Dagblaðið - 11.12.1906, Side 1

Dagblaðið - 11.12.1906, Side 1
DAGBLAÐIÐ. Útgefandi: Hlutafél. »Reykjavík«. 2 au. Ritstjóri: Jón Ólafsson. I. Koyls:ja-rílc, Þriðjudag 11. Desember 1906. 56. kc3cí»S • M4C ^ H ThA-Thomsen- HAFNARSTR 17 18 1920 2122 ■ KOL&S I 2- LÆKJART 12 * REYKJAVIK * Reykjavíkur Biografteatei. , Sýning-ar _ r' r 4 á hverju = g' £ | kvöldi = - kl. 9—10. Almúga-löggjöf eða löggjafar-þing. Þar sem almenningur hafði sjáifur fyrst löggjöf sína og stjórn í hönd- um. var það í svo smám líkjum, einni borg,, að allir fulltíða menn mættu sjálfir á einum alls-herjar fundi eða þingi og greiddu atkvæði. En er ríkin uxu að víðlendi, þá varð að haga þessu svo, af því að öll þjóðin átti ekki heimangehgt til eins alls- herjar þings, að hún kaus sör fuli- trúa til að mæta þar fyrir sína hönd og semja lög og samþykkja og vinna önnur störf. Blátt áfram líkamleg nauðsyn knúði menn til þessa, þar sem öllum full- tíða mönnum var alveg ómáttulegt að koma saman á einn stað. Þannig urðu til fnJlt/) úa\Ang, iög- •OOOOOOOOOOOOOBOOOOOOOOOOOO* Edinborg Reykjavík. Peningar gefnir enn. Samkvæmt götuauglýsingum vorum, sjáið þér að við höfum ákveðið að skila aftur andvirði þesss er keypt er á Bazar vorum at tuttugasta liverjum inanni sem gegnum einhvern af vorum verzlunarþjónum afhendir féhirðinum borgun fyrir þá keyptu muni. Það þýðir að 15—20 menn á dag fá ókeypis muni þá er þeir girnast til Jólanna. Hver af ykkur verður einn af þeim mönnum? Rétt í þessu hringdi bjallan, og' þegar vér spurðum um hvað nú hefði skeð, var oss sagt að einn af vorum beztu skiftavinum væri nýgenginn hurt með tvo aí vorum heztu Jólamunum í annari hendinni og 10 kr. í hinni. •OOOOOOOOOOOOOBOOOOOOOOOOOO* „Dagblaðið“ kemur út á virkum dög- um, nema Laugardögum, 250—260 tbl. árlega. Skrifstofa: Laufásvegi 5. Afgreiðsla s. st. i kjallaranum. Telefón: 29. Símnefni ritstj.: Jonol. gjafarþing skipuð fulltrúum þjóðar- innar. En orsökin tii þessarar breytingar frá beinni löggjöf alls alnrúgans til fulltrúaþinga, var ekki einvörðungu eða er nú jafnvel ekki mestmegnis líkamlega nauðsynin. Það sýnir sig á því, að enn eru til ríki, sem ekki eru víðáttumeiri en svo. að allir gætu vel mætt á einum fundi, en þau kjósa sér þó fulltrúa á löggjafarþing. Orsökin er sú, að almúgi manna er ekki /œr til þess að fara sjál/ur með iöggjöf sína og stjórn beinlínis; lil þess verður hann að kjósa sér færari menn. Hjá engri þjóð í heimi er aiþýða svo vel að sér ger að þekkingu og hugsúnar skýrieik, að almúgi hennar só fær um að sýsia um öll þau vandamái í iöggjöf og. stjórn, sem fyrir löggjafarþingin koma.1) !) Canton- in í Svisslandi eru öllu fremur sýslur en ríki, enda er þinglaus stjórn þar að eins i fám þeirra og ekki nema í tilteknum málum. Þetta er eðlilegt. Löggjafarmál eru yfirleitt vandamál, og það munu allir játa — aimúgamenn sjálfir jafnt sem aðrir —, að það er ekki óvalinna manna meðfæri að ráða úr flóknum vandamálum. En þóft það só síður en ekki vanda- iaust verk, að kjósa sér fulitrúa, þá er það þó minni vandi, að kjósa þann eða þá, er maður treystir bezt til að ráða fyrir sína hönd fram úr vanda- málunum en að ráða fram úr þeim sjálfur. Hitt er aunað mál, að alþýða manna Itezl t‘p ii (Alliance) í vínverzhm 1Sc>ii. S. lY»i*ariiiN- sonar. Alltaf nógar birgðir. er ið bezta, er til landsins flytzt. Það selur Ben. S. Þórarinsson.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/169

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.