Dagfari - 23.07.1906, Page 4

Dagfari - 23.07.1906, Page 4
IÐUNN := klæðaverksmiðjan í Reykjavík =: sem tók til starfa fyrir rúmu ári síðan, hefir nú þegar haft meiri eða minni viðskipti við öll hjeruð landsins, enda hvar- vetna verið vel tekið, sem vænta mátti. IÐUNN vonast eptir að geta framvegis átt e n n m e i r i viðskipti við landsmenn, nær og fjær, þar sem hún hefir nú fært út kvíarnar og bætt við sig vinnuvjelum og starfsmönnum að miklum mun. IÐUNN tekur að sér: að búa til dúka úr al-ull og sömuleiðis úr ull og tuskum (p r j ó n a-tuskum); að kemba ull í lopa; að þæfa, lóskera og pressa heima-ofið vaðmál; að Iita vaðmál, band, ull o. fl. IÐUNN mun gera sjer alt far um að leysa verk sitt svo fljótt og vel af hendi, að hún geti fullnægt öllum sanngjörnutn kröfum manna í því efni. Aðalverkstjórinn er útlendur maður, sem vel kann að verki, og leysir starf sitt af hendi með stakri vandvirkni og samvizkusemi. IÐUNN vonast eftir því, að landsmenn skipti að öðru jöfnu fremur við innlenda verksmiðju en útlenda. ÍiS^T Meginregla verksmiðjunnar: Goti efni — Vönduð vinna Fljóf afgreiðsla. Auglýsingar tekur Dagfari með þessum skilmálum: A tveimur öptustu síðunum kostar: 12 aura lína dálks, af sams- konar eða líkri leturstærð og á auglýsingu þessari, eða: 65 aura þumlungur dálks, án tillits til leturstærðar. Á tveimur fremstu síðunum eru auglýsingar helmingi dýrari. Þeir er auglýsa að mun, fá áfslátt mikinn, eptir samningi við ritstjórann. • 9 ■■■■■• >.....• ■ • -< ► I Tandlæge Robert Hertz, Tordenskjoldsgade 20, T Kjöbenhavn. n o.....e--------------o i» Heiðruðum viðskiptamönnum út um Iand er haganlegast að snúa sjer að öllu leyti til umboðsmanna IÐ- UNNAR þar sem í þá verður náð. Hafa þeir til sýnishorn af öllu og verðskrá yfir allt, sem verksmiðjan vinnur, og geta að öðru leyti gefið mönnum allar nauðsynlegar upplýsingar verksmiðjunni viðvíkjandi. Umboðsmenn IÐUNNAR eru nú þessir: Á Akranesi: Guðm. Guðmundsson verzlunarstjóri. í Borgarnesi: Þórður Jónsson bókhaldari. - Olafsvík: Jón Proppé verzlunarstjóri. - Stykkishólmi: Sveinn Jónsson snikkari. - Flatey: Páll Nikulásson verzlunarmaður. Á Patreksfirði: Hafliði þorvaidsson verzlunarmaður. - Bíldudal: Jón Sigurðsson verzlunarmaður. - Dýrafirði: Jóhannes Ólafsson alþingismaður. - Önundarfirði: Guðm. G. Sverrisen Ijósmyndari. - ísafirði: Þorsteinn Guðmundsson klæðskeri. - Aðalvík: Guðmundur Sigurðsson kaupmaður. Steingrímsfirði: Guðjón Gnðlaugsson alþm., Kleifum. - Hvammstanga: Þorsteinn Hjálmarsson smiður. - Blönduósi: Jón Ó. Stefánsson verzlunarmaður. - Skagaströnd: Bened. Benediktsson bóndi, Bergstöðum. - Sauðarkróki: Árni Björnsson prestur. - Siglufirði: Guðm. Th. S. Guðmundssoif kaupmaður. Á Eskifirði og Reyðarfirði: > Á Húsavík: Benedikt Jónsson frá Auðnum. - Akureyri: Otto Tulinius kaupmaður. - Kópaskeri: Einar Vigfússon, Ærlæk í Axarfirði. - Þórshöfn: Steindór Gunnlögsson verzlunarmaður. - Bakkafirði: Halldór Runólfsson kaupmaður. - Vopnafirði: Kristján Eymundsson. Fáskrúðsbökkum. - Borgarfirði: Marín Sigurðardóttir húsfrú. - Seyðisfirði: Guðmundur Þórarinsson verzlunarmaður. - Mjóafirði: Vilhjálmur Hjálmarson hreppstj., Brekku. - Fáskrúðsfirði: Verzlun Thor E Tulinius. - Stöðvarfirði: Þorsteinn T. Mýrmann, kaupmaður. - Breiðdalsvík: sami. - Djúpavogi: Þórhallur Sigtryggsson verzlunarinaður - Hornafirði: Verzlun Thor E. Tulinius. í Vík: Halldór Jónsson umboðsmaður. - Vestmannaeyum: Gísli J. Johnsen kaupmaður. Á Eyrarbakka: Filippía Árnadóttir fröken. zlun Carl D. Tulinlus Efterf. Brunabóta fjelagið, »Det kongl. octr. alm. Brandassu- rance-Compagni« tekur til ábyrgðar gegn tjóni af eldsvoða: hús, vörur, innanhúsmuni, lifandi pening o. fl. Menn snúi sjer til undirritaðs um- boðsmanns fjelagsins, sem gefur allar nauðsynlegar upplýsingar. Carl D. Tulinius Efterf., Eskifirði. Nicolai Jensen, 1. Kl. Skræderetablissement Köbmagergade 531 ligeoverfor Regensen og Rundetaarn. Köbenhavn. Rtrcctll* mjög góðar, vandaðar Dy ÖÖUI 0g ódýrar hjá Carl D. Tulinius Efterfölger. K B ■ ■ 9 B Chokolade & Cacao J\tv \ • 2 Q T í\já dtö\ \ J&tu$eu : 1 jvú Jýettsett, Ctvoíiotaáe-^raimt&eu Sl Rl US ‘JtÆavueu, yöt>ervka\m. BM—a—M«———♦•< | Motorbátaútgerðarmenn. Hafið ætið hugfast, að afar-áríðandi er, að brúkuð sje góð olía til að bera á vjelarnar, og hafa verksmiðjurnar gert að skilyrði fyrir ábyrgð á vjel- unum, að þessu væri nákvæmlega fylgt. Oiía sú, sem verksmiðjurnar mæla mest með, heitir „Excelsior” og fæst með stórsöluverði hjá Carl D. Tulinius Efterfölger. Búnaðarsambandið. Einstökum mönnum veitist hjer eptir inntaka í Sambandið. Arstillag er 2 kr. Eindagi 28. febrúar. Beiðni um upptöku sendist ritara Sambandsins að Vallanesi. Björn Hallsson. Björn Þorláksson. Magnús Bl. Jónsson. 3\.s*u 5»5\ o$ f\úst\»S\ ^eVa 3sleud\u$at Jeu$\3, um ^euc^ti e3a ^iemmú Uma, 3Vóú\otms$ade ZZ y*ó3et\^\a\ít\. ■◄*►■♦»■◄•► ■•◄♦■◄•►■►♦►i S^e\uoUau u&iW4, W motota, et o&^tusi C.atl 5). íiuUuius ^JtetJö^et. ?if\auiu$ & ^ppet, ■ yö3ma$et$a&e \6, *}Cö3euf\a\m. $ioti £a$et a$ dausk o$ Jtemmed £\VetaVut. I ♦ I PRENTSMIÐJA DAGFARA.

x

Dagfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagfari
https://timarit.is/publication/172

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.