Baldur - 06.09.1909, Síða 1

Baldur - 06.09.1909, Síða 1
| STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða Bj; hræsni f hvaða máli, sem fyrir Sf :B íemur, án tillits til sjerstakra 31 ic i flokka. g BiLDIJR 5BsiSiSíéiSW'i4ö¥fiíiiriSiiSíi?ö8íööiSSiiöSiffiöifíöS0S!S i I § AÐFERÐ: J I Að tala opinskátt og vöflu- ® || laust, eins og hæfir því fólki, j| || sem er «f norrœnu bergi || 1 brolið. I 1 J VIÍ. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 6. SEFT. 1909. No. 5. YERKAMANNA- DAGURITO ER í DAG. “Jörðin er drottins, og liennaT* fylling, jarð- ríkið, og þeir, sem á því búa.“ Guð blessi alla jarð- arinnar starfsmenn. ------q—----------- Póllinn fundinn 21. apríl 1908. Frcdcrick Albert Cook, læknir í Bandarfkjunum af þýzkum ætt- um, er nú að kotna norðan úr höfum, cftir að hafa unnið þá ægi- legu þraut, sem svo margra hefir freistað, að finna norðurheim- skautiö. Maður þcssi er 44 ára gamall, var fæddur f New York-ríkinu, 10. júnf 1865. Uann var f norð urförinni með Pcary 1891, og sjö árum sfðar f letðangri þeim, sem Belgfumer.n gjörðu út til þess að leita suðurheimskautsins. Eftir það gaf hann sig við jarðmæling- um, og freistaði þá árið 1903 með mörgum öðrum að klifra upp á tind McKmley-fjalIsins, sem er hæsta fjall f Norður-Arnerfku. Sú tilraun heppnaðjst ekki þá, en hærra komst'hann heldur en nokk- ur annar f þeirri för. Rcyndi hann svo attur þremur árutn sfð- ar mcð einum eða tveimur f}Tlgrl- armíinnum, og hafði þá sitt fram, að komast upp á hasta tind fjalls- sins, um 20,000 fet upp fyr\r sjávarflöt. Á sömu leið má segja að hafi farið um norðurheimskautsleitina. Þar hafði } tonum þótt röngutn að- fcrðurn beitt, — vildi hafa fáa menn, en mikinn mat, og ekki niðursoðinn mat heldur frosinn, og að «11 u lcyti satnskonar, eins og Eskimóarnir þar nyðra höfðu á að lifa. Sumarið 1907 tók hann sjer far mcð skemmtiskútu eins Banda- ríkjamilljóncrans, svo langt norð- ur í höf sem skipgengt mátti kalla. Þar gaf skipseigandi honum eftir allar þær nauðsynjar, sem hoúum þótti mega verða sjer að gagni, og settist hann að hjá Eskimóum, sem mikið höfðu af bjarnarkjöti fyrir sig að leggja, og nóga hunda. Frá þeim lagði hantt svo af stað riorður hinn 19. fcb. 1908, og hafði í förinni 11 menn og 103 hunda. Vegalengdin var um 1000 mflur. Hinn 18. marz, þegar 460 mflur voru cftir, snjeru 6 af mönnunum til baka með 64 hunda. Að þeim tfma höfðu þeir skotið á leiðinni 7 birni, 101 moskusuxa, og 335 hjcra. I rr.arzlok voru þeir komnir norður fyrir 48. breiddarstig, viku af aprfl tveimur stigum lengra, og svipaða vegalengd f viðbót f miðj- an aprfl, og loks á hinn langþráða blett hinn 21. aprfl. Ferðin til baka varð rniklutn mun erfiðari vegna matarskorts og þfðv ðris þegar suður eftir sótti, en hinn 24. maí voru þcir aftur homnir suður á 84. breiddarstig, og fóru úr því að geta veitt birni sjer til matar. Hinri 21 . maf síðastliðinn komst Dr. Cook til dönsku byggðarinnar f Úpernavfk á Grænlandi. Þaðan kemur hann nú með dönsku skipi til Kauprnannahafnar, en kom við á 'eiðjnrii að morgni hins 1. þ. m. hjá danska konsúlnum f Leirvík á Shetlandseyjunum, og þaðan berast þessar frjettir. Hafnarbúum kvað þykja heiður að þvf að verða fyistir til að taka á móti þessurn fræga ferðamanni, og hafa mikið um dýrðir til að fagna honum. * * * , I sambandi við fregn þessa r'fja nú biöðin upp ýmsan fröðleik um norðurheimsfarir á liðnum öidum, og telja þaö fyrsta hlekkinn í þeirri keðju, að frskir munkar hafi fundið Ísland 795. Þar næst, að Gunti (Gunnbjörn?) hafl fundið austur- strönd Grætilands 870, Eirfkur hinn rauði, útlagi frá íslandi, vest- urströnd þess S93, og Leifur son- ui' hans Labrador 1000 og skömmu sfðar Newfoundiand eóa Nova Scotia. Sagt cr og, að f reglulegum norðurfaraleiðangrum, frá 1553 til 1896, hafi 753 menn farist. Eftirleitun þessarar helfrosnu frægðar-paradísar fer nú væntan- lega að missa mesta aðdráttaraflið, úr þvf einn er búinn að öðlast heið- urinn af því, að verða fyrstur. Gísli S. Eorgtjörð andaðist á Árnastöðum f Árnes- byggð, fimmtudagsmorguninn hinn 26. ágúst, eftir eins sólarhrings lcgu. Er það e'-tthvcrt hið svip- legasta fráfall, scm hjcr hcfir orðið á sóttarsæng. Faðir hans fór á miðvikudaginn að leita honunt meðala við því, sem hvorugur þeirra taldi annað en lítilfjörleg- an lasleíka, en þegar hann kqm til baka var öll ltfsvon úti. Næt- urlangt háði æskan þar stríð sitt við dauðann tncð ráði og rænu fram að síðustu andartökum. Gísli heitinn var hálfþrftugur að aldri, þrunginn af æskumannsvon- um og kappi til að láta þær ræt- ast. Þeir feðgar höfðu keypt ábýlisjörð sfna fyrir 2 árum, og hafði sambúðin við nágrannatia orðið svo alúðleg að Gísli heitinn varð byggðarbúutn mjög harm- dauða. Við húskveðjuna, sem sjera J. P. Sólmundsson flutti áðuf en lasrt var af stað ttieð lfkið áleið- is til Winnipeg, voru flestallir byggðartnenn viðstaddir, og sýndu bæði einlægan söknuð sjilfra sfn og innilega hlutekningu með hin- um sorgmædda föður. Hr. Þorsteinn S. Borgfjörð og kona hans komu hingað strax að kvöldi hins 26., og hr. A. S. Bar- dal með þeim. Lfk Gísla heitins var flutt :il Winnipeg og jarðað í reiti ættarinnar í Brookside-graf- reitnum Útförin fór fratn frá únftarisku kyrkjunni, og var afar-, fjölmen.1. Ræður fluttu þeir þar, sjera R. Pjetursscn og sjera J. P. Sólmundsson, og hr. Þ. Þ. Þor- stciasson flutti erfiljóð. Þaé, sem sagt er um ættcrni Gfsla heitins í Winnipegblöðunum cr rjett að öðru hyti cu þvf, að hann var ekki nei:t skildur And- rjesi á H vftárvölhm, * * * Daaðinn lætur iú orðið skammt stórra höggva í nilli í sveit ungu mannanna hjá oikur Ný-Islend- um. Þvf sárara s'íður sctn slfkar undir vcrða tíðari. rað stendur ai miklu leyti f sambandi við ofanfreint dauðsfall, hvað Baldur er en þá einu sinni mikið síðbúnari ci maður hafði gjöit sjer vonir un. TÝND REGNHLIF. Regnhlíf, handfangslaus, tnpað- ist hjer f skemmtigarðinum laug- ardagskvöldið 28. ágúst. Finn- andi vinsamlega beðinn að gjiira aðvart hjer f prentsmiðjunni. TÝND KYH. Rauðskjöldótt kýr, hyrnd, 5 eða 6 vetra gömul, hefir týnst frá Sec. 2, T. 22, R. 2E. Ilver sem kynni að hafa orðið var við þessa skepnu cr beðinn að láta undirritaðan vita. Eirfkur Jónsson, Ardal B. O., Man. HESTAR TIL SOLU. HÆFIR FYRIR I»UNGAN DRATT OG ALGFNGA VINMJ. Finnið THOS. REID SELKIKK. w .. # m é /jv é # /}V é /tv é n\ /tv ks Vjer höfum keypt haustvörubyrgðir vorár þar sem hægt er að kaupa MElliI OG BETRI VÖRUIi fyrir DOLLAKINTNT heldur en gjörist venjulega. Vjer látum viðskiftavini vora njóta hagnaðarins og gefutn þeim MEIRA fyrir 3DOL-iI-,^VTKIISriSr heldur en nokkru sinni áður. Það borgar sig að verzla við oss þar sem þjer fáið mest fyrir id oiLij-A-irtiisrisr- SIGURDSON &] THOR VALDSON Icelandic River, Man. vt/ f V/ vi/ v>/ vi/ vt/ f vt/ vt/ ¥ vi/ vt/ VI/ vt/ Sf/ THE (JIMLI FRUIT STORE. Eyddu 5 centum fyrir $1 viröi af ánægiu handa vinum þínum. POSTSPJALD kostar svo LítIð, cn ánægjan, sem það veitir, er svo mikil, að enginn ætti að láta þurfa að minna sig á að gleyma ekki vinum sfnum. JEG hcfi ævinlega það nýjasta og fásjeðasta. — auk algetigu tegundanna, — af póstspjöldum. YK l\ UR er ævinlega velkomið að skoða spjöldin, jafnvel þó þið kaupið ekkert; — en ef þið kaupið þau, þá er allt strax við hendina, borð, blek og penni, til afnota ókcypis. IIIYlsnsriIIS KIRISTJAINSSOISr. THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANLE CO. w » « Eitt sterkasta ogáreiðanlegasta eldsábyrgðarfjelag f heimi. Tryggir hús fyri.tr eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni,' & & % G. THORSTEINSSON, agent. Gimli. ——1---Man.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.