Baldur - 20.08.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 20.08.1909, Blaðsíða 2
B A L D U R, VII. ár, nr. 4. ER GEFXNN ÍJT Á GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST RYRIRFRAM. Hníflanna náttúrlega gætir ekki, —það fæðast hjer flestir kálfar með tveimur hvert sem er, — og það er sjálfsagt að taka sjer til þakka, að vera bara nógu kurteis- lega kallaður annaðhvort vitlaus eða guðlaus. Og í hverju er nú þessi sjerstaka vitleysa þeirra “lútersku” fólgin? Nú, auðvitað f því, að !áta sjcr ekki falla jafnvel hanabjálkaloft trúarjátninganna, eftir að búið er að stinga grunni biblíunnar undir stólinn hans Darwins, eins og á meðan hann hvíldi á Sfnaífjallinu. ffTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTAN ÁSKRIFT TIE BLAðSINS : CSI-XTÆXjX, ZMTYYHST. '*iv >*.•'«*:• ^ •5r 'C- 'C- • •-h Og guðleysi hinna “únftarisku’’? í ókunnugleika þeirra 4 guði. Þeir sverja ekki nokkurn hlut um það 14 ára gamlir, hvernig guð afi farið að því frá eilífð að vera faðir mannanna, eða ætli að fara að þvf til eilffðar. En þeir þarna, — sem maður má ekkert kalla fyrir einhvers reiði, — ætla að búa áfram f hana- bjálkanum grunnlausum, og halda áfram að sverja f gríð og ergi, — o, — svona hjer um bil hvað sem vill. Það er ekki “bindandi.’’ Verð á smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. Afsláttur er gefinn á stærri auglýs- ingum, scm birtast f blaðinu yfir lengri tfma. Viðvíkjandi slfkum af- slætti ogöðrum fjármálum blaðsins, eru menn beðnir að snúa sjer»að ráðsmanninum. 1 ^-C<i 'C- 'JC- ** .5^ •IS' •5' vík “Allir eitt.“ vl/ l'ramtfð er sf-ófædd, fortíð æ gengin á braut, nútfðin sýður alltaf ein allan s’nn hrærigraut. Það cr illt og broslegt stundum að heyra menn metast um nöfnin á trúnni sinni, einkum sfðan þessi nýja “iska” eða “erska” varð til, sem engum manni cr nú hægt að bæta neinu framan við, án þess að einhver sje móðgaður. Menn- irnir, sem eru það, — þetta, sem maður, til þess að suciða fyrir öll annes, dirfist ekki að riefna, segj- ast vera “erskir.” Það vilja hinir ekki með nokkru móti heyra, — þcir sje ekkert annað en “iskir.” “Lútcrskur”, “...erskur .. isk - ur”, og “únftariskur” er hjer allt komið f ógreiðanlega fiækju, sem bráðum verður ckkert auðveldara að 'sortjera’ heldur en fásturna á Bakkabræðrum. Einn unglingur hjer á Gimli fylltist um daginn heilagri reiði yfir þvf, að þeir og Únftarar Skyldu einusinni vera nefndir á nafn saman, Mikil ódæmi! En svo er þó til þess ætlast, að TJnítarar láti helzt hafa s:g fyrir skóþurkur af eintómri þakklátssemi fyrir frjálslyndíð. Þó það væri nú; — fyrir það að halda -grundvallai- lausum trúarjártningum, sem ekki eru “bindandi”, — bara til þess að þurfa ekki að kannast við, að þeir sje eins “argvftugir” eins og Úr.ítarar, sem hafa trúarjátning- aruar ekki neinar. En nú lagast þdtta lfklega bráð- um. Það á alltsaman, — samkvæmt grundvaliarliigum hins ev. Iút. kyrkjufj. Isl. f Vesturheimi! — að verða hjá þeim eins og í kyrkjunni á íslandi; og f kyrkjunni 4 íslanci þýkir þeim nú allt þetta vera svo bindandi, að biskupinn hefir vfst sailnarlcga ætlast til þess, að það skyldi verða leysandi þetta nýaf- staðna trúmálaþing, sem hann var að halda núna fyrir rúmum mán- uði. Hann flutti ræðuna við byrj- unarguðsþjónustuna, og ísafold (o: Einar Hjörleifsson, bakhjallur sjera Friðriks J. Bcrgmann), segir að hún hafi vakið “mikla athygli alls þingheims.” Helzt virðast Ifkur t 1, að gefa megi til kynna með stærðfræðis- Icgum merkjum, hváð mjðliðurinn telur sig. “Lúterskur” — vitleysu =“... erskur. . . iskur.” “. .. erskur. . . iskur” -I-guðlcysi = “únftarískur.” Útkoman úr þcim reikningi er svo scm ekkcrt óhræsi: ÓVITLAUST GUðLEVSISLEYSI. Einhverjum kann nú að þykja þctta óglögg útskýring, cn hún hcfir þó það til sfns ágætis, að vera æðimikið Ijósari hcldur cn það sem ekkcrt er. “Aðalkjarni hennar var sú kenn- ing, að minnu væri að skifta, að menn væru lúterskir, en mcira um hitt, að menni/nir væru kristnir, — allir eitt. ” Lúterskur biskup! Hana nú, þá það. “Allir eitt,” — umtfi, — ún/t- arar, — únítarinka ‘f hnotuskel’, eins og cnskunnn kemst að orði. “Fundurinn virðist hafa heppn- ast sjerlega vel,” regir Breiðahl.I, og getur þess svo að prestarnír vilji hætta að kenna ungmennum nokkra lúterska lærdómsbók, bisk- upinn segi að játningarnar sje dauðar í hugum manna, og mikill meirihluti ræðumanna þvf gjör- samlega mótfallinn, að stofnað yrði til nýrra játninga. Skyldi fundurinn hafa heppnast! — rjett eins og gott Únítaraþing. Það hefir stundum orðið fullerfitt þar, að halda játningaleysisfrels- inu. Lcngra verður ekki komist, Rómverska kyrkjan áfrýjar til páfans, lútersks kyrkjan til biblí- unnar, og únítariska kyrkjan til mannsins eigin hugskots, varajátn- ingarlaust, ábyrgðin á sinni trú. * * * Vissulega hefir íslenzka presta- stefnan heppnast fram yfir allar vonir; — cn vestræna hreinskilnin þarf að þokast um fet til að hafa þess not. * * * “Allireitt” þýddi ekki áfslenzku prestastefnunni það sama, sem verið var að reyna að láta það þýða hjerna á lúterska kyrkjuþing- inu. Hjer áttu þeir allir að vera eitt, sem með einhverju móti gætu fengist til að hanga f sama nafn- inu, — aðrir ekki. Eining sú á vfst fyrir manna sjónum að miða t:l þess að cfla “hið góða málefni” — “málefni Drottins”, — en f reyndinni hefir sú efling að undan- firiru komið fram í miklu meira of- stæki í garð únftarisku kyrkjunn- ar af hendi þeirra, sem ekki má nefna, heldur en nokkurn tfma af hendi hinna “lútersku”; — sbr. framkomu safriaðarnefndanna á Mountairi og í Mikley, sem strax var bent á þar á þinginu; og sendibrjef sjera Jóns til únftariska kyrkjuþingsins f fyrra, sem einnig var minnst á. Ástæðan er auð- vitað mjög skiljanleg, — mennirn- ir vilja með öllu móti dylja hvað þeir sje, nefnilega únftariskir, ef þcir eru nokkuð. En þctta er ekki biskupinn á ís- landi neitt að reyna að fela. Hon- um er sýnilega ljóst, að þetta “Allir eitt” þarf að ná út fyrir lúterska nafnið, blátt áfram til alls fólks ns, sem í landinu býr; enda væri það meira en meðalfásinna, ef kennimannastjettin færi að rcyna til þess að etja kappi við öll þjóðarinnar skáld, . vitandi vel að það eru mennirnir, sem hafa lykiiinn að sálarlffi hvers einasta unglings, sem nokkurt mannsefni býr f. “í banni sauða og hirðis geng jeg brott frá hússir s hurð”, kveð- ur það skáldið, Einar Benedikts- scn, sem einna vægustum orðum fer um trúarbrögðin. Björn Gunn laugsson talar maðpr nú ekki um, og um Þorst. Erl., St. G. Steph., og M. Jockumson er öllum kunn- ugt, eða þá Hannes Hafstein: “Kyrkjan, — kyrkjan hún brenn- ur”, og Einar Iljörleifsson: “Náma- bærinn niðri f jörðinni.” Jafnvc! Stgr. Thorst. má vera ógleymdur: “Trúðu á tvennt í heimi”, og meira að segja Jónas Hallgríms- son: “Jólum mfnum uni eg enn.” Skáldið f Ileiga heitnum Hálfdán- arsyni slær á sama strenginn: “AHt er frá þjcr, faðir kær, fyrir ----------------m Hæstmóðins orgel og píanó. Hinireinu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. píanó. J. J. II. McLe n <& Co. Ltd. 28 Main St. VVlNNIPG. þig °g. m Lín lílca”; og loks er nú svo að heyra sem sjera Vald- imar Briem sje að gefast upp við að yrkja sjertrúarþvergirðinginn inn í þjóðina, og sætti sig við svo vfðan hugsunarhátt, að öll landsins börn fái í honum rúmast, — að Islendingar geti enn á ný orðið allir eitt. Nákvæmlega það sama, scm sá er þetta ritar,, notaði málfrelsi sitt á lúterska kyrkjuþinginu til að færa þar í tal; — þó að það hafi vfst þótt þar, þá f svipinn, ákaf- lega út í hött; — eða ekki sáust nein merki þess, að yngri flokkur- inn í þvf þingi væri nokkurn hlut nær þvf hugarfari heldur en sá eldri. Og þó heíðu þeir nú ýmsir, bæði foringihn og aðrir úr yngri flokknlim, mátt vera orðnir inn- lffaðir þessari hugsjón. “Eitt úr mörgu” (e pluribus unum) er ‘motto’ Bandarfkjanna. Fyrir nug- skotssjónum vfðsýns manns táknar það, að steypa eina fagra, góða, göfuga heild upp úr allskonar brotamálmi. Til þess verður að höggva hlekki, brjóta girðingar, brúa torfærur, og að þvf hafa Bandamenn undramikið unnið þrátt fyrir allt, sem ábótavant er. “E Pluribus Unum" er ekki að- eir.s stjórnfræðisleg hugsjón. Hún er miklu víðari cii það; — heiin- spekileg hugsjón; — trúarleg hug- sjón. í þeirri hugsjón er að finna: EINN GUÐ f hinum reglubundna óforgengilega ómælandi alheimi; EITT MANNKYN á hinum smáa forgengilcga jarðarhnetti; EITT LÖGlViÁL, kærleikann, sem afrekar fullkomnar umbætur, fullkomið rjettlæti, fullkomna misk- unsemi, og fullkomna siðprýði, sje hans mælikvarða fullkomlega fylgt; og ao síðustu EITT LÍF, — eilíft lff, — bæði fþcssum sýn- ilcgá búningi mannsandans, sem hann nú klæðist, og hveijum öðr- um búningi, sem vera skal hinu- megin við gröf og dauða. “Allir eitt”, — og allt eitt. Þctta er sýnilega nú orð.ð stcfn- an hjá Austur-Islendingum, og það er svo fyrjj að þakka, að hún er lfka orðin til hjá Vestur-Islend- ingurn. . * * * Það yrði of lángt mál, að skýra frá öllu þvf, sem íslenzku prestarn- ir afrekueu f einingarhttina, eft:r að þcir höfðu hlustað á inngangs- ræðu biskupsins. Á þær ráðsta'- anir verður frekar minnst f næsta blaði. Samræður við vini okkar um orgel og pfanó eru okkar ánægju efni, þvíokkur cr óhætt að ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstólum, eru allar reyndar að því, að standa fremstar allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjer f landi. Yorkyrð. -----:0:---- I hálfskugga köfum vjer hraun- dranga rif, og heiðarbrún dottar í leynum er húmdrottning breiðir sitt daggtára drif um dali og engi og háfjalla klif, og faðmskýlir frumgróða hrein- um. En blómgeiruð hlfð er við blá- daggar traf sern blikfeldur settur með gim- steina vaf. Og lækurinn niðar svo Ijúft og svo hægt, með líðandi straumöldu sogin, og söngröddin kát er nú þögnuð, cn þægt þjóta f laufkrónublöðunum vægt ilmstrauma frjóvgandi flogin, er daggeislinn sfðasti sólgylta rós saumar í dimmbláan möttulfald sjós. Og gcim-hvelið andar svo mjúkt og svo milt, en myrkfald sinn geymir að baki, og fossbúinn hefir nú hörpuna stillt og hljómþýðum niðómi kvöld- loftið fyllt sem vögguljóð vorblómum kvaki, og allt er svo friðrótt, er frum- Ilfið smátt fellur í armlög við daggríka nátt. Og svefnguðinn faðmlögum nátt- úru nær. Ei neitt utan blæsvalinn vakir; sem varðsveinn hann læðist svo laðandi og vær um lynggrónar heiðar og skrúð- engi kær svo bifast þar blómvæng’r rakir. En draumguðinn svffur u-m dali og fjöll, sem dvalboði nætur um jarð- blómin öll. í ein.eru kyrðinni áttu það, grund, sem andvarpsins þungstunu deyfir; mann dreymir þá gjarnan uin feðranna fund og frjálsborna hugþrá á velsælu stund, og andinn sjcr langflugin leyfir. Því stormvindur lffsins er horf- í húm, Og hcfir ci lengur f sálunni rúm. Tob. Tobíasson. —Eftir ÓÐNI.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.