Baldur - 06.10.1909, Qupperneq 4

Baldur - 06.10.1909, Qupperneq 4
B'ALDUR, VII. ár, nr. 9. HESTAR TIL SOLU. HÆFIR FYRIR ÞUNGAN DRATT OG ALGENGA YINNU. Finnið THOS. REID SELKIEK Mjog var orðið framorðið þegar Arkad P^trovvitch Kankantchoff vaknaði. Hann teygði letilega fir sjer í rúminu, velti sjer f sól- skininu og lokaði augunum eins og kettirnir. Iiann hafði óljósan grun um eitthvað Iciðinlegt, scm fyrir hann hafði komið, en mundi ekki hvað það var. Heili hans neitaði að vinna, af þvf hann hafði drukkið of rnikið vfn kvðldið fyrir. “Iwan, komdu með eitt staup afkonjaki.” Þegar hann var bú- inn að gleypa það, skánaði honum. “Hvar var jeg f gær?” spurð hann sjálfan sig, “Ó, nú man je það, — hjá Svitschoffs —' en hvað kom fyrir þar?” Allt f einu mundi hann það, greip um höfuð sjer og kallaði í örvæntingu: “Hvað hef jeg gjört? Hvað á jeg að gjöra?” Loksins mundi hann allt sem skeð hafði hjá Svitschoffs úti á búgárði þeirra. ITann hafði orðið Lidotchka samferða á skemmti- göngu. Hún 24 ára gömul, rang- eygð og ófrfð en einkabarn hjón- anna. Samt fjekk hann ást á henni, bað hennar og fjekk já, bæði hjá henni og foreldrunum. “Hvað á jeg að gjöia? Gifst henni get jeg ekki.” Allt f einu datt honum ráð f hug. “Nú veit jeg hvernig jeg á að haga mjcr. ” Þegar Kankantchoff kom á hcimíli Svitschoffs kl. 2 um dam urinni. Hann tók glaðlega f hönd hennar og kallaði hana mömmu, en sá um leið tækifæri til að stfga á rófu uppáhalds hundsins hennar. “Bölvað óræstið,” tautaði hann. “Hvar sem jeg er, þá er hann á- valt fyrir fótunum á mjer. ” “Þjer þykir ekki vænt um hund,” sagði hún tárfellandi. “Litla hunda get jeg ekki liðið, en stórir hundar, cins og þeir sem jeg á heima hjá mjer, eru vinir mfnir. Sumir af þeim eru eins stórir og ársgamall kálfur.” “Hvað giörirðu við þessa stóru hunda?” “Jeg má til að hafa þá. í mfnu hjeraði er fullt af innbrots- þjófum og morðingjum, og í hverri viku er einhver drepinn.” “Hamingjan góða!” “Já, f hverri viku cru 2 eða 3 drepnir.” “Og þú er.t ekki hræddur við að búa þarna?” “Jeg má til að búa þar, en jeg sef alltaf f fötunum með hlaðna byssu við hliðina á mjer.” “Mikil skelfing,” sagði hún og þaut út. Úti á svölunum sat Lidotchka. Þegar hún sá Arkad sagði hún: “Komdu og seztu Arkad.” Kankantchoff settist við fætur hennar. “Jeg svaf ekkert í alla nótt,” PH kttd l®Ji ' 1,.: .Aáðjplli It is stated by prominent Mef ícal men that 9 out of every JO people you meet on the street arc sufiering from Piíes, Rích and poor are aíike affíicted wi h this torturing' and aggravatíng com- plaint, and being a delícate subject they often suffer in sílence. This applíes more especíally to women. Píles are of two kinds. Blind and Bleeding. The pain ís of ten so intense that the sufferer can neíther walk or Iie, and are utterly unabíe to worfe or think while the paín lasts. Why men and wotnen sbould suffer is a mystery when Curcl will relieve the pain immediately and effect a cure. Curol is a pure Antíseptíc Salve, wíth wonderful curatíve powers* Its p ne- trating and healíng powers are stmply wonderful, and ís the hest Pile cure known. We asfe you to test our statement. We have proved that the peciple are the best judges as to the merits or otherwisc of a preparatíon, and to this end we are askíng every MAN, WOMAN and CHILD suffering from Píles or any skín dísease to write us about h, and receíve ín return a sampla of CJJROL free of cost. AH we ask you to do is to makc your need known by sending us Free Tríal Coupon. AH druggists and stores sell at 25 cents a box, or postpaíd from CUROL SALVE CO., Spadina Avenue, Toronto. 6 boxes $1.25. KEALS Eczema, Bad Legs, Ringworm, Ulcers, Cuts, Burns, Poisoned and Festeriug' Wounds, Running and Cold Sore«, Soalp Siire.s Chapped Hands, Itch and all Skin Irritationa and troublea. It Í8 a positive curo for Blind and Bleeding Piles. 25c a box. F REE J The P oprietors want you to testthid wóniiorfulHealing Salve free. Send tliis Coupon to CurolSalvk C(j., Spatiina. Avo.f Tpronto, when a trial box will bo mailed you. AG-EITTS: SÍGURDSON & THORVALDSON, GIMLI & ICELANDIC RIVER. THE (JIMLI FRUIT STORE. sagði hann. inn, var tekið einkarvel á móti honúm, þvf hann var álitinri ríkur maður. Eftir máltfðina fór hann með tilvonandi tengdaföður sínum irin í reykingarherbergið. “Afanasi Gregorivitch,” sagði hann, “jeg er f peningaþröng núna, geturðu lánað mjer 2000 “Varstu veikur?” “Nei, jeg var að hugsa um þig.” “Smjaður.” “hfei, það er ekkert smjaður. Jeg var að hugsa um ifæfuna sem okkar bíður þegar við erum gift. Daginn eftir giftinguna förum við heim til mín. Við föium snemma á fætur -— jeg fer á fætur strax og dagar. ” Lidotchka varð svipþung. “Jeg ríð strax út á akrana til að lfta eftir verkamönnum mfntim. Þú passar húsið, lftur eftir f fjós- inu, gefur hænsnunum og svfnun- um, tekur til matinn og Iftur eftii reikningunum.” Lidotchku varð enn svipþyngri. “Svo kem jeg hcim aftur, þreyttur en glaður, og leggst til hvfldar.” “Til að sofa?“ “Auðvitað. Jeg þreytist á akr- inum Svo borðum við dagverð. A kvöldin koma nágrannar nrfnir, skólakennarinn, hringjarinn, j'fir- setukonan og bakarinn. ‘ Við spilum okkur tíl skemmtunar og svo förurn við að sofa. “ Tár blikuðu f augum Lidotchk- I aS‘ “En andlegar skemmtanir — hljóðfærasláttur og söngur?“ Kankantchoff skellihló. “Aridlegar skemmtanir! Þú Eyddu 5 centum fyrir $1 virði af ánægju handa vinuni þínum. PÓSTSPJAL D kostar svo I.íTId, cn ánægjan, sem það veitir, er svo MIKIL, að enginn ætt; að láta þurfa að minna sig á að gleyma ekki vinum sfnum. JEG hcfi ævinlega það nýjasta og fásjeðasta, — auk algengu tegundanna, — af póstspjöldum. YKKU.R er ævinlega velkomið að skoða spjuldin, jafnvel þó þið kaupið ekkert; — en ef þið kaupið þau, þá er allt strax við hendina, borð, blek og penni, til afnota ókeypis. TT-A-ISOSLEIS KRISTJANrSSONT. FINNIÐ g£^=r,r. :,CK.vú5?rjsr.-s.:3g UMBOÐSMANN MINN A GIMLI. rúblur? það eru smámunir. ” “Já, það eru smárnunir. ” “Jeg hef orðið að borga í bank- ann allt, sem jeg hcf getað misst.” “Er vcðskuld á eignum þínum?” “Ekki beinlínis, en renturnar eru svo háar, og svo cr jeg í spila-! ÞeLkir ekki vegina hjá okkur. skuldum.” | Bluðin koma þriðja hvcrn mánuð, ,, í og þó ekki alltaf. “ Lidotchka fór að gráta og gckk mn. Daginn eftir fjekk Kank- það óumflýjanlegt, þar cr engin j antchoff þetta brjcf; önnur skemmtun en vfndrykkja og; spil.” “Jeg vissi ckki að þú spilaðir.’ “í hjeraðinu þar sem jeg bý, erí Hann er ætfð reiðubúinn til að taka á móti yður og afgreiða þarfir yðar. ■— Ilann hefir nú allar tegundir af Ifkkistum og ullu þar að lút- andi. Sömuleiðis hefir hann spánnýja blómkransa, — til að láta f ramma — með sanngjörnu verði. Finnið umboðsmann minn á Gimli, hr. Elis G. Thomsen. A. S. BARDAL, UTFARARSTJORI. 121 Nena St. Winnipeg. TALSÍMAR: — Skifatofa 306. ‘ Heimili 304. ‘En Kæri herra. Eftir nák'væma umhugsun höf- : um við komist að þeirri mðurstöðu “Má jeg eiga von á peningun- j að Þú munir vart sá maður sem um?” “Jeg skal hugsa um það.” Þegar hann korn út frá tcngda- föðuinurn inættí hann tengdamóð..- j getur gjört dóttur okkar gæfusama Við erum því neydd til að afþakka þitt heiðraða tiluoð, þinn A. Svitschoff. Bonnar, Trneman & Thornburii. BARRISTERS &. Telefón: 766. P. O. Box 158. WINNIPEG, — MAN. Mr. Bonnar er langmesti málafærslumaðurinn í fylkinu. ÁGRIP AF HEIMILISRJE'I T- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANAPA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu, hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður sem orðiun er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til ferhyrningsmílufjórðungs af.hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til er f Manitoba, Saskatchewan og Al berta. Umsækja.ndmn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins, Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd. SkyldUR. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem er eign sjálfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, cða systur hans. í vissum hjeruðum hefir Iand- takandinn forkaupsrjett að annari bújíirð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá lengist ábúðar- tfminn upp í sex ár og 50 ekrum mciia verða þá að rækta. l.andleitandi, sem hcfir eytt heimilisrjetti sínum og kemur ckki foikaupsrjettinum við, getur fengið latid keypt í vissmn hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá vcrð ur hann að búaálandinu sex mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. w. CORY, Deputy of tbe Minister of the Interior KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjöra aðvart |>egar þið hafið þústaðaskifti.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.