Frækorn - 30.11.1905, Page 8

Frækorn - 30.11.1905, Page 8
184 FRÆKORN Skuldugir kaupendur „Fræk.“ eru vinsamlega ámintir um að borga blaðið. EPLI besta tegund, VÍNBER, APPELSÍNUR, DÖÐLUR, SYLTETÖI og JÓLAKERTI í verzlun IVIatthiasar Matthiasscnar. Hvergi í aílri Beykjavík er smíðaður fallegri eða haldbetri skófatnaður en á Laugaveg 46 hjá Ármanni Eyjólfssyni. NJARÐARVETTIR, HARGREIÐUR, KLEMMUR og HÁRNÁLAR ódýrast- ar i SÁPUVERZLUNINNI í AUSTURSTRÆTI 6, REYKJAVÍK Sápuverkið í Reykjavík getur mælt með sínum vörum. GÓLFKLÚTAR, KARKLÚTAR, GÓLFMOTTUR, PVOTTABRETTI, BURSTAR, SÓPAR, GLUGGASKINN o. m. fl. ódýrast í SÁPUVERZLUNINNI í AUSTURSTRÆTI 6, REYKJAVÍK. NÝ VINNUSTOFA! ^ BETEL Undirskrifaður heíir opnað nýja aktýgja-vinnustofu í húsinu nr. 30 við Hverfisgötu. Par verður unnið alt, sem að aktýgjum lýtur, eftir nýj- ustu norskri tízku. Valið efni. Vönd- uð vinna, og mjög ódýrt eftir gæð- um. Komið! Skoðið! Pantið og kaupið! Pað borgar sig. Hverfisgötu 30 Rvík 28. nóv. ’05 Virðingarfylst Baldvin Einarsson. viö Ingólfsstræti og ípítalaslíg. Samkortnir \erða lialdnar framvegis eins og 1 lér segir Sunnudaga : Kl. 2 e. h. Snnnudagaskóli. Kl 6 'jj e. Ii Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl 8 e. h. BiAiusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f.'i. Bcsnasamkoma og biblíulestur. Kirkjnsálmasöngsbókin verðnr viðhöfð. Allir velkoninir á sanikomnrnar. D. Östlund. PRENTSMlÐJAjj »FRÆKORNA<<

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.