Baldur - 29.12.1909, Blaðsíða 3

Baldur - 29.12.1909, Blaðsíða 3
BALDUR, VII. ár, nr. 17- HONDIN OSÝNILEGA VIÐ STÝRIÐ. BFriP. HOMERM. PRICE. (Samkvæmt leyfi hlutaðeiganda, er saga þessi prentuð hjer upp úr eíiusafni "Vfnlands. “ Sjera Björn B. Jónsson þýddi). Eimlestin nr. 5 nam úvalt stað- var eins og enginn ætti að heyra ar f Minela og var þar borðaður það nema gamli vjelastjórinn e:nn: miðdagsverður. Til bæjarins komum vjer þennan dag 4 tiltek- inni stundu. Markús Winston var póstflutningsstjóri og jeg var aðstoðarmaður hans f póstvagnin- um. Hann var ireð elztu nkinn- um f þjónustu stjórnarinnar og betri mann hef jeg aldrei þekkt. Haltur var hann á öðrum fæti, og var um að kenna byssukúlu frá borgarastríðs tfðinni. Hraustlegur var hann útlits en nokkuð orðinn gráhærður f kolli. Aldrei hafði hann kvænst nje átt heimili, en þó var hann bjartsýnismaður ávalt og á hverju sem gekk. í þetta sinn hafði jeg lokið m&ltfðinni á undan honum og gekk fram að gufuvjelinni að fá mjer eld til að kveikja f pípu minni. Gamli Ray Ellis var vjelarstjóri 4 lest okkar og hafði hann riú lokið við að olíu- bera vjelina þegar jeg kom til hans, svo við scttumst báðir niður í kompu vjelarstjórans. Við tök- uin þá eftir þvf hvar gamall mað- ur, stór og tfgulegur, kemur gang- andi fram með iestinni og á cftir honum góðleg og gráhærð kona. Þegar þau komu fram að gufu- vagninum dró maðurinn sig aftur úr og ljet konuna vera á undan. Hálf-feimnisfega spyr konan Ellis, hvort hann sjc vjelastjórinn. “Já, kona góð,” svaraði Ellis og tók ofan olíuga hófuria sína, “hvað get jcg gjört yður til greiða?” “t’jcr getið allt gjört fyrir ckk- ur, efþjer bara viljið. Sjá.ð þjer til, það er drengurinn okkar. Ilann cr hættulega sár, og ungi laeknirinn upp f Marlow vestur í Indiana hj&lendunni sendi okkur hraðskeyti og bað okkur að koma tafarlaust og hafa mcð okkur bezta sáralækninn í landinu, annars lifði drengurinn ekki til sóhrlags annars kvölds. Lcstarstjór.nn scg- ir okkur að þcssi lcst n&i ekki lest- ‘‘Jeg skal biðja fyrir yður svo lengi, sem jeg lifi. Á hverjum morgni og hverju kvöldi skal jeg bera fram nafn yðar við Hásætið og biðja Hann að blessa yður, sem jafnvel í angistinnj á kross- inum gleymdi ekki henni móður sinni.” Rykugur og olfugur frá hvirfli til ilja og vandræðalegur á svip- inn, stóð Ray Eilis á fætur: “Frú,” mælti hann, “jeg er nú ekki mikill bænagarpur sjálfur, en jeg trúi á bænina. Hún litla dótt- ir mfn kom mjer heilum yfir brennandi brú einu sinni með bænum sfnum, og var hún þó sjálf hvergi nærri. Hún rjett vaknaði um nóttina þegar klukkan sló tvö —það var fimm mfnútum áður en lestina bar að Kaldár- brúnni — og hún fann það á sjcr, að jeg var í dauða hættu, fór ofan úr rúininu, kraup á knje og bað tíl guðs þar til húp. þóttist vita, að jeg væri sloppinn úr hættunni. Brúin hrundi um leið og aftastí vagninn slapp yfir hana. J :g sje nú að vfsu ekki hvernig við fáum hraðað ferðinni fratn yfir það, sem áætlað er, en einhvernveginn hef jeg það á meðvitundinni, að hafi maðurá annað borð hjartað barma- fullt af elsku til einhvers manns, Og sje það algjörlega laust við ei ingirni, þá sjái Hann, sen; uppi yfir oss er, einhver ráð. Hann hefir oft allskoaar ráð, setn við vitum ekkert af. Við skulum gjöra hvað við getum — bið þú bara drottinn alla tfð, og ef jeg á annað borð fæ tækifæri til að spretta úr spori, þá bið guð um það eitt, að hjólin tolli á brautar- teinunum, svo skal jeg og gamla ‘Fjörutfu og sex’ annast allt aiin'að. ” Lesiarstjórinn var að gefa brott- farar bendinguna og jeg var f þann inni á Rock Islancl járnbrautinni í veginn að stökkva mður úr gufu- Fort W orth f kvöld og við verð- um þvf að bfða þar f alla nótt.” Hún bcíð nú nokkra stund og gamli Ray hamaðist að þurka svit- ann af höndum 'sjer. Loks Ieit hann upp og mælti: “Já, frú mfn góð, það munar 32 mfnútum. Hvernig get jeg oiðið yður að liði?” vagninum, þegar gamli Ray bætti við: “Farið þið nú til baka f fólks- vagnana, og munið það nú að sleppa aldrei tökum af drottni— haldið fast í hanti. En hvar er sáralæknirinn scm þið áttuð að kotna með?” Þá hóf gamli maðurinn upp höf- sendingunum skil. Þegárviðvoi- um búnir sagði jeg Winston frá samtalinu hjá gufuvjelinni. Hann Ijet sig það miklu varða, og spurði mig, er jeg hafði lokið sögu minni, hvort jeg vissi hvað gömlu hjónin hjetu. “Jú, gamli maðurinn sagðist heita Nelson.” “Hvað þá!” segir Markús, “jeg vissi að jeg hefði sjeð þann mann áður, þegar hann gekk fyrir dyrn- ar á póstvagninum. Hann var sáralæknir okkar f stríðinu, og það var hann, sem saumaði saman á rnjer kinnina f Chickamauga og oatt um brotið á lærbeini mfnu við Rezacca. Við töldum hann mestan sáralæknir í heimi, og þó var hann jainan viðkvæmur eins og kuennmaður. Jeg fer aftur f fólks- vagnin til að heilsa upp á þau. Heldurðu að þú getir annast um póstinn? Og heyrðu, hvað mikla peninga hefir þú á þjer?” Jeg þóttist vita hvað Markús hafði í huga, en jeg efaði stórum, að við hefðum ráð á svo mfklum peningum, að við gætum keypt það af járnbrautarstjórninni að breyta ferðaáætluninni. Lest þessi hlaut að bíða eftir öðrum lestum, -em komu til móts við hana f Dallas, og þar setn Fort Worth var aðeins 30 mflur þaðan, sá jeg engin ráð til að riá þangað f tæka tfð. Skeð gæti það, að Ray Ellis fengi leyfi til að haga ferðinni frá Dallas án tillits til ferðaáætlunar- nnar, en ómögulegt yrði honum að ná þaðan til Fort Worth á svo stuttum tfma. Fort Worth var cndastöð Rock Island brautarinn- ar og lestin fór þaðan ávalt á til- teknum tfma. í heilt ár hafði jeg daglega farið þessa leið en aldrei hafði jeg náð til Fort Worth b áður en sú lest legði af stað. Þegar Mjarkús loksias kom aftur t:il mfn f póstvagninn vorum við í nánd við Dallas. Allan síðari part dagsins hafði jeg annast póst- afgreiðsluna einn, þvf póstsend- ingar voru mcð minna móti. Tvisvar hafði jeg sjeð Markús skjótast inn á hraðskeytastöðvarn- ar þegar lestin nam staðar, ogfl Terrel tók jeg eftir að hann fjekk skeyti, en er jeg leit framan f hann sá j?g að hann var vOnlaus. “Jæja,” segi jeg og bfð eftir svari. Hjer er símskcytið,” svaraði hann og rjetti mjer það. Það hljóðaði svo: “ Winston, póstafgreiðslumaður á lestinni nr. 5. — Peningatilboð THE LIVERPOOL & LONDON &. GLOBE INSURANCE CO. m m « Eitt sterkasta ogáreiðanlegastaeldsábyrgðarfjelag f heimi. Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grcnndinni. « X- X' G. THORSTEINSSON, agent. Gimli.---------Man. vxs. La Compagnie de chemin dc fer Canadien du Pacifiquc de- mandera au Parlcmcnt du Canada, á sa prochaine session, un acte á l’effect ci-dessous: — (1) Prorogcr le délai fixé pour la construction des voies ferréei suivantcs: — (a) Partant d’un point á ou prés d’Osborne, et allant jusqu’ & un point ontre Cartwright ct Boissevain, Manitoba; (b) Allant d’Otterbourne á Stuartburn, Manitoba; (c) Partant de Killam ou de quelque autre point dans le town- ship 44, rangs 1 3 et 14 & l’ouest du 4e, et allant jusqu & Strathcona, Alberta, avec la faculté de partir d’un point dans le rang 12; (d) Partant d’un point & ou prés de Napinka, dans une direc- tion ouest jusqu’ á une jonction avec le prolongement nord-ouest de 1’ embranchement Souris. (2) L’ autorisant á construire une voie ferrée pariant d’un point dans le township 22, rang 2, á l’est du méridien principal, dans une direction nord ou nord-ouest, jusqu’ á un point dans le township 34> rangs 5, 6 ou 7 á l’ouest du méridien principal datis le Manitoba, une distance d’á peu prés cent milles. (3) Donnant le pouvoir aux directours d’établir des réglements pour l’élection ou la nomination de deux vice-présidents dc la com- pagnie ou plus et définissant lcurs pouvoirs, devoirs, quaiifications et la durée de leurs fonctions. (4) Modifiant les lois de la compagnie concernant l’élection des directeurs. (5) Donner une interprétation plus large ou définir la signific- ation des lois de la compagnic conccrnant l’émission des actions-pri- orité et pour d’autres fins. W. R, Baker, Secrétairs. Andrew T. Thompson, Agcnt á Ottawa. Daté á Montréal, le 20 octobrc 1909. Gamla konan horfði á hann bæn-! uð sitt og staðfesta og viðkvæmni skein f ásjónu hans, og hann svar- aði: “Jeg er sáralæknir. Jeg veit arauguin. “Þjer gctið flýtt svo ferðinni, að við náum til Fort Worth áður en Rock Island lestin leggur af j hvcrnig sárum drengsins mfns er stað. Jeg veit þjcr getið þan, og j háttað og jeg get bjargað Iffi hans við skulum gefa yður allt, sem Viðief jeg næ til hans f tfma, svo eigum ef þjcr gjörið það.” ; sannarlcga sem jeg heiti Nelson.” SvO bætti hún við, eftir litla1 Lestin hjelt af stað og við þögn, í svo lágum róm, að það1 Markús Winston gjörðum póst- yðar ckki þegið. Aðrar ráðstafan- ir áður gjörðar.— Carnpbeil, ráðs- maður.” ‘ Jæja, þ tta gj ir r út um m&l- ið,” sagði jeg og skilaði honum skeytinu. “Nei, það gjörir ekki út um það, langt frá þvf,” sagði Winston: “Gamla móðirin hefir skotið máli sfnu til æðra dómstóls heldur en ráðstnanna járnbrautanna, og hún fær úrskutð þeirra ónýtta. Jeg veit ekki hvernig það atvikast, j en jeg trúi þvf'statt og stöðugt. (Framhald). XT OTICB. The Canadian Pacific Railway Company will apply to the Par- liament of Canada at its next session for an Act:— (1) Extcnding the time within which it may construct the following lines of raihvay: — a. From a point at or near Osborne to a point between Cart- wright and Boisscvain, Manitoba. b. From Otterbourne to Stuartburn, Manitoba. c. From Killam or some other point in Township 44, Ranges 3 and 14 West 4th to Strathcona, Alberta, with power to com- mence from a point in Range 12. d. From a point at or near Napinka, Westerley to a junction with the Northwest extension of the Souris Branch, (2) .Authorizing it to construct a iine from a point in Township 22, Range 2, East of the Principal Meridian in a Northerly or North-Westserly direction to a point ín Township 34, Raúges 5, 6 or 7, West of the Principal Meridian Manitoba, a distance of about 100 miles. (3) Enpowering the Directors to enact. by-laws for the dection or appointment of two or more Vjce-Presidents of the Company and defining their powers, duties, qualifications and terms of office. (4) Amending the Company’s Acts relating to the election of Directors. (5) To further interpret or define the meaning of he Com pany’s Act relating to the issue of Preferrcd Stock and for othet purposes. W. R. Baker, Secretary. ; Andrcw T. Thompson, Ottawa Agent. Dated at Montrcal, 2Dth Octobcr, 19091

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.