Magnús ,Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait............Sinclair. Björn Jónsson............Westfold. | Pjctur Bjarnason------- Otto. Helgi F. Oddson - - - Cold Springs j Jón Sigurðsson ----- Mary FIill. Inerin.undur Erlendss. - Narrows o Freeman Frcemans. - - Brandon. 1 / ■ ■ ; ‘ / Guðmundur Olafsson - Tantallon. Stephan G Stephanss. - Markerviiie F. K. Sigfússon. Bliinc, Waíh. Chr. Benson. - - - Pcint Rolf-rts J>ær ’sectionir* f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölnm, og tilbeyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,sem er sctt til síðu),eru á boð- stólum scm heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða úr ’section' er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landst 'kustofu stjó.rnarinnar, f því hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með því að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Mcð þvf að halda til hjá föður (cða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- í ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur 1 nánd 1 við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa inenn að gefa Commissioner of D'minion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. w. w. CORY, Deputy of the Minister of he Jnterior Anyono senfllng RpkelcVi nnd dca 'riof lon nmy qnlckly Þgicerhiin our opmion free TrlieUtor nn Invent.lfrn ía yrobnbly pMlent.fible. Oomintiníon- t1on3Bt.r)cUvconlldentml. HfiNUBCOK on 1‘ntenti íftiit free. C)lde»t ni?ency for «o<nir»rt»f pntenfs. Pat.ftnta tnkcMi tliron</Ii Mmm & Co. recelre tpecial n ttice, wiUiouf. chareo, in tlie Scitntifíc jfttttrican. A hnndfloiuoly Ulnnfrated weekly. culatloii of miy aclerftlflc iournaJ. loli’ I.nrorest Clr- .... Termi.ftt jó.iir : four rmmttis, f t. Eoid by all ncwHdcelere. iljNN&Co.36,Bro,,d'Æ’NewTork Branch OlTlce. G215 F 8t* Wa»hiQgtonv D. C. T)r. O. Stephcnsen- 643 Ross St. WINNIPEG, MAN. Telefón nr. 1498.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.