Baldur - 06.10.1909, Side 2

Baldur - 06.10.1909, Side 2
B A L D U R, VII. ftr, nr. 9. ER GEFINN ÚT Á GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRÍo. BORGIST FYRIRFRAM ÍÍTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAfiSINS : BALDTJR, GtXJVLXjX, MANT. Verð á smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. Afsláttur er gefinn á stærri auglýs- ingum, sem hirtast f blaðinu yfir lengri tfma. Viðvfkjandi slfkum af- slætti ogöðrum fjármálum blaðsins, eru menn beðnir að snfia sjer að ráðsmanninum. Breytileg samvizka. “Það kvelur míg”, sagði j. William Lloyd einu sinni í sósfal'stablaðiuu “Ariel”, “hvað sósfalistum hættir mikið við þvf um þessar mundir, að gaspra um upphlaup. Væru mfn áhrif nokkut, legði jeg þau öll fram á móti þvf. Við höfum ö!lu að tapa en ekkert að graða á borgarastrfði, eða á gasprinu um það. Ekkert er til, sem and- stæðing'jm okkar kemur betur; ekkert til, sem þeim er meiri hjálp f, heldur en einmitt það, að geta sýnt það af o'ckar eig n orðum og gjörðum, að við sjeuu. hávaðasamir, upphlaupsgjarnir, óviðráðanlcgir ofsar, — hættulegir glæpamenn. “Þið þurfið ekki að misskilja miS' JeS SÍr>ri ekki lápuskap að neinu átrímaðargoði. Það er sjálfsagt, þcgar svo ber undir, cð veíta vanalegum þjóf og morðir.gja mótspyrnu með Iíkam- legu afli; en ve! að merkja, hann v e i t sig glæpamann, cg viður- kennir rjettmæti mótspyrnunnar. “En — einu megum við aldrei gleyma. Hversu augljóst, sem okkur finnst það, að kapftalistarnir sje rænirigar og þrælahaldarar, þái neita þeir, f fullri einlægni við sitt eigið hugskot, að svo sje. Þeir álfta sig þvert á móti æðstu \ framleiðslu mannlegrar breyti- þróunar. Þeim finnst þeir vera verndarar fjelagslffsins og allra stofnana. Þeir viðurkenna að; mannlífsferillinn sjc grimmúðugur, en þeir segja, að það sje ekki um neitt betra að ræða, og skeila skuldinni á náttúruna. I “Þessvegna er það, að þessir menn hafa ekki einungis auð og herafla og hina beztu hugsunar- krafta á sína hlið, heldur hafa þeir líka það, sem er þung- höggasta kylfan öllu f stríði, — þrekið, sem stafar af þvf, að vera ánægður með sjálfan sig, — hafa ‘góða’ samvizku.” * * * Sendið þið tvo menn í hólm- göngu; —■ annan með miklum krfiftum, skörpum vitsmunum, en með sofandi samvizku, sem er hiö sama eins og hann væri samvizku- laus ef svefninn er nógu fast- ur, — hinn með jafnmiklum kröftum, jafnskörpum vitsmunum, og vakandi samvizku, þ. e a. s. sfhrópandi rödd um það, að að- hafast ekkcrt, sem sje vont. Hvers þeirra atlaga mundi verða* blóðugri og grimmúðugri, ‘d ý r s i n s’ eða mannsi n.s? Svarið upp á þá spurningu getur ekki verið neitt vafasamt. En þó að nú maðurinn hafi unnið sigur yfir öllum öðrum skepnum jarðarinnar, þá hefir ekki samvizkan unnið það, heldúr vitið. Þrekið kemur ekki til mála; það hefir maðurinn minna en flest önnur jafnstór dýr. Hefði t d. björninn haft vitið mannsins, þá hefði hann ekki orðið undir f viðskiftunum. A fyrri öldum þegar Hfsárangur- inn var meira háður þreki heldur en viti, var fyrst af öllu spursmái, hvert sá, sem undir varð í lífs- baráttunni, hefði ekki orðið það, afþvf að hann væri ekki nógu hraustur og harðfengur, — af þvf að hann væri of mikill ónylj- ungur. Jafnvel ennþá brennur þessi hugsunarháttur allvfða v;ð meðal ísicndinga; en yfirieitt er þó riú orðið byrjað á að eigna öll skakkaföll, sem menn verða fyrir, þcirri orsök, að þeir hafi ekki haft nóg vit fyiir sjer, — að hlut- aðeigandi sje heimskingi. I mannheimum drottnar sá nú orðið sem neytir einungis vitsins og skeyt'ír ekki um neitt annað. Ilann þarf hvorki að vera þrek- mikill nje sarnvizkusainur, til þess að setjast í hin æðstu sæti. ef vit hans er r.ógu mikið, — nóg hyggni. Þegar cinhver verður undir í viðureign lffsins eru fyrstu lfkurnar þær, að hann hafi verið of heimskur til að standast sam keppni einhvers meðbróður(I)síns. En ástæðan getur þó verið önnur. Hún getur ’verið sú, að hann hafi verið of samvizkusamur, til þess að beita þeim vopnum, sem hann hcfir verið beittur. í viðskiftum þjóðanna birtist hinn sami virkileiki sem í við skiftum einstaklinga. Þegar PdeRlD var fundið upp urðu hjá Evrópumönnum tímamót hreyst- innar og vitsins. Sfðan hefir kraftalítill maður, vitiborinn, verið skæðari í viðureign heldur en sterkur ir.aður, heimskur. Eftir það kom það í fyrsta skifti fyrir, að heil þjóð herjaði á aðra í þeim eina tilgangi að bjarga manníegri skynsemi undan blindri harðúð, þegar Gústaf Adólf hjelt með sænska herinn f sfðabótar- stríðið. En sfðan hafa líka Evrópuþjóðirnar hvolft sjer eins og brotsjóir yfir allar aðrar þjóðir heimsins. Og þó hafa það verið tvær tegundir menningar, sem fyrir þeim hafa orðið í öðrum heimsálfum. Það hafa verið villtir menn t. d. Indíánar og Zúiúar, á lægra menningarstigi en Evrópumenn, stigi líkamshrcyst- innar, sem hafa haft nógan viljann *og þrekið ti! að drepa menn, en ekki verið orðnir jafn- miklir listamenn f þvf, eins ' Og hinir hvítu menn frá Evrópu. En svo hafa það líka verið siðaðir menn, t. d. Kínverjar og Hindú- ar, sem að sumu leyti f það minnsta hafa staðið á æðra stigi heldur en Evrópumenn sjálfir. Að þessi sfðasta staðhæfing er ekki gj'ilð út f loftið þótt Hæstmóðins orgel og píanó. Hinireinu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. pfanó. J. J. H. McLean <& Co. Ltd. 528 Main St. WiNNlPG. hvftu þjóðunum sje ógeðfellt .að viðurkenna hana, — má meðal annars sjá af “Sögu manns- andans,’’ eftir Ágúst Bjarnason. I kaflanum um Kfnverja stend- ur þetta: “Siðaskoðun Laó-Tse’s lýsir sjer ljóslega í ýmsum gullfögrum ovðskviðum og spakmælum, sem eftir honum eru höfð. Kemst hann meðal annars svo að orði að hinti ytri vinnirgur verði oftast nær að tapi; að enginn sje hcirna hjá sjer nema í ínsnta hugskoti sjálfs sín; að blíðan sje hörkunni yfirsterkari og brjóstgæðin hinn mesti styrkur mannsins. Loks kcmur fram hjá honum boðorðið um að iauna illt með góðu og rökstyður hann það á þessaleið: — þeim, sem gjöra mjer gott, gjöri jeg gott, og þeirn, sem gjöra mjer dlt, gjíiri jeg einnig gott, þvf að við það mínnkar iilskan í heirn- inum!” Og f því, sem cr f sömu bók um Indverja rítað, er getið hinna 5 boðorða Búddatrúarinnar, sem snertu dráp, þjófnað, lýgi, óskýr- lífi og áfcngisnautn. “Sjerstök áherzla var einkum iögð á 1. boðorðið og var það útskýrt þannig, að Búddhatrúar- maðurinn ætti að auðsýna öllum lifandi verum einskæra velvild og ekki mætti hann deyða nokkra lifandi veru til þess að hcfta ekki framgang hennar, — þvf að allt væri á leiðinni til lausnar!” Sfðustu ummælin um Indverja hljóða svo: “Að vfsu er það, scm hjer hefir verið tekið fram, eitt hið fegursta og hálcitasta úr trúarbrögðum Hindúa, en mörgu þvf óiýst, sem ófagurt myndi þykja; en hitt cr víst að hvergi er guðrækni að öllu jöfnu á eins háu stigi f Lengra verður ekki heiminum eins og einmitt á Ind- landi, þar sem svo að segja hver maður trúir þvf, hvernig sem trúarskoðunum hans að öðru leyti er farið, að hann hafi einhvern guðdómsneista f sjer fólginn, er hann geti glætt og rnagnað; að allar syndir mannanna sjeu sprottnar af sjálfselsku þeirra og fávizku, og að þeir þurfi ekki annað en að kannast við guðseðlið f sjer, til þess að finna til með öllum verum og elska þær, eins og sú hin æðsta vera, er sje upphaf þeirra allra og ástríkur faðir barna sínna...... Trúin hjá honurn [Hindúanum] er orðin að trúartilfinningu, að barnslegu trúnaðartrausti og ást til guðs. Enda er þetta aðalkjarni hverrar trúar á hæsta þrozkastigi hennar Svo hátt hefirþá þessi átrúnaður komist, er byrjaði á trúnni á ýms náttúrugoð, varð sfðan að hat- rammri lögmálstrú í Brahmatrúnni og afnpitaði síðan með Búdda- kenningunni tilveru allra goða; en hóf sig svo á ný til nýrrar guðstrúar trúarinnar á guð gæzkunnar og guð refsinganna og að lol-cum til trúarinnar á einn allsherjar guð, föður allra. komist,. . . * Við það að renna huga sínum yfir reynslu þjóðanna, vaktiar hjá manni sú spurning hvort sam- vizkusemi mannanna, sem er hið æðsta í fari þeirra, muni þá aldrei verða s'gursæhist þessara þriggja, hreystinnar, spekinnar, og sam- vizkunnar. Svarið fæst óðara af reynslu Asfuþjóðanna: Nei, aldrei, nema hún sje báðum hinum samfara, °íí ‘egg‘ rækt við þær. Spekin hjá hinum beztu mönnum þeirra þjóða festi hugann svo mjög á samvizkunni, að hreystinni var gleymt; — og það hefir orðið þeim þjóðum að filli, af þvf aðrar þjóðir voru ekai komnar á sama stig og þær f þvf, að leggja vopnaburð niður. Afþessari reynslu stafar tregðan, sem fram kemur á friðarþinginu i Haag, þegar farið er að leyt; samkoniulags um það, að minnk; herbúnað stæritu og menntuðusti þjóðanna í Evrópu. Þjóðirnar eru látnar viðurkenna það, eins og Mr. Lloyd segir um auðmennina, að mannlífsferillinn sje grimmúðugur, en það sjt ekki mögulegt að ráða við það. Og í þessu, — þegar nákvæmai er athugað, — Iiggur f raun os Samræður við vini okkar um orgel og pfanó eru okkar ánægju efni, þvfokkurcr óhætt að ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstólum, eru allar reyndar að þvf, að standa fremstar allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjer í landi. veru fólgin trúarjátn ing kristinna manna: Veröldin er óvidráðanlega vond. “Heimurinn liggur f hinu illa,” stendur í fyrirlestrinum “Að Helgafelli,” og sannlcikurinn er, að höfundur hans hefir að baki sjer, til þess að sanna orð hans í verkinu, allar heimsins þýðingar- mestu þjóðir, með allflestaþeirra atorkumenn og vfsitidamenn í broddí fylkingar. Lífsferillinn er grimmúðugur, heimurinn er vondur, svo mikið er viðurkennt; en þeir einstaklingar sem hafa í höndunum afl þeirra hluta, sem gjöra skal, álfta að ekki sje til neins fyrir sig að reyna að laga það, og þjóðirnar halda fund eftir fund og komast að þeirri ályktun, að það sje ekki heldur mögulegt fyrir sig að laga það. Við finnum vel að það er eitt- hvað borgið við þessar staðhæfing- ar. Vanalegur þjófur og morðlngi “viðurkennir rjettmæti mót- spyrnunnar” gegn sjer, af því að hann veit s'g vondan. Hann hefir vakandi samvizku, þó vond sje. Lögheimilaða kúgun og blóðs- úthellingar er ekkert hægt vi§ að gjöra, af þvf hlutaðeigendur eru sjer ekki illskunnar meðvitandi. Þar er samvizkan annaðhvort sofandi eða engin til. Hvað er eiginlega að? Það er ekki trúleysi, heldur er það vond trú í staðinn fyrir göða. Og það er góð trú að trúa því, að hvað mikið, sem til virðist vera á yfirborðinu af illu, þá sje þó alltaf innst í tilverunnar eðli óþrjót- andi mögulegleiki fyrir þ v f, a ð a 111 i 1 1 t g e t i breyzt f gott. Að gefa upp allarvonir um það, að mögulegt sje að laga það, sc.n illt er, það er hin aumasta ótrú á tilverunni, — hin versta vantrú. Með sínum kenningum um ein- tóma, óviðráðanlega, blit :da íáttúrukrafta hafa svo vfsinda- nenn nútfðarinnar gefið ofríkis- nönnunum efnið í nýja for-laga- rú. Allt illt er náttúrunnar angur, órjúfandi lögmál. Þeir cta verið þorparar mkð ‘góð.'i’ samvizku; það er ekki þeim að kenna. Breytilcg er samvizkan. Og alltaf er hún skilgetin cóttir trúarinnar, hvort sem hún er góð eða vond.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.