Auglýsarinn - 02.09.1922, Qupperneq 2
. AUGLÝSARINN
Verzlun
r
Olafs H. Jónssonar
(flutt í hús herra Jóh. Reykdal)
selur góðar vörur með lægsta verði, svo sem:
Aluminiumv örur,
Emaileradar vörur,
Alnavöru,
Hreinlætisvörur o. m. fl.
Jarðepli kr. 14.00 pokinn 50 kg., Kandissykur 0.60 a. x/2 k£. Háttv. Hafnfirðingar. Kaupið það sem þér þarfnist, þar sem verð og
vörugæði þola alla samkepni. Yðar með vinsemd Ólafur H. Jónsson.
Hvar gera meiui bezt ls:a.TJL/p sl
‘b'ú.sáLli.ölcS.'CLm og' le±rta.m.i?
r
Svar: I Kauplélagi Hafnarfjarðar.
Mest úrval í bænum af Pottum, Kötlum email. og alum.,
Skolpfötum, Vatnsfötum, Brúsum, Kaffibrennurum, Kaffikvörnum,
Kaffibökkuin, Kaffikönnum, Pönnum, Brauðhnífum, Tepottum,
Náttpottum, Spítubökkum, Þvottabrettum, Kolaausum, Fægiskúffum,
Sápu- Sóda- og Saltílátum, Trésleifum, Trektum, Speglum, Strau-
boltum, Taurullum og Tauvindum að ógleymdum gassuðumaskin-
unum, sem nú eru aftur komnar í stóru úrvali. Ennfremur mikið
af Leirtaui, Bollapör, Diskar, Könnur, Vatnsglös, Vaskastell, svo
og allskonar matvörur og nýlenduvörur og ótal margt fleira. —
Toilettpappír afar ódýr í stóru úrvali. —
Bæjarbúar gera bezt kaup með því að verzla í
Kaupfélagi Hafnartjarðar. — Sími 8.
V örurnar sendar heim.
Auglýsing.
Ágæt Jacketföt með tæki-
færisverði eru til sölu.
Upplýsingar hjá
Eyjólíi Stefánssyni.
Austurhverfi 3.
í Strandgðtu 15
(Arahúsi)
fást Matvörur, Hreinlætis- og
Tóbaksvörur og m. fl.
Sími 95.
Ingvar Jóelsson.
Verzlmli
„Vestirbrí 1"
Kjörorð:
Góðar vörur!
Lágt verð!
Áreiðanlegviðskifti.
Skófatnað:
Karlmanna,
Kvenna- og
Barna.
&0
0)
t-f
(S
Matvörur allsk.
Nidursuðuvörur,
Avexti, Sælgæti,
Tóbak allsk.
Sími 48
Vörur sendar heim!
Sími 48
Spyrjið um verð!
Til sölu.
Kjallari ásamt meðfylgjandi
lóð, við Öldugötu hér í bænum,
er til sölu með tækifærisverði.
Stærð kjallarans: 10VaXð1/* aú >
hæð 4 al. Stærð lóðarinnar:
3842 álnir. Kjallarinn er bygð-
ur úr höggnum grásteini, stein-
límdur. Tilbúinn til að byggja
ofan á hann. —
Semjið við,
Þorleif Jónsson
lögregluþjón.
Fæði.
Nokkrir menn geta fengið
fæði á
Matsöluhúsi
Fr. Hafbergs.
Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar
--- : Sími 40. :
Fæ núna í september mikið úrval af allskonar ritföngum til
heimanotkunar og kontórhalds. Ennfremur allskonar skólaáhöld.
Gúmmistimpla
útvegar með verksmiðjuverði
I
Óskar Sæmundsson,
Suðurgötu 9. Hf.
■ .: Yerðið mun lægra en áður. =====
Hef einnig: Hreinlætisvörur, Tóbak og Sælgæti.
■ ----Matvörur allskonar. =====
NB. Strausykur á 0.55 au. pr. V2 kg., ef tekin eru 5 kg.
Verzlun
Jóns Mathiesen
er bæjarins langbezta verzlun
er selur allskonar Mat- og
Nýlenduvörur, Hreinlætisvörur,
Tóbak og Sælgæti. Það er líka
kunnugt að sama verzlun hefir
á stuttum tíma náð almennings
orði fyrir að selja aðeins góðar
vörur, fyrir lægra verð en aðrir.
Þegar yður vanhagar um góð-
ar og ódýrar vörur þá komið
fyret í
Verzlun Jóns Mathiesen.
Talsími 80. Strandgata 13.
Prentsmiðjan Acta.
Uppboðsauglýsíng.
Laugardaginn 16. þ. m. kl. 5 e. hád. verða seldir við opinbert uppboð ýmsir munir, er
lögteknir hafa verið í júní og júlímánuði síðastliðnum til greiðslu á opinberum ógreiddum gjöldum
frá f. á., svo sem 2 uppskipunarskip, peningaskápur, ritvél, eikarstólar, snyrpinót, rúmstæði og
rúmfatnaður, sófar, stólar, fataskápur og margt fl.
Uppboðið hefst á svonefndri Brydeslóð hér í bænum og verður síðan framhaldið við
barnaskólann. — Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. —
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 5. september 1922.
Magnús Jónsson.