Dagblaðið - 20.10.1906, Síða 1
DAGBLAÐIÐ.
Útgefandi: Hlutafél. »Reykjavík«. 2 au. - - L-p- Ritstjóri: Jón Olafsson.
I. Reykjavík, Laugardag 20. Október 1906. IV.
^■mAc
V HThAThomsen- M
HAFNARSTR- 1718 ©20 2122 • KOLAS 12- LÆKJART-1-2
« REYKJAVIK * '
Rey fej a ví feur
Biograftheater
byrjar í þessum mánudi i
Breiðfjörðs-húsi
s^'ningar sínar á
lifandi myndum.
Nýtt prógramm hverja viku.
Sýning á hverju kvöldi.
Hljóðfærasláttur og Raflýsing.
•OOOOOOOOOOOOOBOOOOOOOOOOOO*
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
Edinborg.
Excelsior kaffi!
Hafið þér reynt þessar nýju kaffitegundir í Edinborg?
Húsmæðrum þeim, sem reynt hafa, kemur saman um, að
kaffið sé mjög bragðgott.
Yerðið er 85 aura og 90 aura pundið.
I*eir, sem kaupa þessar kaffitegwidir framvegis,
verða innan sfeamms talsverdra lilunninda ad-
njótandi, eins og auglýst verdur í næstu blödum.
Marg'arínið
er aftur komið í Edinborg.
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
•OOOOOOOOOOOOOBOOOOOOOOOOOO*
Úr prógrömmunum má nefna:
Eftir margra ósk:
Kristíán IX.
á „Castruin doloris“.
og margt annað.
Atli.:
Sýningarskálinn verður bygður
um til batnaðar.
Oliver Twist
fæst í Gutenberg.
Aýjasta nýtt!
Alveg nauðsynlegt til að hlífa háls-
líni eru
Silkitreflarnir,
sem nýkomnir eru í Bankastræti 12.
lijósm^ndaverkstofa
p. prynjóljssonar
er in stærsta og margreynd að
þvi að vera in bezta á landinu.
„Dag])laðið“ kemur út á virkum dög-
um, 300 tbl. árlega.
Skrifstofa: Laufásvegi 5.
Afgreiðsla s. st. í kjallaranum.
Telefón: 29.
Simnefni: Blada.
Hvað kemur til.
Frarnh.
Hvað gat komið ráðherra vorum til að
brjóta hér þá reglu, sem hann fylgdi við
skipun landritaraembættisins?
Þvi er oss ofvaxið að svara. Hér höfum
heyrt um það ýmsar getur, sem vér vitum
að hljóta að vera rangar.
Sumir hafa sagt: ráðherrann hefir hér
látið flokksfylgið verða réttlætinu ríkara.
Þetta er óhugsandi af tveim ástæðum:
Fyrst er á að líta, hverjar eru skoðanir
Jóns Magnússonar í stjórnmálum. Hann
hafði víst haft æðimörg hamskifti áður
en hann varð þingmaður, en Valtýingur
varð hann skyndilega, þegar hann leitaði
kosningar í Vestm.eyjum, því að pá vóru
'Vestm.eyingar valtýskir. Svo var hann
kosinn og fylti flokk Valtýinga
fyrsta árið. Annað þingið var hann utan
flokka(?), en greiddi þó atkvæði með
heimastjórnarmönnum. Svo þriðja þingið
var hann heimastjórnarmaður alveg. En
um miðjan síðara mánuð þingtímans síð-
asta (eftir uppþotin 1. Agúst, er munu hafa
gert hann „á háðum áttum“) hóf hann
samtök við nokkra aðra þingmenn i heima-
stjórnarflokknum um, að mynda deild fyrir
sig. Alt átti þetta að fara á hak við
flokkinn, þótt fregnsælir menn yrðu þess
áskynja fám dögum síðar.
óefað fylgir hann og félagar hans heima-
stjórnarflokknum að málum (sækja ef til
vill flokksfundi þar eins og þeir gerðu út
síðasta þing) meðan sá flokkur er í örugg-
um meiri hluta. En það mun sannast, að
3—4 af þessum mönnum snúast óðara inn
í hvern annan flokk, sem vera skal, ef með
því er kostur nýs meiri hluta og valda til
handa peim sjálfum.
Það er óhugsandi, að nokkur stjórn víki
þverfet úr götu sinni til að halda fylgi
jafn óáreiðanlegra flokksmanna.
I annan stað er oss óhugsandi, sem
Takið eftir
og setjið á ykkur, að vínverzlun
Ben. S. Þórarinssonar
selur: Ilrinidunis afevavit,
llobro akvavft. LoiteiiK
afevavit, Ijyslioliits afeva-
vit og Aalborif afevavit,
margar tegundir af hverju um sig,
og betri en annarstaðar fæst.
Aftappað af vínhúsunum sjálfum.