Dagblaðið - 20.10.1906, Side 2

Dagblaðið - 20.10.1906, Side 2
17. bl. DAGBLAÐIÐ --------æ-—m t *-------------•— Af inum ág’æta seglðnk Eclipse eru nú nýkomnar mjög' mik- lar birg'ðir, einnig1 af öllu öðru til seglasaums. J-lvergi ódýrara er\ í TMl. GODTHAAB. þekkjum TTannes Hafstein, aí hann hafi, I og það þegar í byrjun valdaskeiðs síns, látið flokksfylgi nokkru ráða. Að hr. Hafstein hafi áiitið .T. M. vel fall- jnn til skrifstofustjóra sakir kunnugleika hans a ýmsuni lándsmálum, er stafaði af tjjýí að hann hafði lengi verið ritari lands- l^bfðingja, er sennilegt og eðlilegt, því fremur sem J. M. er lagamaður allgóður. ýn það skýrir í engu, hví hann þurfti að halda áfram að vera þingmaður. Þaðan atti hann, að .joss. virðist, að hverfa sam- stundis, er hann varð undirgefinn embætt- ismaður í stjórnarráðinu. Þetta var þó ekki þannig haft. En hvað keínur til? (Meira). Dagbók. A Kvik, 20. Okt. 1906. Akureyrar-brimiim. Símskeyti þaðaa 1 gærkvöldi, sem „Dbl.“ var góðfúslega’ í tó látið með birtingar- rétti segit svó: Akureyri, kl. 452-— Brunnin hús Halldórs Jónassonar (þar yóru upptök eldsins), turnhúsið (Jósefs- hús, sem Jón Norðmann o. fl. bjuggu í), Kolbeins Ámasonar, Magnúsar Blöndals, Davíðs Ketilssonar, 2 vöru- geymsluhús [likl. Magnúsar Blöndals og Síg. Bjárnasonar]. Litlu bjargað. Ekkert manntjón. Skaðinn álitinn rúm 200,000 kr. [Talsímasamband til ,Akureyrar ófáanlegt í gærkvöldi. En ritsíma má]. Ritsímastöð ný (3. flokks) verður •------------------------• ÚRSMÍBA-AINNUSTOFA. Vönduð Ú r og Rlukkur. Bankastræti 12. Helgi Hannesson. á Stað í Hrútaflrði frá því á Mánu- daginn (var áður að eins eftirlitsstöð), Vextir hækka. Kaupmannahöfn 19. Oktbber. — Englandsbanki heflr hækkað förvexti upp í 6 °/0. Veðrið í gaer. [Sigr. Björnsdóttir]. Kl. Loftvog millim. Hiti (C.) *o & u fl *o o > fl tD eð a VI TJrkoma millim. 8 747,6 7,3 S 1 10 10,3 2 749,4 7,6 SSE 1 10 9 749,0 7,6 S 1 10 Vaxtahækkun Englandsbanka er alveg óvanaleg. Að uudanteknu örstuttu skeiði, er allra verst leit út í Búastríðinu, hefir bankinn varla í manna minnum tek- ið svo háa forvöxtu. Því að Englands- banki er ihaldssamastur allra banka í heimi, og heldur jafnan forvöxtum lægri en allir aðrir bankar. Oss minnir eitthvað líkt kæmi fyrir eitthvað um 1876, og að vext- ir þjóðbankans danska kæmust þá um stund upp i 7%. Eigi vita menn enn hér, hvað veldur, fyrri en útl. blöð koma, nema óvanalegur gullstraumur frá Norðurálfu til Ameríku. Til þess geta, auk venjulegra haustþarfa við mikla uppskeru þar, einnig legið þau rök, að mikið vátryggingarfé streymir óefað vestur bæði til Norður- Ameriku og Suður-Ameríku (San Fransisco, Valparaiso). Einnig getur Panama-skurður- inn og vígbúnaður Bandaríkja út af Cuba- uppreistinni haft einhver áhrif í líka átt. Að vextir hækki hér enn, þarf varla að efa, og er fdkœnska að lá bönkunum það. Ið gagnstæða væri þeim. láandi, því að afleiðingin af því yrði, eins og vér reynd- um hér fyrir fám árum, að öllum vixil- kaupum og lánum yrði hætt, og yrðu að því meiri vandræðL Afleiðingar heims- viðburðanna ná til vor, og vér verðum að læra að skilja þær. „1> A G ItL AÐIÐ44 fæst á þessum stöðum: Thomsens Magasín, Nýhöfn. Edinborg, Austurstræti. J. P. T. Bryde, Hafnarstræti. Duus-verzlun, Aðalstræti. Einar Árnason kaupm., Aðalstræti. Hanson & Sæmundsson, Kyrkjustræti. Sigfús Eymundsson, Lækjargötu. Jórunn Gruðmundsdóttir, Skólastræti 1. Ben. S. Þórarinsson, Laugavegi. Benóný Benónýsson, Laugavegi. Sveinn Sigfússon, Hverfisgötu. Sigurður Ouðlaugsson, Hverfisgötu 46. „Norðurpóllinn11, Hverfisgötu. Þorsteinn Þorsteinsson, Bakkabúð. Verzlunin á Grettisgötu 26. G-unnar Vigfússon skósm., Vesturg, 24. Vigdis Teitsdóttir, Vesturgötu 50 A. Auglýsingaverð: 50 au. þml., borg. fyrirfram. Eastir skiftav. í reikningi fá afslátt. Augl. verða að koma i afgr. eða prent- smiðjuna fyrir hádegi daginn áður. r Dtsalan á / «. í verzlun Sturlu Sinssonar yerður til 31, þ, m. B á tu r lítill, Ijós, hirtur við Örfirisey T8. þ. m. Má vitja í „Slippinn‘f gegn greiðslu áfallins kostnaðar. Blómsturlaukur alls konar og smá glös undir hann, svo og grænar blaðplöntur selur Marie llanien, Hafnarstr. 16. CABL F.BARTELS Laagavegi 5. Talsími nr. 137. I! tekur fé til ávöxtunar með innláns- kjörum. Hæstu innlánsvextir 4^/a^/o.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/169

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.