Dagblaðið


Dagblaðið - 16.11.1906, Qupperneq 1

Dagblaðið - 16.11.1906, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ. Útgefandi: Hlutafél. »Reykjavík«. S tm, Ritstjórj; Jón Olafsson, I. Boykjavlk, Föstudag lö. Nóvember 1906. 30, '<P ^■mAc HThAThomsen- * ^ HAFNARSTR-"l7T8T920 2122• KOLAS 12- LÆKJAP.T I * reykjavik- Alt fæst í Thomsens fflagasíni! Reyk ayftur Bioffrafhteater. iJ u O I3 rógram frá Laúgarfl. 10. til Laugard. 17. p. i. Christofer Columbus. Með járnbraut í Sweitz. Yistráðaskrifstofan. Audatrúar-fyrlrbrigdi xivarp Friðriks konungs 8. við ríkistökuna. Óró af engu tilefni. Umskiftingarnir. Zigaunalíf. Aðgöngusalan opin x/2 stund á undan hverri sýning. Þessar ágætu sýningar verður hver maður endilega að sjá. Þær eru allar hver annari betri. Frestið ekki að koma, þangað til það er orðið of seint. Þetta prógram stendur að eins 8 du-fja, eins og að ofan er getið. Símskeytafregnir Valtýs. 15. Nóv. Nokkur merkisblöð hér í bæ hafa slegið sér saman um að afla sér símskeyta, án þess að vera í samlög- um við Blaðskeytafélagið. Þessi blöð, Fj.kon., ísaf., Lögr. og Þjóðóifur, hafa fengið Valtý Guðmundsson (að því er einn þeirra félagsmanna hefir sagt oss), til þess að vera símskeytabryti sinn erlendis. Veitir hann þeim þá þjónustu, að ísaf. getur þó stundum flutt alt að 10—14 línur á háifum mánuði, sumar vikur ekkert orð, og hin sambræðingsblöðin fá þá að flytja þetta síðar, sum viku síðar. En svo er efnið jafn-áreiðanlegt að sínu ieyti eins og mergðin er mikil. Þeir sem sjá símfregnir Blaðskeyta- •OOOOOOOOOOOOOROOOOOOOOOOOO« 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0, 0 0 0 0 0 0 Ö 0 0 0 0 0 0 0 0 Edinborg. 0 0 0 0 0 Ö Ö Ö fw 1 Karlmannsfatnaðar-deild verzlunarinnar Austurstr, 9 nýkomið eftirfylgjandi: Drengjaföt af ýmsum stærðum frá kr. 2,50—16,00, Ball-hanzkar, hvítir verð 1,90 ---- svartir — 2,25 Ivarlm. sokkar — 0,50—1,25. Enn fremur in alþektu »Pesco« nærföt. Sérstaklega viljum vér vekja athygli á inum ódýra karlmannafatnaði, sem vér fengum erlendis frá með ágætis tækifærisverði, og getum því selt þá mjög ódýrt. Verð: kr. 22,95—27,50. Ö Ö ö ö Ö ö ö c Ö Ö ö ö Ö ö •OOOOOOOOOOOOOBOOOOOOOOOOOO* „Dagblaðið“ kemur út á virkum dög- um, 300 tbl. árlega. Skrifstofa: Laufásvegi 5. Afgreiðsla s. st. i kjallaranum. Telefón: 29. Símnefni: Blada. — Símn. ritstj.: Jonol. félagsins (í Dagbl., Fræk. og Rvík) geta séð muninn. í gærkvöldi t. d. fiutti ísaf. þá fregn (Lögrétta fékk hana ekki fyrri en blaðið var komið út — senditíminn afskamtaður fyrir ísafold), að Búar hefðu gert uppreisn i Suður-Afríku. Þetta vóru stórtíðindi. Ef til vill stóð til nýr Búa-ófriður þar, er stæði lengi (því að Búar eru forsjálir). Um þetta töluðu allir þeir fáu menn hér í gærkvöldi, sem ísu sjá eða frétta úr henni. í morgun flutti „Dagbi.“ sannleih- ann í málinu — að þar er engin Búa-uppreist, nema í höfði Valtýs. Veslings „Þjóðólfur" má nú til að flytja vitleysuna á morgun, eða þegja um alt. Sannleikann má hann ekki segja fyrri en í næstu viku. Og ekkert Laugardags-blaðið hér (annað en „Rvík") -má segja mönnum frá hvað satt. er í þessu efni. Veslingar! Dag-bók. 16. Nóv. Sláturfélag. Inir kjörnu fulltru- ar úr Skaftaf., Rangárv., Árness- og og Kjósar-sýslum1) til undirbúnings sláturfélagsstofnunarmáli Suðurlands, áttu fund með sér við Þjórsárbrú, 12.—13. þ. m. til að taka ákvörðun um, hvort ráða skyldi til að stofna slíkt félag. Að athuguðum skýrslum T) Fulltrúar úr Borgfj.s. og Mýras. vóru ekki kvaddir t.il þessa fundar vegna vega- lengdar. A Öllum skilorðum og góðum mönn- um ber nákvæmlega saman um það, að bezt sé aö eiga öll víu- kaup við vínverzlun Ben. S. Þórarinssonar. Það borgl sig bezt.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/169

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.