Auglýsarinn - 27.10.1922, Síða 2
AUGLYSARINN
CAFE & MATSÖLUHÚSIÐ
„F JALLKONAN“
LAUGAVEG 11
selur ágætt fæði fyrir aðeins 90 króniir á mánuði.
Lausar máltíðar allan daginn. Verð kr. 2,50.
Buff viðurkent fyrir að vera bæði gott og ódýrt.
Smurt brauð, Kaffi, Súkkulaði og Kacao
með nýjum og góðum kökum. Ö1 og gosdrykkir.
Hljómleikar á hverju kvöldi frá kl. 9 til 1 V/2 af alþekt-
um þaulæfðum spilurum. A11 i r þurfa að hlusta á þessa ágætu
h 1 j ó m 1 e i k a .
Virðingarfyllst
Cafe & matsðluhúsið „FJALLKONAN".
Frá Úrsmiðjunni Strandgötu 31.
Jólaskrantið er að mostu leyti komið. Þar má fá hinar
heppilegustu tækifærisgjafir fyrir alla.
Frá verði yfirstandandi tíma, eru í það minsta 10°/0 gefin
til 1. janúar 1923 fylsta samkepni við Reykjavík á því sviði
með virðingu
Elinar ZÉ3ói,c3a.x'soxx.
Uppboð
verður haldið þriðjudaginn 31. þ. m. við verzlunarhús undirritaðs,
er hefst kl. 1 síðdegis. Verða þar seldar tómar tunnur og kassar,
soðfiskur og ýmiskonar búðarvarningur, m. fl.
Einar Þorgílsson.
| Afgreiðsla fyrir bifreiða-
stöð
ISteindórsl
|er hjá Magnúsi Böðvarss. |
bakara
|Strandgötu 25. — Sími 10. |
Þægilegar bifreiðaferðir
lalla daga á milli Hafnar-|
|fjarðar og Reykjavíkur. |
Fanfið far á
afgreiðslunni.
r
Kemur út einusinni í viku og
oftar ef þörf krefur. Bezta
auglýsingablaðið, því það er
borið ókeypis til hverrar einustu
fjölskyldu í Hafnarfirði. Blaðið
er því til ómetanlegs gagns
fyrir alla sem þurfa að kaupa
og selja. Lágt auglýsingagjald.
Auglýsingum sé skilað á
afgreiðsluna, Austurhverfi 3 eða
tilkyntar í sími 75. í Reykja-
vík tekur Prentsmiðjan Acta
við auglýsingum, sími 948.
Nokkrar, tunnur
eru enn
óseldar
af hínu ágæta salú
kjöti úr Hrútafirði,
Ólafur H, Jónsson
sími 48.
Hefi útsölu á
„ÓÐI]VN“
og ýmsum bókum
EYJÓLFUR STEFÍNSSON.
Til sölu
mjög ódýr ofn.
Upplýsingar hjá
Emilíu Kjærnested.
Brunabótagjöld
til Brunabótafél. Islands féllu í
gjalddaga I 5. p. m.
Guðm. Helgason
umboðsmaður í Hafnarfirði.
Byggingarefni:
Þakjárn, nr. 24 & 26, Hryggjárn, Þaksaumur, Saumur
1”—6”, Pappasaumur, Þakpappi „Víkingur", Panelpappi,
Gólfpappi, Ofnar og Eldavélar, Rör, eldf. leir og steinn,
Asfalt, Kalk, Rúðugler, Málningarvörur allar,
Kolakörfur, G-addavír o. fl.
H.f. Garl Höepfner, Reykjavík
Símar: 21 & 82 1.
Til leígu.
1. herbergi fyrir einhleypan.
Afgr. v. á.
Kenni byrjendum ensku frá
1. nóvember.
Ingibjörg Ögmundsdóttir
Landsímastöðinni.
Hafnarmálíð.
í fyrra vetur skrifaði eg grein
í Morgunblaðið um hversu nauð-
sýnlegt væri, að fá hér höfn, sem
væri trygg í öllum veðrum.
Eg færði því til sönnunar:
1. að bærinn yrði aðall. að styðj-
ast við siglingar og fiskiveiðar og
þetta væri víst sá eini bær 'á land-
inu sem ekki hefði sveitir að baki
sér, er hann gæti haft stuðning af.
2. að ekki væri lengra á fiski-
miðin héðan, en af öðrum höfn-
um hér sunnanlands t. d. Reykja-
vík. —
sem peningar væru til og þörf
krefðist.
Mig langar nú til að ríða á vað-
ið og athuga lauslega þessi atriði
í þeirri von, að fleirum þyki þetta
mál þess vert að það sé athugað
og þeir komi svo á eftir.
Fyrst þarf þá að athuga, hvað
höfnin þarf að vera stór.
Eftir því sem þessi áður um-
getni maður hefir látið í ljós, eftir
fljótlega yfirvegun, væri helzt um
tvo staði að ræða.
Innri staðurinn væri frá Skip-
hól að sunnan, til utanvert við
Fiskaklett að norðan (Krosseyrar-
malir).
Ytri staðurinn væri frá, innan-
vert við Hvaleyrartún að sunnan,
til svo kallaðs Gatakletts að norð-
an eða þar nálægt.
Vegalengdin yfir fjörðinn frá
þessum stöðum báðum er mjög
lík, þegar miðað er við stórstraums-
flæðarmál, 200-300 metrum lengra
á ytri staðnum.
(Frh.)
3. að hér þornaði fiskur lang-
bezt á suðurlandi, og heldur gott
að búa til fiskreita, þar af leiðandi
ódýr fiskverkun.
Svo vildi eg mega bæta við er
bæjarfulltrúi Guðm. Helgason tal-
aði um á einum fundi hér í fyrra-
vetur. Hann benti á, að járnbraut
myndi bráðlega koma um suður-
landsundirlendið og margt mælti
með að sú leið yrði tekin er verk-
fræðingur Jón Isleifsson hefir bent
á yrði tekin (n. 1. að leggja járn-
brautina með sjó fram). Myndi það
hafa mikla þýðingu að þá væri
hér komin góð höfn.
Fyrir tilmæli skipstjórafélagsins
Kára hér í bæ, hefir bæjarstjórn-
in fengið sérfróðan mann til að
líta á höfnina hér. Mun honum
hafa litist mjög vel á hafnarstæði
hér. Jafnvel látið í ljósi að hann
væri hissa, að hún væri ekki fyr
ir löngu komin. Hér væru öll skil
yrði til að byggja höfn. Skerin
fyrir utan er dragi úr sjókraftinum,
og byggingarefni bæði gott og
nálægt, sérílagi að sunnanverðu í
firðinum.
Nú bráðlega stendur til að mað-
ur komi og mæli upp höfnina,
svo hægt sé að gera áætlun um
kostnað við byggingu hennar og
tiltaka hvernig heppilegast sé að
hafa hana.
Það er því ekki úr vegi þó að
bæjarbúar fari nú að athuga hvað
við getum gert og hvernig bezt
væri að haga verkum, eftir því
lyrirliggjaflli:
Rúgmjöl,
Fínsigtimjöl,
Hálfsigtimjöl,
Baunir,
Hveiti, fl. teg.,
Kartöflumjöl,
Hrísgrjón,
Sagógrjón,
Bankabygg,
Majs, heill og mulinn,
Fóðurmjöl,
Kartöflur,
Kaffi, Rio,
Exportkaffi,
Sykur, st., hg. og í toppum,
Kandís, Flórsykur,
Cacao, Chocolade,
Smjörlíki,
Bakarasmjörlíki,
Plöntufeiti.
Mjólk, 16 ozv
Sveskjur, Rúsínur,
Marmelade, Laukur,
Þurk. Epli, Aprikosur,
Ostar allskonar.,
Eldspítur, Maccaroni,
Sápa græn og brún,
Sódi, Stangasápa,
Hi. Carl Höepfner
Símar: 21 & 821.
Reykjavík.
Prentsmiðjan Acta.