Fréttablaðið - 10.08.1914, Page 2
Frbl.
2
I Ketbúðinni
fæst með góðu verði
cíoœtt saltað ket tólg.
Agætt
saltað sauðakjöt
fæst enn þá í
Carl Höepfners
verzlun.
SALTKET
mjög gott fæst með góðu verði í verzlun
Sn. Jónssonar-
látið undan síga, frá því orustan hófst við
Belfort, fyrst í síðustu viku, þangað til
úrslitaorustan hefir orðið við Mtihlhausen í
nótt.)
Ýmsar símfréttir.
— Kl. Jónsson landritari hefir
verið sæmdur kommandörkrossi af
öðrum flokki, skrifstofustjórarnir
Indriði Einarsson og Jón Hermanns-
son riddarakrossi, og Aasberg skip-
herra á Botnlu, sem áður var ridd-
ari, gerður að dannebrogsmanni.
— Sigurjón Pétursson glímukappi
i Reykjavik kvæntist á laugardaginn
ungjrú Sigurbjörgu Ásbjarnardóttir.
— „Pollux“ jór jrá Pórshöjn í
Fœreyjum í nótt, áleiðis hingað til
tands.
y\kureyri.
Frá Vesturheimi eru nýkomnir tveir
merkir, gamlir Akureyringar: Albert
Jónsson og Lúðvíg Laxdal. Þeir hafa
ferðast talsvert um Suðurland, komu
hingað á íöstudaginn og ráðgera að
dvelja hér um tíma.
Skemtiferð til Ásbyrgis og víðar um
Þingeyjarsýslur fóru í síðustu viku
þeir Morten Hansen skólastjóri úr
Reykjavfk, Eggert Laxdal (yngri),
Karl Nikulásson forstjóri og Sigurður
Einarsson dýralæknir.
Haraldur Jónsson snikkari er flutt-
ur til Reykjavíkur og orðinn þar bif-
reiðarstjóri.
Aðkomumenn: Fr. Wathne kaup-
maður á Seyðisfirði og frú komu á
Vestu og dvelja um hríð hjá dóttur
sinni og tengdasyni Halld. Skaptasyni
símastjóra.
Sig. Sigurðsson bóksali fór til út-
landa í vor og kom heim aftur á
»Vestu« um daginn.
Karlmannafatnaður, flauel, silkitau,
millipils, enskar húfur og margt
fleira nýtt í miklu úrvali sem
selt er
afar ódýrt í verzlun
Christensens Efterfl.