Dagblaðið - 11.12.1906, Page 3

Dagblaðið - 11.12.1906, Page 3
DAGBLAÐIÐ 56. bl. Jólaæíintýri. Trésmiður einn kom hingað til bæjarins að vestan í vor, til þess að leita sér atvinnu; en það gekk nokkuð skrikkjótt framan af, því alls staðar var hann rekinn úr vinnunni eltir einn dag, hann þótti þessi fádæma klaufi. í þessu basli hans voru verkfærin farin að týna tölunni og ganga úr sér. Af rælni fór hann inn i búðina í Ilaf'narstræti 17 seint í sumar, og kevpti sér ný verkfæri. Það brá svo við, að síðan hefir hann haft stöðuga vinnu og það er rifist um að fá hann, hann þykir þessi völundur nú. Það var ljóti faraldurinn sem hljóp i nefið á nokkrum neftó- baksmönnum hér í haust, það flagnaði alt að innan og var í einu sári, og það hjálpaði ekkert, hvern- ig sem þeir mökuðu sig með peru- balsami, kolkrími, vítissteini eða guðsandaplástri, þeim hriðversn- aöi. Loks var þeim ráðlagt að kaupa neftóbak í H'ýhiifn — og það hjálpaði; eftir þrjá daga voru öll nefin gróin og síðan liafa þeir einskis meins kent. Það er alveg áreiðanlegt, það er ekki um annað talað og öllum ber saman um það, það er það fyrsta sem ungbörnin læra að segja, það gengur eins og eldur í sinu um alla skólana, um annað er ekki talað við póstana, vinnukonurnar hjala ekki um annað sín á milli, kaffikerlingarnar gleyma öllu öðru og fjasa ekki um annað, ógiftu stúlkurnai líta ekki við piltunum núna vegna þess, piltarnir hugsa ekki umannað, karlarpir skeggræð- a ekki annað, húsmæðurnar minn- ast ekki á annað, pólitíkusarnir verða mælskir um það, rithöf- undarnir skrifa ekki um annað, skáldin yrkja ekki um annað, prestarnir prjedika ekki um ann- að, kaupmennirnir fárast ekki um annað meira og heimilisfeðurnir bölva ekki sárara í annan tíma, svo það er alveg áreiðanlegt, að langbrzti jólabazarinn oi* í Thomsens Magasíni. sitt orðið notað hér um hvora, að ýmsra mikilsmetinna höfunda dæmi]. («Dagblaðió«, »Frækorn«, »Reykjavík«). Eftirprentun bönnuð. Kaupmavnaliöfn, 10. Des. — Frakk- land og Spánn hafa sent herflota til Tanger í Marokkó. Japanar auka tölu hers síns á friðartimum um þriðjung (hvert 100 um 50). Rúsneska biaðið Nowoje Wremja skýrir svo frá samningunum milli Japana og Rúsa um fiskiveiðar (og ber þar fyrir sig stjórnar heimildir), að Japanar komi þar mjög óþjált fram og drembilega. — Yerzlunarsamningar milli þessara sömu ríkjagangi einnig mjög þunglega. og beri nauðsyn til að Japanar verði nokkru eftirgefan- legri frá sinni hlið, ef nokkuð eigi að geta úr- samningum oiðið. Berliner Localanzeiger skýrir nú frá að verzlunarsamningarnir milii Rúsa og Japana sé strandaðir; kröf- ur Japana hafi verið svo auðmýkjandi fyrir Rúsa, að Rúsastjórn hafl ekki getað að þeim gengið með óskertum sóma. Kapm.höfn, 11. Des. — ííóbels- verðlaunin fyrir efling alþjóða/'Wdar eru veitt íioosevelt forseta Banda- ríkjanna; fyrir efnafrœði eru verð- launin veitt Moisson prófessor, frönsk- um manni; í eðlisfrœði prófessor Thomson í Cambridge; í lœknifrœði var verðlaununu'm skift milli Golgi í Pavfh og Cajol í Madrid; í hókment- um Carlucci ítala. í Noregi hafa gengið ofsaveður og mikið tjón orðið af. Veðrið í gær. [Sigr. Björnsdóttirj. Kl. Loftvog millim. Hiti (C.) Átt *o Ö U 3 *o O í> d 60 cö S Úrkoma millim. 1 8 743,5 3,2 E 2 10 2 743.1 1.8 NE 1 10 9 740.8 1.0 N i 2 Sexmannajar óskast keypt nú þegar. Itjörn Guðinuiidsson kaupmaður. [57 Húsið nr. 25 í Þingholtsstræti (spítalinn) með útihúsi og allri tilheyrandi Ióð, er til sölu með mjög góðum borgunarskilmálum. Menn semji sem fyrst við yfir- réttarmálaflutningsmann Eifgiert Claessen. Samsöngfur í Dómkyrkjunni Miðkudaginn 12. Desbr. kl. 9 síðd. Kyrkjan opnuð kl. 8V2. Aðgöngumiðar eru seldir í Af- greiðslustofum ísafoldar og Reykjavík- ur og bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og kosiar 0,75. Takið eftir! Frá í dag tökum við undirritaðir að okkur ýmislegar aðgerðir, svo sem á SKih indiiiii og ýmsum pörtum í Mótora og aðrar vélar, hvort heldur er úr stáli eða kopar. Vegna aukinna verkfæra sjáum við okkur fært að leysa verkið að hendi fullkomlega eins vel og ódýrt sem nokkur annar. Vinnustofa okkar er við Ilverfis- g-ötu « bakhús (ekki íbúðarhúsið). !!<F~ Munið að það er bakhúsið. Jón Þórarinsson & B. Kr. Jónsson. Jóla-Bazar Thorvaldsens félagsins hefur á boð- stólum marga faliega og gagnlega alíslenzka mnni hentuga til jólagjafa. jah. Á Skólavörðustíg 5, er Sunnudagaskóli kl. 10 síðd. hv. Sunnud. Fyrirlestur og sambæn kl. 8 síðd. hv. Sunnud. Bibellæsning (á norsku) Kl. 8V2 e. m. hv. Tirsdag (ved prædikant Erstad) Biblíusamlestur kl. 6 síðd. hv. Fimtud. Allir velkomnir i. Á. Grislasou. Regnhlifar og göngustafir, mikið úrval með ýmsu verði frá 50 au. til 12 kr. í verzlun Jón* Þóröarsonar. Stór afsláttur fyrir Jólin. lýjasta nýtt! Alveg nauðsynlegt til að hlífa háls- líni eru ^ilhit I*«‘í líll'll il", sem nýkomnir eru í Bankastræti 12. H á1s 11 n, sem þarf að þvo og stcrkja, er bezt að fara með á Laufásveg 43. Þar ei og seit FÆÐI. [tf

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/169

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.