Fréttablaðið - 06.11.1914, Page 1
FRETTABLAÐIÐ.
45. tbl. — Akureyri. föstudag, 6. nóvember, 1914. — Útgefandi Jón Stefánsson. — Prentsmiðja Odds Björnssonar
Vefnaðarvöruverzlun
Gudmanns Efterfl.
er ávalt vel birg af allri vefnaðarvöru, tilbúnum fatnaði, höfuðfötum, skó-
fatnaði, og yfirleitt öllu sem til klæðnaðar heyrir.
Föt handa körlum og konum saumað eftir máli, á saumastofu verzlun-
arinnar.
Nýjar vörur með hverju skipi.
t tærst úrval. Lægst verð.
Fra bioðvellinum.
London föstudag 6. nóvb.
Opinberlega tilkynt frá Berlín:
Þýzka beitiskipið York rakst á þýzkt
tundurdufl í Jahdeflóanum og fórst
með fjölda manna. Þýzkar skýrslur
segja að 5 þýzk beitiskip hafi barist
við brezka flotadeild hjá Valparaiso
og staðhæfa að brezka beitiskipið
„Monmouth" hafi sokkið og brezka
beitiskipið „Ooodhope" hafi orðið
óvígfært. Brezka flotamálaráðaneytið
hefir enga tilkynning fengið enn um
þessa sjóorustu.
Símað frá París: Orustan heldur
áfram daglega með sömu grund
Bandaherinn vinnur ofturlítið á eii
annars er barist að mestu á sömu
stöðvum dag eftir dag:
Skipaferðir,
Ymsar tröllasögur ganga nú dag-
lega um að sigling til íslands sé um
það bil að liætta vegna ófriðarins.
Símfrétt frá Reykjavík segir að at
greiðslumaður »Sameinaða«, Cbr. Zim-
sen konsúll, hafi fengið símskeyti í
morgun um að »Ceres« hefði farið irá
Leith í gærkvöldi áleiðis til íslands og
annað um að öll skip »SameinaAa«
mundu halda álram ferðum sínum hmg-
að eftir áætlun.
Peningafölsun.
Þegar »Flora« var á leið til Reykja-
víkur, þóttist brytinn verða þess var
að tveir af farþegunum hefðu tneð
sér falsaða peningaseðla og væru að
reyna að koma þeim út. Talaði hann
um grun sinn - við skipherra og er
ekki að orðlengja það, að þegar skíp
ið kom til Stykkishólms, var málið
kært fyrir yfirvaldinu þar, Páli V.
Bjarnasyni sýslumanni, og tók hann
þegar lasta menn þá, er grunurinn
lá á, en það voru þeir Gunnar Sig-
urðsson veitingamaður á Sauðárkróki
og Þórður Kolbeinsson Ijósmyndari af
Akranesi. Tók hann síðan próf í
málinu en báðir þrættu harðlega.
Á miðvikudag?kvöldið rannsakaði sýslu-
maður larangur þeirra og tann hann
þá 1500 krónur i penmgum í tórum
Gunnais, en þar at voru rúmlega 900
krónur í fölsuðum 10 og 100 króna
seðlum, og voru það seðlar Þjóðbank-
ans í Kaupmannahöfn, sem falsarinn
hafði reynt að gera eftirlíking af
Játaði Gunnar þá hlutdeild sína í
glæpnum og kvaðst hafa lengið seðl
ana hjá Jótii Pálma Ijósitiyndara á
Sruðáikróki. Þeir voru Iremur vel
gerðtr, eftir því sem hægt var með
Ijósmyndun, en þó svo útlits að hvert
barnið gat séð að þeir voru falsaðir.
í gær var Jón Pálmi tekmn fastur
ettir símskeyti frá sýslurnanninum f
Stykkishólmi tii sýslumannsins Sauð-
árkióki. Við húsrannsókn hjá Jóni
Gjalddagi »norðurlands«
var fyrir I. maí. Kaupendur eru beðn-
ir að muna eftir að borga blaðið.
Sérstaklega eru þeir sem enn skulda
fyrír síðasta árgang ámintir um að
láta það ekki dragast lengur.
Pálma fundust Ijósmyndaplötur þær
er seðlarnir höfðu verið gerðir með.
Bœjarstjórnartídindi.
Brunavarnir Akureyrar. Á fundi bæj-
arstjórnarinnar 9. september var lesið
upp bréf það er hér fer á eftir:
»Eins oghinni háttvirtu bæjarstjórn
er kunnugt um, eru iðgjöld fyrir
brunatryggingar svo há hjá félögum
þeim er starfa hér á landi, að almenn
umkvörtun er um það, og hafa menn
þvt um mörg undanfarin ár, borið
þær óskir í brjósti, að eitthvað yrði
reynt, af hálfu hins opinbera eða bæjarfé-
laganna til þsss að félögin sæu sér
fært að færa iðgjöldin nokkuð niður.
Við undirritaðir sem erum umboðs-
menn lyrir brunabótatélagið »Nordisk
Brandtorsikring« í Kaupmannahöfn
hötum nú í sumar átt í allmiklum
bréíaviðskiftum við félagið, ( þeim
tilgangi að reyna að tá það til þess,
að takast á hendur forgöngu fyrir
því í »iðgjaldahringnum« (Den danske
Tarifforeningf að iðgjöldin yrðu færð
niður hér á Akureyri og er nú svo
komtð, að félagið hefir tilkynt okkur
með bréfi dags. 16. ágúst sl. að það
skuli verða við þessari beiðni okkar
og mæla með lækkun iðgjaldanna við
stjórn iðgjaldahringsins, með þeim
skilyrðum fyrst og fremst, að þegar
vatnsveita kaupstaðarins er fullgerð,
verði löstu brunaliði komið hér á fóf.