Baldur - 22.09.1909, Side 3

Baldur - 22.09.1909, Side 3
B A L D U R, VII. ár, nr. 7. “Nýr prótestantismi.” “Afleiðingar hins njfja skilnings.” ----:0:----- .Þcssi orð standa sfðast í ritgjurð nokkurri, sem M. J. hefir fcýtt og nýlega látið birta f Lögrjettu. Sfðasta setningin í ritgjörðinni er afareftirtektaverð fyrir okkur Vestur-Islendinga nú á tímum. Við höfum þennan ‘nýja prótestant- isma’ f fæðingu að því leyti, að við höfum mitt á meðal okkar nýj- an skilning á biblíunni. Ilverjar eru óhjákvæmilegar afleiðingar þess nýja skilnings? Ýmsir svara, og sinn segir hvað. Ilvernig verður þá þessi nýi prótcstantismi? Undir hverju er það komið hvað hann verður? “Ljásum röksemdum” segir höf. ritgjörðarinnar. * * 7V* Mcnn ættu að lesa þessa rit- gjörð vel, og velta þvf svo fyrir sfnum eigin huga, hvernig þcssi nýi prótcstantismi muni verða. Það cr miklu mennilegra heldur en að láta aðra hugsa það fyrir sig. BókstaflDg trú og tilorðning biblíunnar. Það, sem einkum licfir vakið efascmdir og vantrú skynsamra manna, er mótsagnir hcnnar, eins og kunnugt cr. Hún býður hið iama og hún bannar, staðhafr ýmist eða reng'r, lcyfir ýmist eða af- segir, o.s.frv. IIún býður bardaga, víg og grimmdarverk, og það fyr- ir munn drottins, en l annar mann að vega, t. d. En þctta ætti cngan mann að hneyksla. Biblí an er mjög sundurlaus rit, og má sanna að .lztu ritin, cða efni þeirra og kaflar, eru 1000 árum eldri tn hin yngstu. Siðabót Lúthers cr höfundur biblíuátrúnaðafins, bók stafstiúar vorrar og rjetttrúnaðar. Ekki f> r en á vorum dögum varð löglest krafa þeirrar hreyfingar (0: Lúthers sjálfs) um hugsunar- qg samvizku-frclsi A 16. öldinni varð þcírri kn'ifu ckki sinnt, og varð þvf siðabótin að hætta á rniðri, lcið, cnda hætti þá og ut- breiðsla hcnnar fyrir langan tfma. Þá hófst og sú dcifa, scrn síðan hefir staðið, og njótsögnin aldrei orðið berari og heitari en nú á vorum díigum. Því ávalt að vilja miöia má.lum, og láta hálf sannindi gilda eins og lieil, það þolir ekki n : nr.sins andi þegar fram f sækir. Siðabótin gjörði sem sje biblfuna að helgivaldi, í stað páfans. En páfinn var betra helgix ald. Hann var maöur og mátti umflýja mót- setningar, og hann lifði og dó mcð tfrnanum og gat því betur fvk t honum og hans breytingum. En bókstafur biblfunnar stendur kyr. Reyndar Ijctu mótmælendur hana scgja hvað sem þeir vildu. Þeir bjuggu til hina beygjanlegu texta. Einhvern tíma verður það einhver mesta ráðgáta mannkynssögunnar, að mönnum.skyldi takast að sanna mcð þessu foinritasafni hjer um bil hvað sem vera skyldi. Frjálsa guðfræðin, þótt trúarlega skoðað sje nokkuð óákveðin og sje nokk- urskonar miliibilsíræði milli ákveð- innar trúar og trúarlcysis, hcfir haft þá ómetanlegu þýðingu, að hún hefir hlutdrægnislaust reynt til að ná fullri vissu urn uppruna og cðli hinna ýmsu rlta biblíunnar—reynt til að finna, hvað fólgið væri í hverjum texta, hvað sem allri guð- fræði liði, skýringum og skáldleg- um skoðunum liðinna tíma. Og afleiðingin virðist orðin sú, að biblfan er jafnnytsamleg til upp- lýsingar og siðbetrunar sem áður, en þýðing hennar sem helgivalds, cða heilagrar lögbókar cr horfin. Það sem einhver Gyðingur hcfir ritað fyrir 2000 árum má ekki binda hugsanir vorar nú. Og þctta mun þvf fremur virðast auð- sætt, cf vjer sfnum einstök dæmi þcss, hvernig rit hinna helgu bóka eru orðin til. r • Aður var venjan, að mynda og mála hina helgu hiifunda, þar sern þcir voru að rita eftir “andans innblæstri,” eins og miðla anda- trúarinnar, sem ekki vita hvað hönd þeirra skrifar. En ckkert cr auðveldara en að sjá, að slíkt nær engri átt um tilorðning nokk- urrar bókar, og er ekki heldur samhljóða guðspjöllnnum (Jóhann- esar guðspjall er frá 2. öld og ekki kallað sannsögulegt). Lúkas get- ur sjálfur um, að hann hafi ásett sjcr að gjöra það sama (d: að rita guðspjall) af þvf að margir hafi gjört það á undan honum. llon- um líkar ekki þær bækur og vili hann bæta um, segi'st þvf hafa “vandlcga spurst fyrir og sfðan fært a.lt í letur.” Hann veit, að hann ritar elcki eftir innblæstri anda, heldur efrir eigin rannsókn. Samkvæmt þess varð og hans frá- sögu töluvert frábrugðin hinum tveimur guðspjöliunum, er vjer þekkjum. En í raun rjettri má sjá, að vjer þekkjum einungis citt, guðspjall Markúsar, af öllum þeim “inörgu ritum,” sem Lúkas kvaðst hafa þekkt. l’áii postuli getur einnig um brjcf, sem hann haíi ritað, cn sfðan hafa týnst. Safn Nýja testa- mentis r.tanna virðist þvf mjög vera tilviijunum að þakka. <Og þá niá ekki því gleyma, að kyrkjan var ekki búin að ákvcða, hverjar bækur skyidu tnynda regluhe.ld' (kanón), eða teijast með N. testa- mentmu, fyr en um 400 e. Kr. Áður taldist “he.iög rilning” ein- SöngLi Gamla testamentið. G. testamentið varð ekki full- bú.ð fyr en d 1. öld e. Kr. Stóð á tilbúning þess full 500 ár. Þó er hitt ennþá eftirtektaverðara, að bókum þess saíns hafði sí og æ J HINAR AQÆTU SHARPLES TUBDLAR ASKILVINÐUR t t t % t t t * t t %%<%%%/%%%%%%?%%% %%%%%%%% %%%%% standa nú Ný-íslendingum t:l beða. Vcrð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegi'ndt. sem afl<asta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $7-) og þær sem dýrari eru aflcasta að ssma skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sðlu hjcr f nýlepdunni er G-ISLI JOIVSSOLJ. - JRNES P. O. MAN. hafa menn átt mjög svo bágt með að skilja, og því er öll þörf á að athuga betur orsakirnar. Á miðri 8. öld f. Kr. verðum vjer fyrst varir við spámenn Isra- elsmanna. Skoðanir þeirra eru svo frábrugðnar trú og siðum eldri tfma, að hjer stingur f stúf, hvað snertir trúarþróun þjóðartnnar. Rit sumra þessara spámanna (þ. e. kennara) eru til enn, því að ein- mitt 'þeir, sem síðar þóttu hafa spáð eða kennt f þá átt, scm síðar kom fram, hafa verið f heiðri hafð- ir, en hinir, sem öðruvísi þóttu hafa spáð, voru kaliaðir fal'sspá- menn, þeir geymdust, hvort sem þeir voru sannir guðsmenn eöa ekki. En þótt mjög merkileg rit hafi þannig gengið í súginn, meg- um vjer vcra mjög svo þakklátir f>rir þau spádómsrit, sern eftir urðu, 0g má óhætt telja hin beztu þeirra helgustu dýrgripi G. testam. Hvað þessir fornu guðsmenn meintu og kenndu, fáum vjcr víc- ast skilið, en aftur er oss mjö'g tor- felt að skilja, sögu og sapianhengi Israelsfólks á undan spámönnununæ Hvers veg'na? Sakir tilbúnings og breytinga seinni manna, setn lög- uðu sögu hins uinUðna tfma efur hugmyndum sinna tfma. Nöfn hinna fornu goða voru látin dctía úr sögunni, nema sem skurgoða, en nafn Jahve sett f þeirra stað. Otal hendur unnu að þésSu bók- menntanýsmíði, uns trúarsagan frá þvf fyrir daga spámannanna var horfin, eða gjörsamlega sn.ðin upp í bókuin þjóúá innar. Segi' menn þannig frá gangi ■sögunnar, verður mörgum að hugsa, sem von er til: Hafa þá höfundar G. testam. falsað bækur þess? Já, svo rriætti spyrja, hefði bækurnar verið þannig samdar á . u- 1 • , . samtfðar — ekki til þess að falsa, siðari tfmum. L11 hjer má margt | , 1 , heldur einmitt sakir sannleikans. f milli vera; ber oss fyrst og fremst að minnast þess, að rit þessi voru þá ekki erðin heilög eins og samtfmamenn hans álitu að hann væri. Slfkum röksemdum má enginn gleyma, sem les biblfuna og vill forðast hleypidóma oftrúar og hjátrúar. Einkum verða menn að muna eftir því, að rit þessi geymdust fyrir ótölulegar afskriftir öldum saman áður en þau urðu allsherjar helgirit. Það er nú ætlunarverk vorra tfma að fá framgengt kröfu hinná fornu Prótestanta: fullu leyfi til frjálsra rannsókna. Krafan cr þegar veitt þannig, að helgiheimild mótmælcnda, biblían, hefir mjög verið reynd og rannsökuð. Og svo langt er áleið.s komið, að trúin á bój<stafinn verður þcgar hvcr vill 'ómöguleg. Deilan um trúar- og lífsreglubækur (kanó- niskar), eða opinberuð rit. Hugsum oss nú Gyðing. sem hittir fyrir sjer einhverja slfka bók, er segir frá sögu forfeðra hans. Hann lcs bókina í grand- leysi sem áreiðanlega sögu. En svo fer hann að mæta f henni skoðunum, sem hann álítur rangar, og sfðan leiðrjettir hann það f þvf handriti, setn hann býr til eftir bókinni handa sjálfum sjer. Þá voru allar bækur ritaðar, hvort heldur í fyrstu cða hvor eftir annari. Og allt þangað til prentlistin kom upp, voru bækur ekki alþýðu eign, heldur einstakra manná, og það með fyllra rjetti en aðrar eignir. ■ Finni menn viilur í bókum nú á dögum, geta menn þcss, cða dæma um rjcttan skiining á bókum biblí- unnar er nú aðaldeilan hvað trúar- brögðin snertir. Hjer er hinum upphaflega prótestantisma haslaður viillur. Nýr prótestantismi er i kominn undir því, hvernig honum bækuinar f blöðum og tfmaritum, En á þeim tímum breytu menn textanum, er menn rituðu bæk- urnai'iupp, og áttu síðan eftirrit- íð. Þctta þótti rjettmætt, svo og það, að kenna ritin við 1 & | tckst með ljósum röksemdum að menn, sem bækur voru annað- hvort upprunalcga eignaðar, eða þóttu þeim eða þeim samboð- nastar, t, d. Móises, Esiías, Davíð, Salómon, Jóhannes, Pál, l’jetus o. sv. frv. Þetta kallast nú p/a fraus, d. e. gttðsnianna- leyfi, og var þvf sjaldan mótmælt á þeim ö'duin, sða ritum hafnað fyrir þá sök, sem og var alvcnja. Við hinar tíðu breytingar rit- anna, breyttust einnig smám- saman erfðasögurnar og fylgdust með hugsunarháttum þjóðarinnar. Sama gildir um allar fornsögur, sem oft hafa verið ritaðar upp, Mcnn hafa mcð engu móti fellt sig við hinar eldri og rangari skoð- anir og fyrir þvf lagað þær eftir skilningi og skoðunum sinnar sýna og sanna óhjákvæmilegar afleiðingar hins nýja skilnings á biblíunni. . N. Blœdel pýiteftirblaðmu “l’rolestttotie.k Tideude”. M. J. Á dálitlu- eimskipi sem fór skemmtiferðir með landi fram var fest upp auglýsing: “Stólarnir f salnum eru ætlaðir kvennfólkinu, karlmenn eru beðnir að nota þá ckki fyr er: þær eru seztar”. | eða helgibækur. Það var fyrst , .. f , ! eftir herleiðinguna til Babýlonar, verið breytt — sí og æ venð auk- j ö ‘ ið við þær eða úr þeim fellt, allt í að G> öiugai: byrÍuðu að safua þvf skyni, að koma að vissum békum, seni nú cru f G. j hugsjónum og kenn'ngum, Þetta Og sama er að segja um bækur N. Testainentisins. Þannig virð- i.st sem bæði höfundar og ritarar, sem uppi voru, þegar hugmynd in, að Jcsús væri guð, var kotnin upp, hafi dregið yfir alt það, eða flest, scm þeim sýndist sanna, að Drykkjumaður einn datt ofan f skurð og sofiiaði, við hliðina á stórri gyltu, sem þar lá. Maður, sem framhjá gekk, sá þetta og sagði: “sk immastu þín ekki að vera í þessurp fjelags- skap?” Maðurinn svaf sem áður, cn svfnið stóð upp, hrein og fór f burtu. testám., cg að skoða þær sem' Jesíjs hefði verið einungis inaður,

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.