Bóksalatíðindi - 16.03.1896, Blaðsíða 4

Bóksalatíðindi - 16.03.1896, Blaðsíða 4
4 Jón Árnason, borgari, í Ólafsvík. Jón G. Sigurðsson, bóndi, á Þjóðólfshaga í Rangárvallas/slu. Kristján Blöndal, verzlunarm., á Sauðárkrók. Lárus Tómasson, kennari, á Seyðisfirði. Morten Hansen, barnaskólastjóri, í Reykjavík. Óle Finsen, póstmeistari, í Reykjavík. Pjetur Sæmundsen, verzlunarstjóri, á Blönduósi. Pjetur J. Thorsteinson, kaupmaður, á Bíldudal. Runólfur Bjarnason, búfræðingur, á Hafrafelli í Norður-Múlasýslu. Runólfur Runólfsson, bókbindari, í Norðtungu í Mýras/slu. Sigurður Erlendsson, umferðabóksali. í Reykjavík. Sigurður Sigurðsson, húfræðingur, í Dýrafirði. . Símon Jónsson, trjesmiður, á Selfossi í Árnessýslu. Stefán Guðmundsson, verzlunarstjóri, í Djúpavog. Sveinn Jónsson, trjesmiður, 1 Stykkishólmi. Theódór Ólafsson, verzlunarmaður, á Borðeyri. Tuliníus, C. D., konsúll, á Eskifirði. Yigfús Sigfússon, kaupmaður, á Vopnafirði. Þorsteinn Jónsson, hjeraðslæknir, í Yestmannaeyjum. Þorvaldur Jónsson, hjeraðslæknir, á ísafirði. Utsölumenn fjelagsins i Ameríku. H. S. Bardal, 629 Elgin Ave, Winnipeg Man. (fyi'ir Canada). Sigfús Bergmann, Gardar P. 0., Pembina Co., N.Dakota, U. S. A. (fyrir Bandaríkin). Til athugunar! Hinir virðul. bóksalar minnist þess, að upp frá þessu verður almennum fyrir- spurnum frá þeim um bóksalafjelagsmál- efni að eins svarað í þessu 'blaði, og all- ar ályktanir fjelagsins að eins birtar þeim á sama hdt.t. Ágrip af nátturufræði með myndum, stutt, en greinilega og ljóslega samið, sjerstak- lega ætlað handa barnaskólum, er nú verið að prenta, og verður það komið í bókbaverzlun mína í júlímánuði næstkomandi. Utsölumenn bóksalafjelagsins eru vinsam- legast beðnir að láta mig vita, hve mörg ein- tök af kveri þessu þeir óska sjer send ákom- andi sumri. Sigfús Eymundsson Auk nýrrar, vandaðrar útgáfu af Passlu- sálmunum, og af Bibliusögum Balsevs, kem- út á minn kostnað á þessu ári Kristileg sið- fræði eptir H. Hálfdánarson (kostar hept 3 kr.), og Ljóðmœli Jóns Olafssonar með mynd hans (kostar hept 1 kr. 20 a.). Ennfremur (á minn kostnað o. fl. í fjelagi) hin d insk- íslenzka orðábók síra Jónasar Jónassonar á Hrafnagili, og eru þeir, sem enn eiga óskilað boðsbrjefum að henni, beðnir að senda þau sem fyrst til mín eða Bóksalafjelagsins hjer í Reykjavík. Af hinni dönsku lestrarbók þeirra Þorleifs Bjarnasons og Bjarna Jónssonar, er út kom í haust og lítið hefir verið sent af enn til bók- sala út um land vegna ferðaleysis, vænti jeg mikilla pantana frá hinum heiðruðu bóksöl- um, með því að það þykir vera ágæt bók, og er þegar upp tekin í nær öllum skólum hjer nærlendis. Vildi jeg óska, að þær pantanir kæmu sem fyrst, til þess að tími sje til að binda nóg af hennþ slíkar bækur mega til að vera í bandi. Rvík 16/s 1896. Björn Jónsson. _A.uk þeirra rita, sem jeg hefi gefið lít að und- anförnu sem áskriptarbækur (svo sem: Huld, Smá- sögur Dr. P. P. og Islendingasögur o. fl.) koma væntanl. út á minn kostnað i sumar þessar bækur: 1. Gegnum brim og boða. Skáldsaga um íslenzkt efni, eptir Karl Andersen, sem sjera Janus , próf. Jónsson hefir þýtt. 2. Skugga-Sveinn. Eptir sjera Matth. Jooh. 3. Vesturfararnir, eptir sama. 4. Hinn sanni þjóðvilji, eptir sama. Engin boðsbrjef verða send út að ritum þessum, en jeg vil biðja yður að hafa þetta í hnga, og panta þau eptir þörfum yðar. Að þessu sinni segi jeg ekki meira, en síðar kann jeg máske að nefna fleira. Sigurður Kristjánsson. Jeg vil biðja yður að vinna að útbreiðslu ensk- íslenzku orðabókarinnar, svo sem yður er fram- ast unnt, og láta mig vita áskrifendatöluna svo tímanlega, að bókin verði send til yðai' með heppi- legri ferð. Jeg vildi helzt, að þjer gættuð þess við pöntun þessarar bókar, að taka eigi mörg eintök af henni fram yfir þá kaupendatölu, sem þjer hafið vissu fyrir að geta selt á þessu ári — þvi að kostnaðurinn við útgáfu bennar er svo mikill, að ekki má á sama standa, hvort bætt er við hann bandi á óþarflega mörgum eintökum. Sigurður Kristjánsson. Ritstjóri: Björn Jónsson, caud. phil. Ísafoldarprentsmiííja.

x

Bóksalatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóksalatíðindi
https://timarit.is/publication/167

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.