Baldur - 24.01.1908, Qupperneq 1
É
STEFNA: gg
Að eíia hreinskilni og eyða
hr esni í hvaða máli, sem fyrir
re nar, án tillits til sjerstakra
i flakka. |
1 1
BALDIJ
VAÐFERÐ: g
Að tala opinskátt og vöflu- tl
fe:
lai>st, eins og hæfir því fólki
sem er
brotið.
&
stf uorrœnu bergi jg
i
I
SBf m §
V. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 24. JANÚAR iqo8.
Nr. 43.
8IMLI TRADING CO.
SELUR EFTIRFYLGJANDI YÖRUR
MED MÍRLUM AFSLÆTTI
FRÁ 25. JAN. TIL 1. FEBR. ’08.
J\umt er prestsins ævistrit
af þvf leiðii skaðinn,
tekur hann úr hausum vit
hnoðar tró f staðinn.
Einskonar Jöfnuður.
C§0?<3C>?<K>?<30?<J0?<30?<]0?<]§]
ol FRJETTIR. §)
4. jan. skipaði Gústaf Svfakon-
ungur svo fyrir, að viðhafnarlæti
þau, sem þingsetningu eru sam-
fara, skuli afnumin f hans rfki.
14. jan. flytur ‘Free Fress' þá
fregn, að það hafi f fyrra farið á
milli mála, að Roblin yrði leiðtogi
conservatívflokksins. Fað sje Ro-
gers, sem muni verða það.
— Um kvöldið lagði Ross fylk-
isþingmaður fram frumvarp um að
skylda fólk til þess að senda börn
sfn á alþýðuskólana. [Eins víst að
þingið samþykki einhver kúgunar-
lög þess efnisj.
15. jan. var kúgunarfræðslu-
frumvarpið fellt f þinginu með 17
conservatfvatkvæðum gegn 11 !f-
beralatkvaeðum, þar íi meðal at-
kvæðum beggja ísiendinganna.
[Nú höfðu flokkarnir hausavíxl á
nöfnunum ; — frjálslyndið var öf-
ugu megin].
ió.jan. skipaði sambandsstjórn-
in Hon. J. D. Cameron hæstarjett-
ardórrara í Manitoba.
17. jan. Ribbaldaháttur mikill
hefir gjört vart við sig í fylkisþing-
inu hjer undanfarna daga. Þing-
maðurinn frá Dauphin (lfberal) gat
þess í ákveðnari orðum en venju-
lega gjörist í þingsalnum, hvað
verið hefði að kosningalistunum f
sfriu kjördæmi sfðast. Stjórnin fór
fyrst undan í flæmingi, ýmistsletti
óviðkomandi slöpum að manninum,
sem var að tala, eða bteiddi yfir
sig kurteisis látalæti og huldi sfnar
ásjónurábak við dómaraeinn, sem
við verkið varriðinn. Beiti stjórn-
arhliðin bolmagni sínu svo kæn
lega, að ekki virtist annað lilýta,
en biðja fyrirgefningar, enda þótt
maðurinn virðist hafa verið að segja
alveg satt, Aður cn svo var
komið, skarst Walton
leikinn, raktiísundur
ir dómsmálastjóranum, og sýndi
fram á það f allra þingmanna á-
heyrn að öll skjöl og bækur, nema
að cins eitt, þessu tilheyrandi, eru
einlíverstaðar í launkofum, svo
þingmanninum frá Dauphin er
varnað þeirra málsgagna, sem þýð-
ingarmestu fyrirrnæli skrásetning-
arlaganna hljóða um. Var þá bor-
in fram uppástunga um að láta
gjiira leit eftir bókum þessum og
skjölum, en þá gjörði stjórnin langt
má! stutt, með því að biðja flokks-
menn sfna opinberlega f þingsaln-
um að fella þá uppástungu, og það
var gjört, [Það var dómsmálastjór-
inn sjálfur, sá maður sem þjóðin
geidur laun sfn fyrir það að
Karlmanna snjósokkar
Drengja snjósokkar
Karlmanna vetrarskirtur
Þykkar rúmábreiður
Karlmanna vetlingar
Drengja vetlingar
Karlmanna ‘svveaters1
Drengja ‘sweaters1
Drengja húfur
framfylgja kiggj if þessarar þjóðar,
sem flutti fram kröfuna til flokks-
manna sinna um það, að láta ekki
færa til leiðrjettingar vanrækslu,
sem orðið hafði á þvf að fullnægja
einum hinum þýðingarmesta laga-
bálki, sem til er hjá þjóðinni. Þar
með er öðrum meðborgara og (að
þvf sem ætti að vera) samverka-
manni fyrirmunað þess, að hreinsa
sig af þvf ámæli, að hann sje vís-
vitandi rógberi. Svona mikil ó-
svffni er mjög fágæt, en hinir póli-
tisku tftuprjónar út um landið ydd-
ast mikið við hverja svona hreðu,
og pikka þá og pikka sem ákafast,
þegar óskammfeilnin keyrir mcst
fram úr hófi].
KEEWATIN 21. jan. ‘08.
Hjeðan eru fáar frjettir nema
atvinnuleysi, en framúrskarandi
góð tíð. I dag er þýðvindi svo
snjór eyðist. lllt útlit með fisk-
veiði vegna frostleysis.
Heimafrjettir.
Sú fregn flýgur hjer nú um, eft-
ir ‘Free Press', að Gimlijárnbraut-
in eigi að lcngjast norður að Fljóti
næsta sumar. Betur að satt væri,
fer þetta þó eitthvað
Auk þess sem síðast var sagt
um það, sem fram fór á fyrsta
fundi sveitarráðsins hjer, má enn
fremur geta þess að fjárhagur
sveitarinnar þykir í bágu ástandi,
að eins um $100 f sjóði, en yfir
$7000 af óloknum reikningum.
Hjá gjaldendum á sveitin að vfsu
yfir $12,000, en það verður naum-
ast fyrir hendi svo fljótt sem
skyldi. Þetta nær til allra þeirra
byggða, sem voru innan Gimli-
sveitar að undanfiörnu, svo mjög
mikið af þvi er Bifröst tilhcyr-
andg en þær sakir eru enn all-
ar ókláraðar, þótt búin sjeu orð-
in tvö.
Af sveitarskiftingarmálinu erþað
síðast að segja, að bænarskráin
hjeðar, var lögð fram f þingi á mán-
Vanaverð $1.00 Niðurs. verð $0.80
— 0.60---------------0.45
— 0.75---------------0.50
— 1.00 0.80
—. 2.25 1-65
— 3.00 2.45
— 1.25 1.10
— 2.25 ----- 1.90
— °-75 °.6o
— 0.60---------------0.50
— 1.25 1.00
— 1.50 —— 1,25
0.75----------0.65
— 0.60 ——- 0.50
udagskvöldið, hinn 20. þ. m., og
frumvarp um skiftinguna átti að
leggjast fram á þriðjudagskvöldið
Af þvf varð þó ekki, því sendi-
nefnd frá Rockwood-sveitinni kom*
þá f opna skjöldu, til að biðjast
þess að þeir væru losaðir við Gall-
aná, sem búa í norðurhluta þeirrar
sveitar. Er það nú einria lfkleg-
ast, að þingið sjái það bezt við
hæfi að sníða nú eina Gallasveit
úr afklippunum, sem aðrir keppast
svona við að verða lausir við.
Frá Islandi.
U
ÍBÚAR REYKJAVÍKUR
teljast nú 10,300 að minnstaj
kosti. j
RITSTJÓRI REYKJAVÍKUR
verður frá næstu áramótum
Magnús Blöndal, áður kaupmaður
á Akureyri, og er hann nú á leið '
suður hingað.
MÁLFUNDUR UM KVENN-
RJETTINDI var haldinn hjer
á föstudagskvöldið og hafði kvenn-
rjettiridafjelagið, eða stjórn þess,
gengist fyrir að koma honum á,
og fengið Sig. Eggerz kand. jur,, j
aðstoðarmann f stjórnarráðinu, tii
þess að hefja umræður með fyrir-
1 istri um rjettarstöðu kvenna, hver
hún væri nú og hver hún ætti að
vera. Ræðumanni sagðist vel, og
færði hann góð og gild rök fyrir
þvf, að konur ættu að fá fnllkomið
jafnrietti við karla að öllu leyti :
kosningarjett og kjörgengi, sömu-
leiðis jafnan rjett til allra mennta-
stofnana og embætta. Að end-
ingu hvatti hann kvennfólkið til;
þess að fylgja kröfunum um þctta!
fast frain.
þó J en ef til vill
þingmaður f | á niilli mála.
lögmálið fyr-
láta!
Næst honum flutti frú Brfet
Bjarnhjeðinsdóttir langt erindi og
talaði bæði um kvennrjettindamál-
ið yfirleitt og svo um hluttöku
kvenna hjer f bæjarstjórnarkosn-
ingunum næstu. Ennfremur töl-
uðu þær á fundinum, frú Katrín
Magnússon, frk. Laufey Vilhjálms-
dóttir á Rauðará og frk. Ingibjörg
Bjarnason forstöðukona kvenna-
skólans, og að lokum talaði Þor-
leifur kennari Bjarnason, öllþau,
sem til máls tóku, höiðu sömu
skoðun á kvennrjettindamálinu og
frummadandinn og urðu þar þvf
engar kappra'ður. En fundurinn
sýndi það skýrt, að áhugi er nú
vaknaður f þessa átt hjá kvenn-
þjóðinni hjer, og er því vel farið.
Húsið (Báruhúð) var svo fult, að
margir urðu fiá að hverfa, og var
allur Cjöldinn inni kvennfólk. j
Fundinum stýrði frk. Ingibjörg
Bjarnason.
Yfir höfuð tókst fundur- þessi
vel, og hann er merkilegur vegna
þess, að hann cr fyrsti opinber?
fundurinn, sem kallaður or saman
til þess að hrinda þessu mikils-
vcrða máli áleiðis. En með næstu
stjórnarskrárbreytingu hjer, sem
að Ifkindum verður gjörð áður langt
um lfður, ættu konur að fá jafn-
rjetti við karlmenn.
— Lögrjetta.
Augiysing.
Öll vegstæði á lfnum f Bifrastar-
sveit eru 99 fet á breidd. Veg-
stæði sem keypt hafa verið eru 66
fet á breidd. öllum þeim, sem
kunna að eiga girðingar inn á veg-
stæðunum f þeirri sveit, er hjer
með gefin aðvörun : að vera búinn
fyrir síðasta dag júnfmánaðar 1908,
að færa slfkar girðingar af vegstæð-
unum, Girðingar, sern kunna að
verða á vegstæðum eftir þann dag,
mega hlutaðeigandi iandeigendur
búast við að ráðið skipi að taka
upp, á kostnað iandeiganda.
Þessi auglýsing er gefin sam-
kvæmt ákvörðun er tekin var á
sveitarráðsfundi í Bifrastarsveit 7.
þessa mán,
Hnausa, 9. janúar 1918.
B. MARTEINSSON,
skrifari ráðsins.
>*
Land til sölu:
N)4 ofNj^, Séct 33, Tshp 21,
R. 4 E.
Lysthafendur snúi sjer til Einars
Jónssonar, Árnes P. O,, sem býr|
á tjeðu landi.
ÁGRIP AF HEIMILISRJETT-
ARREGLUGJÖRÐ FYRIR
CANADA-NORÐVESTUR-
LANDIÐ.
J>ær ’sectionir' f Manitoba, Sas-
katchewan og Alberta, sem
númeraðar er-u með jöfnum tölum,
og tilheyra Dominion stjórninni
(að undanskildum 8 og 26 og öðru
landi,sem er sctt til sfðu),eru á boð-
stólum sem heimillsrjettarlönd
handa hvcrjum (karli eða konu),
sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá,
og handa hverjum karlmanni, sem
hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og
handahverjumkarlmannisemeryfir
18 ára að aldri; 160 ekrur eða %
úr ’section* er á boðstólum fyrir
hvern um sig.
Menn verða sjálfir að skrifa sig
fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, f
landstökustofu stjórnarinnar, f þvf
hjeraði sem landið er í.
Sá sem sækir um heimilisrjett-
arland getur uppfylgt ábýlis-
skylduna á þrennan hátt:
1, Með þvf að búa f 6 mánuði
á landinu á hverju ári í þrjú ár, og
gjöra umbcetur á þvf.
2, Með því að halda til njá
föður (eða móður, ef faðirinn er
dauöur), sem býr á landi skammt
frá heimilisrje11ar!andi umsækjand-
ans.
3, Með þvf að búa á landi,
sem umsækjandinn á sjálfur í nánd
við heimilisrjettarlandið sem hann
er að sækja um.
Sex mánaða skriflegan fyrirvara
þurfa menn að gefa Commissioner
of D'minion lands f Ottawa um
að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir
heimilisrjettarlandi.
W. W. CORY,
Deputy of the Minister of he Interlor