Baldur - 14.11.1907, Page 1
i i
§ STEFNA: ’ |
Að efla hreinskilni og eyða Sj
C Bj
jj hræsni í hvaða máli, sem fyrir S;
g ceraur, án tillits til sjcrstakra
I flokka. |
| ^
AÐFERÐ.: g
I Að tala opinskátt og vöflu- P
I É
;jg lai>s-t, eins og hæfir því fólki
| sen er *f uorrœnu bergi p
|§ broiið. Í
1 |
V. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 14. NÓVEMBER IQ07.
Nr. 36.
•:o:
Hjermeð tilkynnist öllum þeim, sem hafa skrifað sig fyrir hlutum
í Gimliprentfjelaginu (The Gimli Printing and Pu’olishing Company,
Limited), að fjelagsfundur verður haldinn f prentsmiðju fjelagsins,
laugardaginn, þann 16. n<5v. 1907. Fundurinn á að byrja kl. 2 e. h.
Óskandi að sem flestir hluthafar vildu leiLast við að vera viðstaddir.
Gimli, 16 okt. 1907.
G. ThorsteinssoR,
forseti.
MUNICIPALITY OF
GDÍLL
AUGLÝSINGAR.
Samkvæmt ráðstöfun frásveitar-
ráðsfundi þann 24. septcmber sfð-
astliðirin, þá tilkynnist lijer meo
að öll vegstæði á Sectionslfnum í
Gimlisveit, cru 99 fet á breidd, og
að girðingar eða annáð sem hindr-
ar umfcrð eftir vegunum er ólög-
legt og verður ekki liðið hjer eftir.
Nes, Man., 9. növ. 1907.
J. MAGNUSSON,
Sec. Treas.
Þareð Gimlisveit verður við byrj-
un næsta árs skift f tvær sveitir,
þá er það mjög æskilegt, og gjald-
endum sjálfum til hags, að allir
skattar verði borgaðir fyrir lok
þessa árs. Með byrjun næsta árs
tekur Municipal Commissionfer við
innköllun allra útistandandi skatta.
Nes, Man., 9. nóv. 1907.
J, Magnusson,
Sec. Treas.
Tvnst hefir uxi, 8 ára
gamall rauður að lit og hyrndur.
Finnandi bcðjnn að gjöra hr, Stef-
áni Eldjárnssyni í pósthúsinu á
Gimli aðvart.
C§cSð C&J C§b C&3 c£bg)
4 FRJETTIR. §3
i. iióv. sanrþykkti finnska þing-
ið f einu hljóði, án nafnakalls, al-
gjör vfnflutnings vfngjörðar og
vfnsölubannslög, Óvfst þykir að
Nikulás keisari fáist til að staðfesta
þcssa liiggjöf, af því að htin þykir
koma f bága við tollsamninga
rússneska ríkisins við önnur rfki.
6. nóv. kom Ernest Thompson-
Leton, vfðfrægur dýravinur, til
Wpg úr langri ferð norðan úr ó-
byggðum. Norður í Peace River
og Mackenzie River hjeruðunum
segir hann að Indfánarafli sjcrenn
bráðar með bogaskotum, og buff-
alónaut segir hann að sje þar enn-
þá langtum fleiri en almennt sje á-
litið, en jafnframt kvartar hann
um, að hvftu morðvargarriir sje 4
góðum vcgi með að strádrepa þau
þar eins og annarstaðar. fÞað væri
stjórnmálamanna verk, að gefa gæt-
ur að þvf athæfi].
7. nóv. getur Free Press þess,
að Fielding, hinn canadiski fjár-
málaráðgjafi, gefi frjettaritara sfn-
um þá upplýsingu, að núverandi
pcningavandræði sje ein af refs-
ingum undanfarinnar árgæzku í
landinu. [“Hvf varð jeg fólksins
fyrirmynd? Hví fjekk jeg slfka
vizkulind ?“ Af því að svo mikið
hefir komið inn í landið af pening-
I um að undanfi.irnu, þess vegna er
svo lftið af þeim manna á milli
núna !!].
Sami dag láviðað fácinir rússn-
eskir fjármálavitringar yrðu sendir
til baka heim til sfn frá Roston,
scm hvcrjir aðrir flækingar, Það
voru innfiytjendur, scin ætluðu
hjer vestur f Saskatchewanfylki.
Þegar þeir fundu að skildingaleys-
ið ætlaði að gilda alvöruna, týndu
þeir $10,000 innan úr lcppum sín-
um og sýndu umboðsmönnum hins
opinbcra. Þeir höfðu álitið það
góða varúðarreglu, að láta lftið
bera hjcr á svoleiðis farangri.
8. nóv. hafði heiðursforseti korn-
yrkjumannafjelagsins hjer í fylkinu
(Grain Grovvers Association) for-
seti þcss, varaforseti, skrifari, og
fimm menn aðrir stefnumót á Le-
land hótelinu í Winnipeg við fjóra
af sambandsþingmönnunum úr
þcssu fylki. Það voru þc.r Cravv
ford, Burrows, Staples, og Dr.
Schaffner. Fjelagsfulltrúarnir voru
að biðja þjóðarfulltrúana þess, að
láta ekki undir höfuð leggjast að
fá á riæsta þingi ýmsar umbætnr á
hag kornyrkjumannanna. Sjerstak-
lega voru þeir þó beðnir að vinna
að þvf, að korngeymsluhlöðurnar
f Fort William og Port Arthur
verði sem allra bráðast gjörðar að
þjóðeign. Þingmennirnir tóku
máli þessu vel og ‘mildilega’, og
mun nú búendalýðurinn heita á
sig, að taka vel eftir hverju fram
vindur. ‘Efndanna er vant þóhcit-
in sje góð‘.
í Winnipeg eru nú um 19,000
atkvæðisbærra manna,
Nú er New Zealand ekki lýð-
lenda (colony) lengur heldur veldi,
og á hjer eftir að nefnast ‘Domini-
on of New Zcaland'.
;|3 [k
1 Ur nágrennimi. |
I Hkr. og Lbgi frá síðasta okt.
er lftið annað merkilegt en vöflurn-
ar út úr lúterska bandalagsdansin-
um f Templarahúsinu, kvöldið sem
Einar Hjörleifsson hafði þar upp-
lesturinn. Þar kemur eitt vitiiið
fram f hverju blaði, svo allt verð-
ur tvfsaga og fyllilega komið f Ijós,
að Hkr. fór rjett með f fyrstu, enda
skammast nú allir hlutaðeigendur
sín fyrir. Einari hefir verið bætt
það allt saman upp með veizlu-
höldum, og þaðan höfð eftir hon-
um ummæli, sem þvf miður cru
niðurlægjandi fyrir hatin, ef sönn
eru. Ekki verður það sjeð, hvcrt
jallur þessi kjóalcikur stafar af
hræðslu við sjera Friðrik, eða af
löngun til þess að höggva vin hans
úr tengslunum ; en fagurt er það
ú að líta og girnilegt að eta af,
eins og forboðna trjeð f gömlu sög-
unni, í öllu slfku sælgæti er æv-
inlcga einhver óholl byrlun fólgin,
hverjum sem bikarinn hefir verið
I ætlaður.
I
Hjermeð er ekki átt við veizlu
þá cr sfðast var haldin, þar scm
heiðursgesturinn var sæmdur 1000
kr. sjóði að gjöf, Það var maklega
og myndarlega af sjer vikið.
Dánarfregn. Sunnudagsmorg-
uninn, 3. þcssa mánaðar, Ijezt úr
lungnabólgu Miss Guðlaug Sveins-
son & Þingvifllum, Geysir P, O.,
i f Nýja íslandi. Þctta tilkynnist
vinum og vandamönuum hinnar
; látnu.
I
NOTICE
PUBLIC NOTICE is hcreby given that after the expiration of
thirty days, an application will be made, as provided by Statute in
that behalf, to the Lieutenant Governor iri Council ,of the Province
of Manitoba, for issuing of Letters Patent under the Great Seal of
the Province of Maniioba aforesaid, incorporating the Freeholders
and Householders residents on the hereinafter described land, com-
prising not more than Six Ilundred and Forty Acres, as a village
corporation to been known as
Land is as follows : — all that portion lying and being west of
Lake Winnipeg of Section Sixtecn (16) in Township Nineteen (19)
in Range Four (4) East of the Principal Meridiari in the Province of
Manitoba.
Dated at Gimli this i^th day of November A. D. 1907.
B. B. OIsor,
Agent for Applicants.
A GÍMLI
verður messað kl. 2 e. hád,, næst-
komandi sunnudag, 17. nóv.
Umræðuefni : (jsýnileg tilxðgn.
J. P. SóLMUNDSSON,
Frá IslandL
Þar, sem minnst er f ‘Fjallkon-
unni‘ á bæjarstjórnarfyrirkomulag-
ið nýja í Reykjavík, er þess getið,
“að kosningarrjett hafa upp frá
þessu jafnt konur sem karlar, hálf-
þrftug eða eidri, ef eitthvað skatt-
gjald greiða f bæjarsjóð“. [Hjer
mælir Einar ritstjóri Arnórsson á
lögbergska tungu, í stað þess að
segja eitthvert skattgjald. Hjá
hverjum ætli þeir hafi lært þetta,
þessir yngri rithöfundar ?].
™- Menn eru á íslandi farnir að
herða sig með vatnsveit.ngar. Sig-
urður búfræðingur Sigurðsson er
að ferðast um suðurlands undir-
! lendið til þess að halda fundi og
| heyra undirtektir manna f þessu
| efni, eftirþvf sem ‘Lögrjetta1 segir.
“Hrunabæir í Vestur-Skaftafells-
sýslu‘‘, segirhún ennfremur, “hafa
gjört myndarlegar áveitur hjá sjcr
| í sumar úr jökulvatnslækjum, sem
falla undan Brunahrauni. Vatn-
inu vcrður náð þar yfir ákaflega
j vfðar engjar með straumáveitu,
1 halli mjög Iftill, og vatnið nærlíka
j }/fir allstór sandflærni, sem eftir
þar fenginni reynslu gróa upp á
nokkrum árum, efáveitan helst.
Verk þetta kostaði fullar 1600 kr.,
j oe stóð Þorlákur búfræðinnur Vi-r-
fússon fyrir þvf. Landsbtinaðar-
j fjclagið styrkti að einum fjórða.
“Hlfðarfeðgar f Skaftártungu,
! íón Ei'fksson og Guðjón sonur
! hans, hafa f ráði, að vcita á 50
engjadagsláttur, og er kostnaður
áætlaður fullar 1600 kr. Á dálitl*
um blet**i af þessum engjum cr
þegar komin áveita, fengust 30
hestar áður af þeim bletti, en í
sutnar var hann slcginn f júlfmán-
uði, og fengust þá af hotium 100
hestar, og þessi flóðveita var svo
slegin f annað sinn f byrjun scpt.,
og þó ckki nærri útslegin, ogfeng-
ust þá 50 hestar“.
Það er góð jarðabót sem fimm-
faldar uppskeruna.
NOTKUN BLAÐAFRELSIS.
í sfðasta blaði er minnst á hinn
b rc zka ve rkaman n afor ví gi s m an r,
sem nú gengur fyrir hvers manns
dyr, að segja það, sern honum
finnst vcra satt, og finifst varða
svo miklu að það þtirfi að segjast.
Flestia manna siður er það, að
þcgja og þegja, til þcss að komast
hjá ónáðinni, sem af þvf hlýzt vana-
lega að taka fyrstur til máls. Þó
er þess nú eitt dæmi, um sömu
mundir, yfir í Þýzkalandi, að menn
hijóta ekki alltjend skakkafall af
þvf, nð kveða upp úr með ógeð-
felidan sannleika. Þar tók blaða-
maður einn, Harden, ritstj. blaðs-
ins ‘Dic Zukunft1, svo óvægt f
lurginn á ósvinnu ýmsra stjórnar-
gæðinga, að allt clótið fór fyrir
rjett, og Vilhjálmur keisari var
kallaður sem vitni. Málalok urðu
þau, að ummæli blaðamannsins
voru talin á góðum rökum byggð,
gæðingarnir verða sumir að flýja
land með kinnroða, og keisari tel-
ur það jafnvel þakkarvert, að slík-
an kjark skuli vera að finna þjóð-
fjelaginu til heilla og hamingju.
Að öllmn Ifkindum ætti blaðafrelsi
hjef eftir að verða enn þá meira á
Þýzkalandi heldur en það hefir ver-
ið hingað til.
TAPAST hcfir uxapar,
Annar rauður að lit, hvítur á kviðn-
uin. Hinn rauðhryggjóttur, Báð-
ir tvævetrir.
Frank Kaminski.
Scct. 10, Townsh. 19, K, 3 E.