Dagblaðið - 16.10.1906, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 16.10.1906, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ 13. bl. Sömufataðellðin. Nú er komin ný, mjög dugleg forstööukoiiu fyrir kjólaverkstæðið. Hún heflr fengist við kápu- og kjólasaum í 22 ár, þar af 8 ár for- stöðukonua kjá Nilsen Sneum í Höfn, og hún er því enginn viðvaningur. Hún kann að sníða, og það íir litlu efni og án þess að ónýta fyrir fólki. Inum heiðruðu dömum er alveg óhætt að treysta því. Sér til aðstoðar hefir liún dug- logan útleuzKau §kraddara við kápusaum og þaulæföar ís- Ien*Kar stúlKur við kjóiasaum. Ný „tytteber46 fást í THOMSENS MAGASÍN. í 'Vinainiiini fást nú þegar á leigu 2 herbergi fyrir einhleypa, með stærstu og skemtilegstu her- bergjum í bænum. Skrifstofudeildin í Thomsens Magasíni. Mysu Hollenzkir Ekta svissneskir Rocquefort Parmesau fást í Nýhafnardeildinnni í Thomsens Magasíni. Tombóla fyrir verður haldin 27. og 28. þessa mánaðar, Það er verkmannafélagið „Dagsbrún" sem stofnað hefir sjóðinn og gengst fyrir tombólunni. StyrK af sjóði þossum á aö veita fátæKum verKa- möniium í ReyKjavíK, sem veröa fyrir slysum, sjuK- dómuin eða öörum ósjálfráöum bágindum (sjá að öðru leyti lög „Dagsbrúnar"). Þeir, sem vilja styrkja þetta fyrirtæki fjármunalega, geta trauðla gert það á annan hátt betur, en þann, að gefa peninga eða laglega muni á tombólu þessa. Gjöfum til tombóiunnar veita móttöku undirritaðir tombólunefndarmenn. Pétur G. Gudmundsson (Austurstræti io). Guðmundur Benediktsson (Nýlendugötu 16). Jdn Magnússon (Holtsgötu 16). Ólafur Jönsson (Vesturgötu 35). Sigurður Jónsson (Laugaveg 50 B). verður baldin i Góðtemplara-húsinu Laugard. 27. og Sunnud. 28. þ. m. Gjöfum til |hennar verður þakksamlega veitt móttaka af undirrituðum. Reykjavík 15. Okt. 1906. Pétur Zóphóníasson, Klapparst. Helgi Helgason, Óðinsg, 2. Andrés Bjarnason, Lv. 11. Sveinn iónsson, Þingh.str. 28. Kristjana Pétursd., Suðurg. 5. D. ústlund, Þingh.str. 23. Karl H. Bjarnason, Hverfisg. 5. Vilborg Guðnadóttir, Laugav. 27. Einar Finnsson, Klapparst. 13. Páll Halldórsson, Sjóm.skól. Þorv. Guðmunds., Bankastr. 3. Kristinn Magnússon, Aðaistr. Magnús Gíslason, ljósm. Þuríður Sigurðard., Hegningarh. Gróa Andersen, Aðalstr. 9. 48 þegar líkið var borið inn og lagt í rekkju hennar; þrátt fyrir sorg sína vildi hún endilega sjálf sýsla um líkið, og nú er hún miklu rórri og getur talað dálítið við mig. Ég læt hana alt af vera hjá mér, því að sérstaklega nú vil ég hafa stöðugt auga á henni. Auðvitað fréttir Guilleroy lávarður þessi sorgartíðindi undir eins; en ég ætla að síma til hans og biðja hann að vera kyrr í París að sinni og bíða þar fyrir- mæla frá mér; vera má að þau verði á þá leið, að hann verði að bregða við eítir þeim með fárra augnablika fyrirvara. Ég vona ég geti sent yður nánari skýrslur bráðum«. Þegar Dyer fékk bréfið og hafði lesið það, fleygði hann því frá sér á borðið og var auðséð á honum, að hann var óánægður. 45 sig, „því fór ég ekki út með hundinum? Það verður að hefja leit undir eins. Utvegið þið fólk, ljósker, reipt og stiga, og hundurinn getur orðið okkur að gagni líka“. „Findu, Dryad, findu!" kallaði hann til hunds- ins og þaut út í myrkrið á þunnum skóm berhöfð- aður og Dryad á eitir honum. Áður en tíu mínútur vóru liðnar, var alt fólkið úr húsinu, það er að segja karlmennirnir, komið út á eftir honum með ljósker, strengi og stiga svo langan, að vel mátti leggja hann þvers yfir um lækinn. Storminum var nú slotað og hætt að rigna; það var farið að heiða til og hálfmáninn iýsti nokkuð jörðina. Þær Lovedav og frú Green- how stóðu úti á svölunum og horfðu á eftir mönn- unum, sem eltu Dryad, en hann fór á undan þeim

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/169

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.