Baldur - 06.09.1909, Síða 3

Baldur - 06.09.1909, Síða 3
BALDUR, VII. ár, nr. 5. Hvað viljií þið hifa? vt/ Brevver dómari, hins ambands- lega rjettarhalds Banáríkjanna, benti á, að sambandsrtin eyddu árlega til herkostnaðar einsamals þeirri afskaplegu sumru, $365, 000,000, það er ein rrlljón doll- ara daglega, cða 65 rrósent af stjórnarkostnaði. Ilvaðþetta þýð- ir er hægt að sjá með þ f, að virða fyrir sjer hvað þessi simma gæti gjört fyrir Bandarfkh á annan máta tilspöruð. Hún <æti byggt upp og tillagt öll áhöll á 200,000 heimili, á allan hátt amsvarandi þeim heimilum, sem 9) prósent af Bandarfkja þjóðinni rú byggir. Hún gæti gjört stjórnim þvf vaxna að borga $200 árlegi hverjum manni og stúlku undir 16 ára aldri er nú verður að vinna i sætinda- og baðmullar-verkstæðum og nám- um rfkjanna. Hún gæti b)7ggt og útbúið alþýðubókasafn f hverju fylki Bandaríkjanna, með frábaerri fegurð og prýði og uppdráttum; og örlátlega skreytt sambands-bók- asafnið f VVashington. Hún meti fiamfært háskóla til mcnntunar börnum verkalýðsins, og útbúið þau menntalega’ undir baráttu lífsins. Þessi summa mundi fram- færa heimili og allar nauðsynjar fyrir allar konur og menn um 70 ára tímabil. Hún gæti byggt og framfært ‘hospftöl’ fyrir hina sjúku og tillagt hámenntaða lækna og hjúkranir án alls annars tillags og kostnaðar frá hlutaðeigendum. Þessi summa eydd árlega um tfu ár gæti gjört útlæga hina viðbjóðs- legu “tæringu.” Hún gæti byggt kerfi af almennum skemmtigörðum Þ' crt yfir landið frá hafi til hafs, scm mundu gjöra þctta land reglu- lega þess virði að hfa á þvf. ímyndun yðar getur sannarlega vakið upp mörg fleiri útsýni ti! hvers þessi mikla upphæð gæti verið notuð, svo ávöxt bæri til fiamfæris og vellfðunar, heilbrigð- is og láns fyrir þá, sem framleiða þessa miklu fjármuni með sinni iðjuscmi. Sósíalista stjettin lcggur fram sinn drengskap til þcss að afnema herdeildir, og brúka afrakstui þjóða ^innar til lífsuppbyg’gipgar, en ekki cyðiieggingar og niður- brots. Þið, scm atkvæðin grciðið, þ.;ð ráðið þessu og getið kosið um. “Capitalism” meinar mikinn herafla og herflota og ánauð lýðs- ms; "Sósíalisrti” meinar eyðilegg- ingu herafla og herfbta og vellíð- an og ánægjusama þjóð. —Þýtt úr “Appcal to Reason.” BENDINGAR íil framanskráÖrar þyöingar. Hjer er rjett framsýni fram- dregið. Valdráðin vilja f það óendanlega vcrnda sig og sinn rangfeng, lifa af annara framfæri, án allrar líkamlegrar áreynslu til FINNIÐ UMBOÐSMANN MINN A GIMLI. uj g !__.ssiaa—■ iin-.r-ijji^j ■ ■i.LLi.j.i _jíittmaimf.a’ffgTiWBanaaa Hann er ætfð reiðubúinn til að taka á móti yður og afgreiða þarfir yðar. — Hann hefir nú allar tegundir af líkkistum og öllu þar að lút- andi. Sömuleiðis hefir hann sbánnýja blómkransa, — til að láta ramma — með sanngjörnu verði. Finnið umboðsmann minn á Gimli, hr. Elis G. Thomsen. 1 S. BARDAL, UTFARARSTJORI. 1!21 Nena St. Winnipeg. TALSÍMAR: — Skifstofa 306. Heimili 304. Bonnar, Trueman & Thornburn. BARRISTERS &. Tclefón; 766. P. O. B0X158. WINNIPEG, — MAN. Mr. Bonnar er langmesti málafærslumaðurinn f fylkinu. eins nje annars. Rangfenginn dalur verður að tvöfaldast, þrefald- ast, fjórfaldast, og það alla leið upp meir og meir. Verkalýðs- ins ánauð grær æ meir og meir, svo að auðkýfingana, — allseig- endur og stjórnendur verndaða af eigin falslögmáli, — í iðjuleysi aldrei neitt bresti, og þeir allt hafi án minnstu fyrirhafnar. Tapist þetta ráðabrugg valdhafanna þá er þeirra “ríki” óðara hrunið niður til grunna. Þessvegna, — samkvæmt þeirra stjórnmála og valdráða gangi er þeim lífsins spursmál að halda lýðnum sem dýpst niðri í fáfræði, allsleysi, og líkamlegri crfiðis á- nauð og þreytu og að sjá um að hann sje tækifæralaus til hugsana, áforma, bóklesturs, og annara sál- arlegra menntana, sem kæmi hon- um til að geta sjeð ogskilið hverju böli hann er beyttur af sfnum “drottnum.” Fyrir þá skuld að kapítalistar f einingu við stjórnarvöld hafa bæði sfn eigin og allrar þjóðarinnar fjárráð í höndum sjer, þá lifa þeir áhyggjulausu lífi og í allsnægtum, en þó á örmum og hugviti hins praktiska og ópraktiska verkalýðs, erallskonar framleiðslu framkvæma er hugvit og iðjusemi tilnær, og sem kaupast kann fyrir almáttug- an dollalr þeirra skynjanafæra, sem honum eru með sál og lífi ofurseld. Þeiria dollar, borinn og ekinn um kring af umrcnnandi hlýðnum, slægvitrum og kærulausum mill- umstandandi mannfjelagsklassa, er ar þjóðarheildarinnar, — hreifiafl ills og góðs cftir innra eðli og menntunarástandi hvers um sig. Hver um sig álítur sitt eigið bezt, — það sem hann hefir og temur. Sá, sem ofurselur sig órjettvísi, verður eiginlegt við æfingu að álfta hana rjettvísa og framfylgir hcnni f þeirri fmyndun að hún sje rjett- vfs, og missir að lokum í þesskyns æfingu alla sanna og rjettvfsa sjón og eðli. Að sama skapi sem þéssara rjettvfsa eðlisvitund sekkur dýpra og dýpra niður í sjálfselsku, villu, og hjálpsemdarleysi, þVf hærra upplyftast hinir góðu,—sern temja og iðka rjcttvfsi, — til vits og heilbrigðrar þekkingar og grein- armunar góðs og ilis. Þeir sjá og þekkja rjcttan gang og cðli góðs °g ills, og cflast meir og meir að viti og rjcttsýni, svo lengi sem jþcir ekki láta tælast af táldrægni og falsboðum “rjettvfsinnar. ” Hcrflotar, rán, morð og blóðsút- hellingar, N'aldboð og yfirgangur cru sjí’llselsku, eigingirni, fávizku °g órjettvísis afkvæmi, sem leiða manninn æ dýpra og dýpra nlður til rándýraeðlis, frá sönnu mann- eðli, scm Ieiðast á upp til guðscðiis og samc.nast þvf að lokum, Auðkýfingum og valdráðum vcrða því sjálteðiilcg valdráð, sjálf- e'.ska, sjcrdra gni, hroki og ofbeldi. Þeirn er óeiginlegt að viðurkenna jöfnuð að nauðsynjum lífsins, held- ur scm dýr taka það scm cðlisfarið heimtar, ókostbærastan máta látið þjóna sfna með einhverju móti ná. Það er heilbrigðri rjettlætistil- finningu sameðlilegt, að líta á þessa menn sem bræður, sem farið hafi á mis við gott og göfugt manneðli, einhverra orsaka vegna. Að þeir sje “frávilltir sauðir” frá góðum og sönnum átthögum, er leiðbeina þarf af öðrum ófrávilltum, En þeir að sjálfsögðu, sem önnur villt dýr, verjast af alefli á meðan mega, og verjast þvf betur og meir sem óráðvfslegar er að þeim farið, áþekkt þvf sem vjer þekkt- um um sauði á afrjettaröræfum Is- lands. Sem forustusauðir hjarðanna leiða þeir lýðinn á öræfi og eyði- merkur, hvar óhagkvæmt og að lokum ekkert haglendi er, og óum- flýjanlegur hungurdauði bfður hjarðauna er þá elta. Þessir frá- villingar frá guðlegri rjettvfsi, er tapað hafa meira og minna með- fæddu góðu og göfugu eðli, og hafa ofurselt sál og líf f söfnun fjármuna og uppfylling holdslyst- inga, þröngsýnis og dramblætis, eru nú af oss kosnir ár cftir ár til að leiða lýðinn, — ekki á öræfi, heldui; til góðs haglendis og frels- is. En af þvf ^pcir sjá sfn ráð pg eftirlanganir einungis á heimslega vísu — án sjónar inn í andlegt haglendi — þá leiða þeir lýðinn eftir sinni beztu vitund, og eru þar fyrir — samkvæmt sfnum hæfilcikum — óvftaverðir, svo öll oss, að clta þá á móti betri vitund og af hræðslu við valdið, en að kjósa oss ekki aðra leiðtoga betur við vort hæfi. Sökin er því á oss, sem atkvæða- rjeltinn höfum en brúkum hann oss f fnein, á stundum fyrir fjármuna- lega bitlinga frá þessum velþekktu andlegu auhiingjum, blinduðum af fjegirnd og valdcfýsn. Þeim finnst — ekki sfður en oss — þeir vera andlcgir og samstæðir, og cnda yfirstæðir oss f öllum greinum. En sjón cr sögu ríkari, að við raun- prófið geta þeir sáralftið andlcgt viðurkennt, x)g að það, setn nefnt sje þ\ f nafni, sje “yfirnáttúrlegt” og ófanganlegt mannlegu cðli, og cnginn gaumur gefandi, heldur halda þvf sem er og hefir verið frá ómunatfð, hvort það samsvarar fleiri eða færri þörfum. Sönn og hágöfug stækkun and- iegs sjónarsviðs hefir af vorum leiðendum, — stjórnmálamönnum og prcstum við þá neglda, — ekki verið æfð og fönguð, helclur deyfð og dæmd til dauða, álitin brot guðlcgra laga. Nú cr þctta að vendast við, og frjálshugsandi menn eru þvf hlynntir og lofa guð fyrir þann frelsisneista, þó enn þá smár virðlst, sem hvervetna sýnir sig til batnaðar og bctri almennrar Ifðunar. Vjer kærum css ckki svo mikið hverjir mótmæla þvf. VTjcr vitum að hver otar þvf fram, sem er hans eigið og að af öflu má eitt- hvað læra til ráðningar Iffsgátnnn- ar. Þvf meir sern mælt er mcð og móti, þess mcira prófast og þcss betur aðgreinist rjett frá Hvortveggja þurfum vjer að læra að þekkja og aðgreina til að gjörast þvf vaxnir að sjá og umvelja og halda þvf góða. Auðkýfingar og valdhafar hafa allskonar vígvjelar og slægvizku, fjárráð og fagurgala til að lciða lýðinn hvert sem þeir vilja. Þeir hafa menntast í þesskonar frá barndómi, og mjög er líklegt að slægvizka og vjelabrögð geti sem arfur gengið til afkomenda ekki síður en gott cðlisupplag þegar uppeldið því samsvarar, þvf af eðliseinkennum foreldranna fæðist 'barnið. Það má þvf ganga að þvf sem vísu að valdhafar sem vopn- uð hetja varðveiti sitt anddyri á meðan mega, þar til þeir hafa náð fullum þrozka, cða þá aðrir yfir- stcrkari koma og stey7pa þeim af stóli. En það er ósamkvæmt rjettvfsi að ofsækja með valdi og blóðbaði. Hún er hvorki vald- ráð nje herská, því eðli hennar cr allt andstætt órjettvfsinnar cðli.| Hún vinnur allt með friði, ró, og hagsýni, umbutðarlyndi og fram- sýni, f kærleika tibguðs og ireð- bræðranna og alls sem er göfugt °g gott, Anríað en þvflfkt tilheyrir hcnni ekki, — því er þá af öðrum ófrjálslega smcygt inn til sjónvillu og vafasemda um hennar sanna eðli. Allt öðru máli er að gegna með órjettvísina, þvf hennar eðli er heimslegt og hún breytir höm- um á marga vcgi, frá Ijóssengli niður til hins djöfullega. En rjett- vfsin er cindregin himnesk, mein- laus sem lamb og f cinu orði sagt “guðleg elska.” Mismun þcssara tveggja þurfum vjcr að læra að skilja t,l að geta sjeð og skilið hverrar afl að meiri hluta lifir og rfkir í hciminum, og þar af álykt- að hvenær það er fullþrozka. Þeg- ar það þrýtur þá kemur hitt inn er rfkið tilheyrir næst. “Jafnrjetti” cr rjettvfsinnar f stjórnfræðislega málefni. Þcss rjettvfsa og sanna eðli skilur hver fyrir sig samkvæmt rjcttlætis stigi ÞAb sem hann stendur á eðlisfars- lega, og sá alls ekki sem enga rjettiætistilfinningu hefir. And- legleikann á sama máta skilja ekki þeir ‘óandlegu’ en þaðan af hver samkvæmt því andltga stigi sem hann stendur á. Öflun í þess- um greinum tekur tfma og lær- dómsiðkanir, eins í þvf og öllu öðru. Menn verða allt að la;ra, geta ekkert varanlegt cignast án lær- dóms, vilja, og árey'nslu. Maður- inn er vjel, smfðuð og ummynduð að eigin hugmynda fyrirlagi, er og verður samkvæmur eigin hug- myndum. Jafnrjetti er f vfðtækum skilningi meira en jafnrjetti karls og konu til atkv;eðagreiðslu. í orðinu “jafnrjetti”. innibinzt heill heimur allra mannrjettinda; — að enginn einn eða annar hluti þjóðflokksins, nje þjóðflokkanna hafi valdráð nje drottnunarrjett yfir öðrum, hcldur hafi hver einstakur sama rjett og hver annar mcðlimur fjölskyldunn- ar, sveitarfjelagsins, og þjóðfjelags- ins, til að menntast, veröa að manni, og neyta náttúrunnar gæða samkvæmt gáfna hæfileikum hveis cins til góðs og heillavænlegs lifnaðar. Hægri höndin má ekki segja v ð hina vinstri: “Jeg þarf þín ekki við.” Ekki má maðurinn heldi r segja það við konuna eða konan við manninn, sveitarráðið við þegi - ana, nje þjóðfjclagsráðið við lýðinn. Hvað um sig er rjettvfslega bund- ið hinu, og þaif að styðja hvað annað, gctur ekki án hins lif. ð eðlilegu Iffi, nje viðhaldist og framþróast. B. G. Backmann. sökin lcndir á driffjöður yelmegunar og vanmátt- og það sem þeir geta á j röngu. v

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.