Baldur - 08.12.1909, Qupperneq 1

Baldur - 08.12.1909, Qupperneq 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fýrir Kemur, 4n tillits til sjerstakra flokka. BALDTJE § ■■n'i »tmnnmi> f'MiiMni-tiiimiiiiii'iiifii'Hiiaiimm'iinimii mi'l'Mii t I I AÐFERÐ: ® Að tala opinskátt og vöflu- j| jg laust, eins og hæfir þvf fólki, jp |j sen er uf nofrœnu bergi § brotið. x xut xyur^«:x ^,-r 3Cir,'.T yatJI XáJUC^*xxEXt*t3txjtuu.L|,KjLXágíj «**rn tn iT tTtrnTW rTTfrr rniTT VWTr nTnTTW-i'f ppnn rrrrn TTi tk TTtTt^ iixj TtTrn tc» VII. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 8t DES. 1909. Nr. 15 TIL GJALDENDA í BIFRÖSTSYEIT. Heiðruðu herrar. . ?r“ • » . Það er komlð að þeim tfma, sem almennar sveitarkosningar fara fram í Bifröst, og jeg hefi verið beðinn af mtnum mörgu vinum og kunningjum að gefa kost á mjer fyrir Oddvita, á næstkomandi ári 1910. Eftir mikla umhugsun, og með sannfæringu uin það, að jeg hafi gjört ailt mögulegt — og rnargt sem virtist ómögulegt, til framfara og eflmgar sveitar vorrar, hefi jeg samþykkt að sækja um endur kosningu sem Oddviti. Um leið og jeg gef kost á mjcr til útnefningar finnst mjer skylda mfn, að framsetja fyrir yður sem gjaldendur, samanburðar-skýrslu fyrir árin 1908 og 1909, svo að þjer getið skilið áti nokkurrar fyrirhafnar, hinar miklu framfarir, sem sveit vor hefir tekið á hinu liðna ári og einnig hvað Oddvitinn og sveitarráðið 1909 hefir gjört í samanburði v:ð fyrir-rennara vora. * * * * * Statement of receipts and expenditures of municipality 1908 and 1909. Liabilities I9O8. Liabilities 1909 Bills Payablc 2000.00 Bills Payable $ 2500.00 Unpaid road vvork . . . 1993-51 Unpaid roadwork . . . 2311-85 Schools 2832.29 Schools (increase in - > levics) 3298.60 Other tiabilities 131-93 Other liabilities U27-35 Incrcased liabilities 1909 2280.07 $ 9237-8o $ 9237-8o Increase in assets of Mun icipality per statement for I9°9 $ 3294-83 , j Increase in liabilitics of M 11 " " 1909 2280.07 Total gain to Municipality’ •> financial standing for 1909 1014.76 Ofanpreind skýrsla um efnalega afstöðu sveitarinnar á þessu ári, í samanburði við efnalega afstöðu hennar á næstliðnu ári, sýnir greini' lega og óhrekjanlega hvaða framfarir hafa átt sjer stað. Eitt atriði, sem ofangreind skýrsla getur ekki um, er það sem jeg gjörði viðvfkjandi bankareikningi sveitarinnar. í staðmn fyrir það að fyrverandi Oddviti borgaði 7% af öllu láni, sem tekið var á banka, þá færði jeg reikninginn yfir á minn banka og borga aðeins 6%. Þetta er álitið hjer f landi stórt atriði út af fyrir sig, að borga 1% minna heldur en annar má til að borga. Annað atriði, sem snertir gjaldendurna beinlínis, er það, að með þeirri hjálo, sem fengist hefir frá stjórninni, og með þeim gjðldum, sem innheimt hafa verið fyrir skógarhögg frá árinu 1908 (sem sveita- stjórnin þáverandi hafði ekki talið neina tekjuvon f), hefir orðið mögu- legt að lækka álögurnar úr 19 mills niður f 15 mills. Þannig hafa á- lögurnar lækkað um 4 miíls af hverjum dollar frá því, sem var undan- I axes collectcd.....$ 1296.77 Taxes collected.......$ 1864.97 j faríð ár, óg þó hafa meiri vegabætur verið gjörðar á þessu árt hddur Aid from go\ crnm... Receipts 1908 Receipts 1909. Sundries None Aid from governm. Paid ........... Bal. of $iooo now paid ........... i°0-2S Sundrics including ov- er $300.00 coll- ectcd in 1908 from line surveys, taken by parties from whom coll- ected without the necessary permits being taken out by them for tim- ber of these Iines 2000.00 Bills Payable........ Proceeds tax sale 1909 Inerease in reccipts ™T,;i-i-,,n • m 1 omitted ín I reas- for 1909....... r545-30 urers statement.. $ 4942.32 Expenditures 1908 500.00 500.00 en árið 1908. # Þótt útborganir sveitar vorrar — eítir ofangreindri skýrslu sje meiri en sfðastliðið ár, þá kemur það til, bæði af hækkun á skóla-skött. um, og einnig hinum stórkostlegu vegaumbótum. sem gjörðar hafa verið á þessu ári, f samanburði við sfðastliðið ár. Með þeim $500 sem fyikisstjórnin hefir nýlega borgað (cftir ';amningum') verða skuldir vorar fyrir vegavinnu mikið tninni heldur en um sr.ma leyti sfðastliðið ár, en meiru afkastað. Sfðan ofangreind skýrsla, um útborganir sveitarinnar var gefin út j h- & þriðjudaginn (14. des.), en af sveitar skrifaranum, hafa eftirfylgjandi útborganir átt sjer stað: ; f sveitinni fóru' útncfningar fram f i gær (7. des.J. I Gimlisveitinni setida pólskir BiIIs Payable 429-35 2500.00 148.00 $ 4942 32 Expenditures 1909. HEIMAFRJETTIR. — Heita má að tfðarfar hafi verið hræðilegt síðan á laugardag (4-þ- m.); blindbilur fram á-þann 7 , og nú gcngið f grimmdarhörku. Mest er hættan á þvf, að vatnið verði ótraust f allan vetur, vegna þessara miklu snjóþyngsla svona snemma. —Sfðan bakarfið hætti starfi f haust, hefir húsfrú Victorfa Sigur- geirsson hafttilsölu bæði gerbrauð og ýmiskonar kaffibrauð og “cakes”. Þctta eru þeir nú látnir vita, scm ekki hafa vitað það áður.. Þeir sem mikið þurfa að kaupa af þessum varningi fytir jólin, ættu að taka sig snemma f vakt, með að láta Mrs Sigurgeirsson vita um þarfir sfnar. —-Upp úr mánaðarmótunum sfðustu var hr. Tómas Björnsson, frá Geysir, hjeráferð. Var hann og fleiri að flytja hjer til jarnbraut- ar 36 þús. pund af smjöri frá rjómabúi þcirra bændanna þar nyrðra. Er þetta allmikið, þegar þess gætt, að annað rjóma- bú er þar rjett á næstu grösum. En það er fjelagseign kaupmanna, ■ícm annars sýnast aldrei geta komið sjer saman um neitt. Manni getur ekki annað fundist, en að bændurnir ættu að fhuga það vitundarögn með sjálfum sjer, hvert það mundi eiga illa við fyrir þá, að reyna að vera ekki f þessum cfnum heimskari en kaupmenn- irnir. —Útnefningar f bæjarstjórn verða Liabilities per statc- Paymcnts to Nov. ment. 3Qth. 1909. Present liabilities. Roadwork $2311.85 Roadwork $1187.96 Roadwork $1123.89 Schools 3298.60 Schools 20.50 Schools 3278.10 Mun. comm. Mun.comm. Mun. comm. & sundries 1129,35 & sundries 159-3 1 & sundries 968.04 6737.80 1367.77 5370-03 Schools 2°-31 Schools $ 2214.84 Roads and bridge.s Roads and bridg- and all other es and all other amountí paid out 3208.09 amounts paid out 2596.92 Increasc of Expcnd- itures for 1909 JS83.36 $ 4811.76 $ 48 1 t .76 menn einn ungan og efnilegan samlanda sinn út f móti Mr. Hcid- inger, hinum núverandi þýzka oddvita, sem etin á uý sækir um cndurkosningu. Hann hefir nú tvfvcgis unnið af fslendingum með tilstyrk hinna pólsku kjósenda, og er þvf spursmálið, hvort honhm heppnast nú að snúa þvf svo við, að sigra nú Pólverjana með til- hjáíp íslendinga. I þeim kosn- ingum er ckki um neina einn ís- Statement of íinancial standing of munieipality 1908 and 1909. Assets 1908 Ca»h on harid and in bank........... Unpaid taxes....... Unpaid timber fees. . Road machinery .... Incrcase in assets 19-9 Asscts 1909 Cash on hand and in 168.62 bank ............. 12817.40 Unpaid taxes...... 12.75 Unpaid timber fces . 75 00 Road machinery . . . 3294.83 Office furniture . $ 16368.60 $ 668.64 15410.01 49 95 75-00 j 170.00 1 $ 16368.60I Af þcssari skýrslu er auðsjeð að allar skuldir hafa verið færðar niður, sem nemur $ 1367.71 sem mest allt hefir verið borgað fyrir i brautarvinnu og brúargerðir f svcitinni, Viðvfkjandi $iocO fjár vcitingu frá I'ylkinu, virðist vera einhver j |en(Jing að ræða, hr. Sigurð Ein- i misskilningur, á meðal ýmsra af gjaldendum f sveitinni. iarsson, sem sækir um endurkosn- Menn hafa álitið að það væri sjálf sagt, að þeir fengju þcss t ingu f 1. deild. Ekki þarf vfst að veitingju fyrirhafnrrlaust, á þessu án. Þetta er óttalegur mis- brýita neitt fyrir fslenzku kjósend |skilningur— af þvf, að fjölda margár sveitir hafa fengið alls ekki unum í þeirri deild. Það greiðir neitt, á þessu yfirstandandi ári, og margar aðrar mjög lftið. En vfst hver einasti þeirra atkvæði satt að scgja, f gegn um vini mfna, hefi jeg komið þvf svo fyrir að sitt með S gurði. . jeg fjekk þessa upphæð fyrir Sveitina, og f staðin fyrir að láta brúka f E.fröst sækja þeir enn á ný þcsta upphæð sjáifur á ýmsan hátt, eins og Oddvitar hafa gjört áður báðir um oddvitasætið, kaup- með smáar fjárveitingar, þá befi jeg látið þctta ganga f gegn um fjár- j mennirnir, Stesán Sigurðsson og hirzlu sveitarinnar að öl'u leyti, og þar mcð getað hjálpað til að j Sveinn Þorvaldsson; og hefir ann- borga bankaskuld, og aðrar sku'dir. Þegar jeg nú mælist til atkvæða'og fylgis ykkar mjer til handa, gjöri jeg það rneð góðri sarnvizka um að hafa gjört mitt ýtrasta í lfag sveitar vorrar, og hljóti jcg e idurkosningu, held jeg áfram að vinna að öllu sem eflt getur framför og velferð Bifröstsveitar. Allra virðuglegast óska jeg að þjer vinir mfnir, hugs'ð um I ve!ferð sveitarinnar 21. Des. næst komandi, og greiðið atkvæði með Yðar Einl. S SIGUIÍDSSOTL. ar þeirra, cins og sjá má, sent Baldri mikið til birtingar, en hinn ekkert ennþá. í Mikley sækja þeir sömu scm í fvrra, hr. Márus Doll og hr. Þorbergur Fjéldsted; ogvið Fljótið þeir, hr. Gunnsteinri Eyjólfsson og hr. Jón S. Nordal; en f Breiðuvfk og Ardalsbyggð voru þcir endurkosnir gagr sóknar- | laust, hr. Oddur G. Akraness, og hr. Tryggvi Ingj tklsson.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.