Dagblaðið - 16.11.1906, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 16.11.1906, Blaðsíða 4
39. bl DAGBLABIÐ, H. P. Duus, „V ö 1 n n 9 n r“ Timburverzlun, Alapparsd^. Reykjavík. Nýkomið með e/s »Esbjerg«: Epli. — Perur. Hvitkál. — Rauðkál. — Blómkál. Sellerier. — Rodbeder. — Laukur. E. F. Saust & G. Chr. Jeppesen. Islands bezta bakarí. Lampar og alt þeim tilheyrandi ódýrast í v e r z 1 u n J. J. Lambertsens. Rúðugler nýkomið til Jes Zimsen. Cement nægar birgðir hjá Jes Zimsen. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Tetetón 4». Nýverzlun — 38 Laugaveg 38. — verðnr opnuð Laugardaginn 17. þ. m. Fjölbreytt og vönduð vefnaðarvara — hvergi ódýrari. — Reglulega vönduð vasa-úr hvergi nálœgt þvi eins ódýr. Steján Runóljsson, Laugaveg' 38. nAWer ómótmælanlega bezta og langódýrasta Uítn liftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. D. 0STLUND, Rvík. I.jósni.yndaverkstofa p. Jrynjéljssonar er in stærsta og margreynd að því að vera in bezta á landinu. Skinnbóar. Legglilifar, Barnakjólar. Vasakliitar með stöfum. Fæst hjá ________I.ouise Zimsen. . Margaríne ber öllum saman um að sé bezt hjá Suém. (Bísen. 00000000000001000000000000 § Klukkur, úr og úrfestar. 0 ð sömuleiðis gull og silfurskrautgripi 0 O b o rg a r sig b e z t að kaupa á Q O Laugavegi nr. 12. S ð Jóhann 1. Jónasson. Q oooooooooooooioooooooooooo Ilvar fá§t MmM mcð ráðlierramyiKlinni ? En hjá P. Sigurðssyni, Laugav. 5, sem ávalt hefir eitthvað nýtt til sölu. Tímakenslu , í dönsku og ensku, og fleiri almennum námsgreinum ef óskað er eftir, er hægt að fá hjá undirrituðum. Þórhallur Jóhannesson, * 5 Hverfisgötu 5 [37,39,41 Ilrokknu herðasjölin, sem eru nýkomin í verzlun Jóns Þórðarsonar, þykja einhver in fallegustu, er sést hafa hér í hæ. tfutenberg 1906. 20 sManstu eftir þegar ég kom í fyrsta skiftí í skrifstofu þína, og þú sagðir að það gleddi þig, að ég elskaði ekki Mr. Strangewáys og vildi ekki giftast honum? Hverninn stóð á, að þú sagðir það?« „Og — ég var að hugsa dálítið fram í tímann," svaraði hann sHefðir þú látið að ósk móður þinnar, þá hefðir þú ekki verið ekkja þá, og ekki konan mín nú«. Endi. Sannleiktirínn. Eftir G. Brandes. Til þess að ná fullkomnum áhrifurti á menúífia verður sannleikurinn, bve háleítur sem hann er, að 21 birtast þeim í mannsmynd, íklæðast holdi og blóði svo að þeir sjái hann. Ég man vel eftir því enn, að þegar ég var drengur, las ég einn dag ævisögu höfundarins að »Robinson Crusoe«; hann hét De Foe. Þér hafið, ef til vill, heyrt um in óblíðu lífskjör hans. Hann var in bezta og réttlátasta sál, ákafamaður í öllu, sem hann tók fyrir, talsmaður lítilmagnanna. Langtímum saman af ævi sinni sat hann í fangelsum. — Eitt sinn er hann gaf út rit, var hann dæmdur fyrir það í gapastokk, en fyrst skyldu afhonum skorin bæði eyrun. Dóminum var fullnægt. í þá tíð vóru glæpamenn settir svo í gapastokk, að ekki sást af þeim nema höfuðið, er út kom gegn um fjalaop, er féll að hálsi, svo að höfuðið var fastskorðað — og svo var skrílnum hleypt að og leyft að skeyta skapi sínu á syndar- anum; var þá einatt kastað framan í þessa veslings menn skemdum eplum og kartöflum eða öðrum ó- þverra. — En er sá dagur kom í þetta sinn, er

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/169

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.