Baldur - 29.09.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 29.09.1909, Blaðsíða 4
BALDUR, VII. ár, nr. 8. HEIMA FRJ ETTII Haustveiði er nú fyrir nokkru byrjuð hjer, og kaupmenn farnir að veita fiskinum viðtöku I frysti- húsin. Um það bil mun nú vera búið að þreskja það korn, sem bændur hjer f grennd hafa til. Að vfsu er það ekki hjá neinum svo mikið scm skyldi, en þó nokkrum til talsverðra búdrýginda. Tfðarfarið hefir leikið við mann hjernaí sum- ar, og uppskera hefir orðið bísna Róð, þó að þurkarnir í vor væru langvarandi. Iír. Valdimar Blöndal, ‘sem hingað kom í sumar vestan úr Vatnabyggðum oghefirsfðan unti- ið hjá Gimli Dray fjclaginu, datt ofan af háu varningsæki sfðastlið- inn laugardag. Hann korti að vfsu niður á sljetta braut, en fallið var svo mikið, að læknir rjeð naurnast við að stilla þjáningar hans fram að þeim tfma sem iiann var fluttur hjeðan á almenna sjúkrahúsið f Winnipcg. Sjálfur var hann ekki búinn að afráða að láta gjíira þuð þcgaa lestin fór hjeðan á mánudaginn, en í gær- Wiorgun fór lir. Þorieifur Jónasson, cmn þeirra fjelagsmanna, sem hann vann hjá, upp eftir mcð hann. — og það er náttúrlega ekki nema blessað og gott, úr þvf stjórnin er svona áfjáð með að manna okkur upp. Hitt er aftur á móti ekki sjálf- ráð ósköp, að þvf skuli vera neitað,' að leggja þráðinn norður f Bifröst. Þar er þó, eins og bent var á í sfðasta blaði, ennþá meiri dauðans neyð með það, að komast af án þráðarins, heidur en hjer var orðið, þegar ritþráður járnbrautarfjelagsins var kominn hingað. Sama, eins og um Gimli, er að segja um Wpg. Beach og aðrar stöðvar á leiðinni til Winnipeg. En, viti menn! Raddþráðurinn var orðalaust lagður jafnlangt og járnbrautarþráðurinn náði, án þess að nokkur skrifaði sig fyri>- honum. Er það ekki sýnilega að nota sjer neyð manna hjer fyrir norðan, að binda þá við borð rneð að skrifa sigfyrir þræðinum, ef þeir eigi að fá hann? Því ekki að setja tollbúðir á Hnausum og Árdal og við Fljótið, eða jafnvel f hverju pósthjeraði, mcira að segja úti f Mikiey? Sú kemur tfðin, — og hún þarf ekki að bfða þcss, að við verðum allir dauðir, — að Miklcyingum dettur ekki í hug að l.fa f eyjunni uppá það, að vera afskornir frá öllum bjargráðum, hvað sem f húfi er. Járnbraut verður þangað seint, en raddþráður ætti að leggjast þangað mjög bráðlega; — Bonnar, Trueman & Thornluirn. BARRISTERS &. Telefón: 766. P. O. Box 158. WINNIPEG, — MAN. Mr. Bonnar er langmesti' málafærslumaðurinn f fylkinu. THE (JIMLI FRUIT STORE. Eyddu 5 centum fyrir $1 virði af ánægju handa vinuni þínum. PÓSTBPJALD kostar svo EÍTIð, cn ánægjan, sem það veitir, er svo íMIKIL, að enginn ætti að láta þurfa að minna sig á að gleyma ekki vinum sfnum. ■JFjG hefi ævinlega það nýjasta og fásjcðasta, — auk algengu tcgundanna, — af póstspjöldum. YKKUR er ævinlega velkomið að skoða spjöldin, jafnvel þó þið kaupið ekkert; —- en ef þið kaupið þau, þá er allt strax við hendina, borð, blek og penni, til afnota ókeypis. KHISTJATfSSOM. FINNIÐ UMBOÐSMANN MINN A GIMLI. BBBMBBBBBB Hann cr ætfð reiðubúinn til að taka á móti yður og afgrciða þarfir Ih í ekki tollbúð? Hjer á Gimfi standa nú orðið raddþráðarstaurarnir “eins og risar á vcrðl”. Það er ekki hægt annað að sjá en að stjóininni hafi verið það mikíð áhugamál, að Láta Gimlibæ tileinka sjer scm fyrst þetta einkenni menningar- innar, — bara til þess að vera eins og aðrir bæir. í það minnsía var -einn af embættismönnum hennar hjer f sumar mjög áfjáður með að láta menn skrífa sig fyrir þvf, að taka á móti þra ð num inn á heimili sín. Raddþráðurinn er f sjálfu sjer svo ómetanlegur, að órnögulegt cr að gjöra sjer til hiýtar grein fyrir því, hvernig manni yrði við, ef maður ætti að m's-a hann aftur þ. e a.s buit úr plássinu. | kröfur þeirra þangað til sálin er Að gcta íalað við mann uppi f visnuð, og til einskis hæf ncma einhvcrra; austur yfir eyjuna að Skóganesi, i yðar. — I lann hefir nú allar tegundir af líkkistum og öilu þar að lút- og svo norður mcð hvcrjum bæ, | andi. Sömuleiðis hefir hann spánnýja blómkransa, — til að láta í ef mcnn vildu sfðar fá hann inn f húsin; — mcð tollbúð f Grund, þar scm bezt cr sumarstöð fyrir aðkomcndur. líið yfirgnæfandi óblessunarefni þessara tfma, — þyrping unga fólksins úr sveitunum í bæ'na, — hcldur áfratn, svo lcngi sem öftustu hárin í hala hvers stjórn- inálaflokks halda áfram að sópa, — mcð þökkum og undirgefn undir formannsins viija, -— aila póiitfska flóra. Lffsskiiyrðin f svcitunum eru svo-óskcmmtileg við að búa, að það er bara syndsam- legt að vcnja ungl nga á að sætta sig við þau. Það cr nær að kemia ungurn sálum að þora að krefjast rjettmætrar uppfyllitigar á þörfum sínurn, hcidur en að kiippa niður ramma — með sanngjörnu verði. Fínnið umboðsmann minn á Gimli, hr. Elis G. Thomsen. A. S. BARDAL, UTFARARSTJOUI. 121 Nena St. Winnipeg. TALSÍMAR: — Skifstofa 306. IJeiniili 304. Winnipeg er ekkcrt smáræðis hagræði. Þar má ná f læknir, h.álftíma áður en lest leggur af stað, og láta hann koma mcð henni. Yfir raddþráðnn auðvcldara að ná í lögmcnn, stjórnmálamenn, o. fl., heldur cn með þvf að fara á skrifstofur þcirra. Þar eru oft tugir manna hvcr fyrir uðrum, cn radd- þræðinum er ævinlega gegnt, — einlium langvegaþræði. að veia áburðarklár bragðai;efa. Þið eruð ekki svo lungna’.ausir, þarna í Bifröst, að þið getið ekki erjandað í rjetta átt; — eða isjaldn- í ast cr það að hcyra á mæli j ykkar. Gjörið þið það, góðir bræður. Heimtið þið bara toiibúðir. Hæstmóðins orgel o* píanó. ITinireinu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. pfanó. J.J. 11. McL. an <0 Co.Jjtd. 528 Main St. WlNNlPG. Samræður við vini okkar um orgcl og pfanó eru okkar ánægju efni, þvf okkur cr óhætt að ábyrgj ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstólum, eru allar reyndar að þvf, að standa fremstar allra þtíirra hljóðfæra, sem seld eru hjer f landi. Gesturmn: Fyiir 20 menn að geta talast I Jens litli?” “Hvað ertu gamall ö l við á 200 faðma svæði er mciraj Jens: “Mamma scgir að jeg j til gamans cn gagns, -- tnn scm j sjc of ungur til að eta alit sem migj kom.ð cr, aðe ns skemmtiiegt leik- iangar í, og of gamall til að crga af þvf að fá ekki það sem míg! fang f Samanburði við iangvega- þráð.nu. En fyrstý cr vísirinn, langar í" THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANDE CO. w w m Eitt sterkasta og áreiðanlegasta eldsábyrgðarfjelag í heimi. ^ ¥ m Tryggir hús fyrir cldsvoða, bæði f Gimlibæ og grcnndinni, ‘Z' & 0 G. TIIORSTEINSSON, agent. Gi.mli.--------Man. HESTAR TIL SOLU. HÆFIR FYRIR UUNGAN DRATT OG ALGENGA VINNtJ. Finnið TiIOS. REID SELKIHKI. ÁGRIP AF IIEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ EYRIR CANADA-NORÐVÉSTUR- LANDIÐ. Sjcrhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður sem orðinn cr 18 ára gamall, hcfif lrcimilisrjett til ferhyrningsmílufjórðungs af hverju óföstnuðu stjórnariandi, sem til er f Manitoba, Saskatchevvan og A1 berta. LTmsækjand'nn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu eða undirskrifstofu lijcraðs- íns, Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir ums'ækjandans sækja um landið fyrir hans hönd. SKYLDUR. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landtakándi iná þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem cr cign sjálfs hans, cða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, eða systur hans. I vissum hjerbðum hefir land- takandinn forkaupsrjett aC annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá Icngist ábúðar- tfminn upp f sex ár og 50 ckrum mciia verða þá að rækta. I .andleitandi, sem 'ncfir e\’tt heimiiisrjetti sfnum og kémur ckki foi kaupsrjettinum við, gctur fengið iand kcypt f vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. ,Þá verð ur hann að búaálandinu scx mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. W. CORY, Deputy of the Mmister of the Interior 60 YEARS9' Trade Masks Designs COPVBIGHTS &C. Ariyono scndín;? a r-kctch a*id dcscrlpt.ion mn7 fjnlclóy jiscertai.i otir Opinlon froe whcthor an inventlon iö prcoably pateMtnhle. Communíca- tionsstrictlyconllöontia). HANOöOOK on Paténts — ---.. ..---... _ -mtenr.8. . reuolvo eeut froe. Oldost flfrenry iGr socUrfii‘jr patents. " ------É Munii'A Co. i Fatcnts takcn tiiroup.h *_________ epecialnotlce, vithout cimr/70, in.the wm __________________________i<m A handsomely iliustrated weekly. Largest ctr- culation of any scicmiflo Joarnal. Tornis for Canadu, a year, pobtaiíc propaid. Soid b> ali newBdcalers. H§Cq. 3StBroadvrcy, taíork Brauch Office, 625 F St., Washinjftou. D. C. KAUPENDUR BALDURS. Gleyrnið ekki að gjöra aðvart þegar þið hafið bústaðaskifti,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.