Fréttablaðið - 09.09.1914, Síða 1

Fréttablaðið - 09.09.1914, Síða 1
13. tbl. — Akureyri, miðvikudag, 9. septembér, 1914.— Útgefandi Jón Stefánsson. — Prentsmiðja Odds Björnssonar. — Frá blóðvellinum. Miðvikudag 9. sept. Bretar og FrakKar sigra. London kl. 10 árdegis: Símað er frá París að opinberlega sé tilkynt: Vinstra fylkingararmi Breta og Frakka miðar vel áfram. Óvinaher- inn (Þjóðverjar) hefir verið rekinn aftur upp mel ánni Maine Við borgirnar Villes, Meaux og .Sezanne hefir bardaginn verið ægi legastur. Bretar og Frakkar liafa unnið greinilegan sigur og tekið marga fanga. Meginstyrkur sambandshersins I(BretarogFrakkar) hafahvergi hopað. Pjóðverjar hafa tapað vígvellin- um við Vitry le Francoins. Pjóðverjaher, sem gerði snarpa atlögu að sambandshernum við Nancy, var hrakinn aftur ineð miklu mannfalli til norðurhluta Camp- Íenoux. Austurríki í úlfakreppu. IRússar hafa tekið Nikoaieff og náðu par 40 fallbyssum. Austurrík- ismenn tapa alt af og hörfa undan. Riddaralið . ússa er komið upp í Karpatafjöll. A|s KÖBENHAVNS MARGARINEFABRIK framleiðir hið vandaðasta smérlfki sem unt er að fá, notar aðeins hreint og óskemt efni, Og litar alls ekki margarínið, en selur það hvítt eins og ásauða- smér, svo allir geti fullvissað sig um að engu misjöfnu sé blandað í það. — Margarínið fæst í I og 2 punda skökum, 5 og 10 punda öskjum og stærri dunkum og er þrátt fyrir gæði sín eitt ódýrasta smérlíki sem flutt er til lands- ins, enda fer neyzla þess vaxandi ár frá ári. Áreiðanlegir kaupendur fá lang- an gjaldlrest. Pantanir sendist annaðhvort beint til verksmiðjunnar, Brolægg- erstræde 9 Köbenhavn, eða Jóns Stefánssonar Akureyri. LAMPAR og alt tilheyrandi stærst og bezt úrval í Garl Höepfners verzlun. Saza Fréttablaðsins. Eftir ósk margra kaupenda f bæn- um byrjar »Fréttablaðið< nú að flytja sðgu og hefst hún í blaðinu í dag. Kaupið »Fréttablaðið< á hvetjnm degi ykkur til fróðleiks og skemtunar. Fréftablaðið flytur fréttir af ófriðinum til Akureyrarbúa á hverjum degi — nákvœmastar,ÁREIÐA NLEGAS TARog nýjastar.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/178

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.