Frækorn - 26.06.1908, Blaðsíða 4
m
þú sér og leið mig burtu frá
synd inn á þinn veg, inn á veg
£ífífðarinnar.« Það, sem þú biður
tim Verður að vera ákveðinn vilji
'j)fnn.
Biðjum allir um þessa bæn, ró-
Íega og alvarlega á knjánum kvöld
bg morgUn, í kyrð með sjálfum
bSs tíaginn yfir, við störf vor, í
fcínveru og fjölmenni — án afláts.
¥á mun lifna ný meðvitund um
guð, andrnn byrja stríð við synd-
iha, vakna þrá eftir að verða
hreinn, innileg löngun eftir guðs
'Orði og skýr meðvitund um
Itriaft guðs orða, hjarta þitt fer að
kálla eftir guði. I3á mun einnig
lifna áhugi til framkvæmda og
fnnileg umhyggja fyrir öðrum,
Og liýr hæfilegleiki til að finna
Viðeigandi orð til að segja við
áðra. Og alt þetta verður æ
?öflugra í sál þinni svo lengi sem
:hjarta þitt í alvöru og einlægni
% snúið til guðs.
>5 gríittar mótí $unnudað$>
belgiNldí mómiÆlendð
08 páfatrúarmanna.
Af einlægum kærleika og áhuga
'í að leiða sannleikann í ljós, leyf-
tr undirritaður sjöundadagsad-
véntisti sér að leggja fram til al-
'"Várlegrar athugunar og umræðu,
’fýrir alla sannkristna yfir höf-
’tíð 'og alla biskupa, prófasta,
. ’þféáta, prédikara, trúboða, öld-
'Unga og safnaðarstjóra eítirfylgj-
ándi greinar um hvíldardags-
ápursmálið:
1. Pegar guð og drottinn vor
/háfði ékapað heiminn á hinum
fyrstu $ex dögum, þá hvíldi
'ltártn á hinum sjöunda degi
'1, Mós. 2, 1.-3.
FRÆKORN
2. Þessvegna er sjöundi
dagurinn hvíldardagur drottins,
eða sabbatsdagur, því sabbats-
dagur þýðir hvíldardagur. 2.
Mós. 20, 8.-11.
3. Skaparinn blessaði hinn
sjöunda dag. 1. Mós. 2, 3.
4. Hann helgaði hinn sjö-
unda dag og gjörði hann þann-
ig að helgidegi; ætlaði hann til
helgrar þjónustu. 2. Mós. 2, 3.
5. Guð innsetti hvíldardag-
inn í Edens aldingarði, áður en
syndin kom inn í heiminn. Þess-
vegna er hann ekki fyrirmynd
eða skuggi af Kristi því skuggi
af Kristi var ekki fyr en eftir
syndafallið. 1. Mós. 2, 1,—3.
ó. Hvíldardagurinn er gefinn
til endurminningar um sköpun-
ina. 2. Mós. 20, 11.; 31, 17.
7. Hvíldardagurinn er til orð-
inn mannsins vegna. Mark. 2,
27. Þegar sagt er mannsins
vegna þá er átt við mannkynið,
og hvíldardagurinn er til orðinn
eins fyrir heiðingja og Gyðinga.
8. Hvíldardagurinn er ekki
gyðingleg fyrirskipun, því hann
var til meir en 200 árum á und-
an hinum fyrsta Gyðingi. Bibl-
ían kallar aldrei hvíldardaginn
gyðinglegan hvíldardag, heldur
hvíldardag drottins, guðs heil-
aga dag o. s. frv. 2. Mós. 20, 10.
Es. 58, 13. Hvíldardagurinn
verður haldinn á hinni nýju jörð.
Es. 66, 23.
Q. Hvíldardagurinn var þekt-
ur og haldinn á dögum forfeðr-
anna, og áður en lögmálið var
gefið á Sínaí. l.Mós. 2, 1, —3.;
6, 9.; 26, 5.; (Sálm. 119, 172.)
2. Mós. 16, 4. 27.-29.
10. Þegar guð sjálfur gaf út
lögmálið, hin tíu boðorð á Sínaí-
fjalli, þá setti hann boðorðið um
hvíldardaginn, helgihald hins sjö-
unda dags mitt á milli hinna
boðorðanna. 2. Mós. 20, 8. — 11.
Hversvegna setti hann boðorð-
ið þar, ef það var ekki jafn áríð-
andi, þýðingarmikið og ævar-
andi eins og hin níu boðorðin ?
11. Sjöundi dagur vikunnar
er laugardagurinn; allir viður-
kenna sunnudaginn að vera þann
fyrsta, og í þessu getur enginn
misskilningur átt sér stað.
12. Guð ritaði hvíldardags-
boðorðið með eigin hendi á stein-
töflurnar eins og hin boðorðin,
og sýndi með því að það er ó-
umbreytanlegt. 5. Mós. 5, 22.
13. Guð kendi þjóð sinni að
vera nákvæm í því að halda
hvíldardaginn heilagan, jafnvél
þegar mest var til að gjöra.
2. Mós. 34, 21.; Sálm. 119, 4.
14. Hvíldardagurinn er guðs
merki upp á það samband, sem
er milli vor og hans. Ez. 20,
12. 20.
15. Vanhelgun hvíldardags-
ins leiddi til falls og niðurlæg-
ingar fyrir þjóðina. Neh. 13, 17.
18.
16. Hinir trúuþjónarog spá-
menn drottins héldu skýrt fram
helgihaldi hvíldardagsins. Neh.
13, 15.-21.; Es. 56, 2.; Jer. 17,
21. 22.
17. Hvíldardagurinn átti líka
að vera fyrir »hina útlendu* eins
og Gyðinga og hann lofaði sér-
stakri blessun þeim heiðingjum,
sem héldu hvíldardaginn. Es. 56,
1.-7.
18. Guð lofaði að Jerúsalem
skyldi standa eiljflega, ef þjóðin
vildi halda hvíldardaginn. Jer.
17, 24.-25.
19. Guð éyðilagði Jerúsalem
vegna þess þeirvanhelguðu hvíld-
ardaginn. Jer. 17,27.