Baldur - 24.07.1909, Blaðsíða 3

Baldur - 24.07.1909, Blaðsíða 3
B Á L D U R, VII. ár, nr. 2. Bœndastjettin. Eftir ÁRNA SVEINSSON. (Ræða, sem flutt var t sarh kvæmi 4 Brú nú fyrir skömmu).. Je" hefi valið mjer fyrir um- talsefni í dag bændastjettina, þvt jeg þekki hana talsvert og tilheyri henni; ann henni og virði hana mcst, og álít hana upp- byggilcgustu og þörfustu stjettina, þvf hún er sá grundvöllur sem þjóðfjelagið hvflir á; og allar aðrar stjettir ciga ?ett sína að rekja ti! hcnnar. Hún er elzta stjcttin sem vjcr höfum sögur af, stofn- sett af guði sjálfum; því cins og við öll vitum, skapaði guð hinn fyrsta karlmann og hina fyrstu konu, setti þau f aldingarðinn “Edcn” til þess að yrkja liann og vakta. Samkvæmt þvf vcrður ekki annað sjeð, en að Adam sje fyrsti bóndinn og jarðyrkjumaður- inn, og að með honum hafi bænda stjettin upptök sín. Það vill nú svo vel ti', kæru tilhcyrendur, að þið þckkið og skiljið svo vel umtalsefni rr itt, að það þarf ekki mikilla útskýringa við, þvf þið tilheyrið bænda- stjettinni og þekkið hana cngu sfður en jeg. En einmjtt af þvf við stöndum hjer svc jafnt að vfgi, langar mig til að fhuga meðykkur, afstuðu bændanna, og þá um leið okkar allra í þjóðfjelaginu. Þið viti® öll að á bernsku árurn tnann- kynsins var ekki önnur stjett til en bændastjettin: og mjcr er nær að haída, að ef ólulikí ns ormurinn hefði ekki ginnt hana-Evu til þcss að jeta af forboðna* trjenu, og húnsfðan mann sinn Adam, þá hcfði engin önnur stjett cn bænda- stjettin verið til, frá þvf er heimurinn fór fju'st að byggjast og alt fram á þcnnan dag; vegna þess, að f samræmi við það sem okkur hefir vcrið kennt — og er kennt — hefði engin synd vcrið til, og þar af leiðandi engin ásælni, engin, engin rangindi, enginn bnefarjettur og f stuttu rnáli engin tilhneiging til hin illa. á þessari menningar og mennta öld, þcgar í hart slær með hinum kristnu—og svo kölluðu, siðuðu þjóðum. Hin fyrsta og elzta stjórn í heiminum, mun vera heimiíis stjórnin, sem fjölskyldufaðirinn hafði á hcndi. En jafnframt þvf sem afkomendurnir fjulguðu, og ættin færðist út fyrir takmörk heimilisins, varð hið litla rfki og stjórn heirnilisföðursins víðtækari. Var sá þá nefndur ættarhöfðingi, sem hafði aðalstjórnina á hendi, innan takmarka ættarinnar; og eins út á við f viðskiftum við aðrar nágranna-ættir. Oft áttu ná- granna-ættirnar f strfði hver við aðra, og eins og gengur, urðuþær sem minni höfðu máttinn að lúta hinum sem sterkari voru. Runnu þvf ættirnar oft saman, og jók það afl þeirra. Stundum sameinuðust þær á friðsamlegan hátt, til þess að verjast þvf betur ásælni annara. Þannig uxu ætt- irnar, og færðust út þar til þær urðu að smáþjóð, og ættarhöfðirig- arnir voru ncfndir jarlar eða konungar. Þessar smáþjöðir át'cu einatt f stríði hver við aðrá; og þar sem þær hraustari og harðfengari brutu hinar veikari undir sig, i mynduðust stór og voldug ríki; og um leið fjulgaði stjettunum, og komst þar með á rcgluleg stjettaskipun, sem virtist óhjákvæmilcgt, eftir því . sem iðnaður jókst og atvinnuvegir fjölguðu. En það, sern mjer virðist óeðlilcgt og nrjög svo skaðlcgt, er það, að bændurnir Ijetu aðrar stjettir draga valdið úr höndum sjei, enda hafa þeir goldið þess, og verða þvf í mörgnm tilfellum að sætta sig við það, sem að þcim cr rjett, svo ágóðinn af érfiði þeirra lendir um of hjá þeim , cr sfzt skyldi. Og meir að segja, valdstjórnin og, aðraf stjettif hafa á ýmsum Ifmut: lagt svo mikla ánauð og ok á herðar þenn, að þcir í tnörgum HINAR AGÆTU SHARPLES TUBULAR RJOMASKÍLVINDUR standa nú Ný-Islendingum til b'>ða, 1 Verð þeírra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegt ndit scm afkasta jafn miklu verki, kosta vcnjulega $65 til $7") og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjcr í nýlendunni er G-ISLI J~OTnTSSOIM . JRNES P. O. MAN. bróðerni og andans, Og tilfellum hafa ekki. risið undir þvf. Auðvitað hcfir það a3 nokkru leyti j komu fram á sjónarsviðið. F j verið samtakaleysi sjáifra þeirraj ist Norvegur þá í mörg smár All.r hefðu hfað saman íjaðkenna. Nú á tfrnum er þetta eða fylki. Mim stjórn fylkjanna grundvöllinn, scm vclmcgan anti- ara stjetta hvflir á, þvf þegar hanti er lagður, voga þær fyrst að kosia á eftir; ekki svo rnikið til þess, að ’taka þátt f erfið- leikunum, sem til hins, að hafa hlutdeild f þeim ágóða, sein fram- sýni og dugnaður bændanna fratn- leiðir. Sero sagt þekkið þið þetta öll svo það þarf ckki frekari út- skýringa við. En mig langar enn frernur til )>ess, að bctida á það, að bændastjettin sje ekki aðeins undiistaða og viðhald þjóðanna, að því ,ir snertir framleiðslu hins daglcga brauðs úr jörðunni, hefdur sje hún það einriig að tiriklu leyti f stjórnmálum og llciru, sem Iftur að framfurum og heill þjóð- fjelagsins. Til þcss að sýna að þetta sje ekki talað alveg út í bláinn,, vil jeg leyfa mjer að benda á vora eigin fslenzku þjóð, og hina norsku bræðraþjóð vora, af þvf að þessar þjóðir standa oss næst; og svo þekkjum vjer bctur sögu þeirraen annara þjóða. Það var fyrst ofarlega á víkitiga- öldinni að norðinlandaþjöðirnar Skifl- fki THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURÁNCE CO. m ® u Eitt sterkasta og áreiðanlegast a eldsábyrgðarfjelag í heimí. ^ ^ Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni, « & # \ G. THORSTEINSSON, agent. Gimli.---—---— Man. kærleika, í e:n:ng mikið að breytast til batnaðar, bandi frið.irins. f fyrst hafa verið algjörlega 1 og bændurnir ailtaf að fá meiri \ höndum bandanna, itndir umsjón sannri jafnaðaimensku, og þá lítt vy|d og viðurkenningu, og er j og yfirráðum ættarhöfðinganna nauðsynleg nokkur stjetta skipun. Allir jafnir að auð <) g mann— virðingum. Ailir bændur, e; n stjett, stór, fjölmenn farsæl og frið- það tildrögin ti! þess að Island byggðist. En þrátt fytir það, að vuldin voru þannig dregin úr hundum bændánna, tóku þcir mjög mikinn þátt í stjórnmálum, einkanlega eftir daga Haraldar konungs. Við sjáum af sögunum, að konungar- hiifðu þing með bændum og leituðu til þeirra trausts og ráða, og urðu konung- arnir oft að beygja sig fyrir vilja þeirra, og það kom jafnvel fyrir, ef peim þ* t i svo við horfa, að þeir ráku þá af höndum sjcr. Um það hvort þeir hafi ávalt haft rjett. fyrir sjer, skal jeg ekkert segja, e:t það sýnir erigu að síður sjá’.f' stæði þeirra og karlmennsku. (Eramhakl). vonandi að þeir noti sjer það j sem þegar fram liðu tfmar urðu með j-jettsýni og sanngirni. Jeg þarf ekki að fara mörgum orðum um það, hve bændastjettin er s jtn bænJas.jctt. Og þá hefði | nauðsynlcg og árfðandi fyrir þjóð- sannarlega verið ánægjulegt að; fjelagið, til þcss að framieiða þá 'f'1- j auðlygð setn jörðin geyiuir f skauti En slfk sæla, og slfk blessun J sfnu. Eins og bændurnlr frá varð ekki hlutfall m- nnkynsins; i upphafi hafa vcrið þeir fyrstu hiý illa náði fijótt fótfestu f heim- að gjöra sjer jörðina undirgefna, inum og hcfir trúle'ga ger.gið f erfðir frá elnni kynslóð til annarar, og þvf miður, lítur svo út, sem framhald verði á þvf, allt svo eru á jörð- lengi sem inetmirnir unni. eins eru þeir það en í dag, þar sem tækifærin eru fyrir höndum. Þeir eru vanalega hinir fyrstu að llytja út f óbyggðirnar til þess að hcyja strfð við nátturuöflin, fylkiskonungar, en þó með mjög takmörkuðu valdi. Gengust þa.r fyrir liðsafuaði ,og höfðu herstjórn á hcndi, cr ófrið bar að höndum. Þannig var stjórnarfarið f Norvegi fyrir miðja níundu öld svo að segja alveg f höndum bændanna. En eins og kunnugt er, kom breyting á það á árunum 8ÓO til 872. Á þvf tímabili, lagði Ilar- aklur konungur hinn hárfagri alkm Norveg uridir sig. Var hann mikihnenni eti jafnframt haðstjóri, og ósanngjarn, Sýndi hann svo KISUÞVOTTUR SAMVIZKUSEMINNAR. LÍTIÐ A 1>ETTA. Jónas Halldórsson á Gimli hefir GÖD íBÚÐARHÖ/S fyrir 12 manns yfir sumarið. Einnið hann þvf viðvfkjandi. HEIMA HJÁ PJETRI. K.ona Pjeturs og fleiri voru að tala um brottnám, og segir: “Mjer þætti gaman að sjá þann mann sem reyndi að nema mig f burtu”. 1. Pjetur: “það þætti mjer líka”. Sagan er svona. -----:o:0:o:—-- Það kom Ifíca fljótt f Ijós, j og gjöra sjer þau að nokkru kyti mikið ránglæti og yfirgang, að þegar menmrn.r fjölguðu, að ein- iindirgefiiV, meö því að haga hinir frjáíiborbu og kjarktniklu hvcrjir þyntu að stjórna; annars; störfum sfnum og framkyæmdum j óðalsbændur, þoldu ekki ánýðslu vaf6 hinji veikari fyrir órjetti, og f samnemi við cðli þcirra ogihans og ófrelsi, og kusu hcldur hncfarjetturinn æðsta valdið, sem 'iásigkomulag. Þannig tnyndr. | að láta lífið, eða flýja af landi sfzt þarf að undra, þar sem haifn bændurnir blómle'gar byggðir ogiburt, cu beygja sig undir ok entiþá virðist hafa útskurðar valdið j sveitafjelög, og leg.gja þar mcð j Haraldar kon.ungs — cg urðu “Nei,” sagði ga-nli skósiniðurinn við námspiltinn sinn, “Jeg vií ekki ’gjöra það. Jeg hefil aldrei sclt vöru undir fulsku nafni.” Pilturinn horfði á húsbónda sinn, og gat sjer til hverrfg ráðvendnln barðist fyrir sigri sfnum í huga hális. “Nei, jcg vil ekki gjöra það,” sagði gatnli maðurinn aftur. l etta eru ljelegir skór og alls ekki af beztu tegund.” Svo I jet hann skóinn út f jgluggann og festi við hann seðii með þessum orðumxá: “Þess'r skór eru gjörðir handa prínsessu. Prinsessur þurfa mjiig mikið. ” ckki að ganga Þau risu’ upp af brúðhjóna bekk; I búið þau reiturnar færðu: kúgildi’ af HEIMSRU’ átti hún, hann þúsund vættir af LETI. Sfðan þau sofnuðu rótt, sólin þau naumast gat vakið. Kúgildin ónýt og ill, afrakstur letinnar srnár. Þau fengu sjer einróið far; —fúin og rangskreið var snekkj- an— þau settu’ út á Örbyrgðarsjó, og sigldu’ inn f Ölmusuhöfn. Um &r murg þeim barst þar á borð blóð-drifin almennings-sveiti. Þau 1 Itu Ioks óþreytt og giöð ofan í þurfalings-gröf. X. |

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.