Birkibeinar - 01.10.1911, Blaðsíða 2

Birkibeinar - 01.10.1911, Blaðsíða 2
BIRKIBEINAR með lægsta verði. Hringið upp nr. 237 og biðjið um }mð sem yður vantar og mun það strax sent heim til yðar. Magnús Þorsteinsson, Bankastræti 12. Til athugunar. Með síðustu skipum kom mjög mikið úr* vul af : Lérefts kvenskyrtum, verð frá . kr. 1,38. Náttkjólum..................— 2,95. Undirlífum .....................— 1,35. Fríserkápur.................— 4,10. Karímannaskyrtur .... — 1,95. Alt úr bezta efni. Ennfremur kjólatau frá kr. 0,68 alin, ein- litt. Cheviot frá kr. 0,65 alinin. Vetrarkápu- efni. Léreft, stórt Úrval. Molskinn frá kr. 0,48 pr. alinin. Tvíbreið tvisttau, alinin á 0,55. Margar tegundir saumavéla. Mjög mikið af allskonar siiki í blússur, kjóltreyjur og danzkjóla. Allskonar prjónaður fatnaður. Otalmargt nýtt til vetrarins. Látið ekki gleymast — munið það — að livert sem þér farið til að gera kaup að lægst verð og beztar vörur eru í (ronjywsv Ajjj /m'.’Z.X -acf /ttxtz/ist. . w ’/r w ' CC rrtM/JS/a/l. Oyr. Sliöfatnaönr alls skonar frá 0,75—9 00. Tlltoiiinn fatnaöur lianda karlmönnum frá 14 — 23 krónur. Drengja fatnaður frá 4—8 krónur. Fást' í verzluninni nKaupangur‘s. Egill JaCOlMS TrlkaöirrfimmzlDi. (Beint á móti pósthúsinu). Gjalddagi Birkibeina er í október þ. á. og aðrir er ofsent hafa fengið I .biað þeirra, eru beðnir að endursenda það afgreiðsíunni með 1. ferð.

x

Birkibeinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birkibeinar
https://timarit.is/publication/166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.