Frækorn - 26.06.1908, Page 7

Frækorn - 26.06.1908, Page 7
FRÆKORN 111 á dag, af heitum mat, og á’ákveðnum tíma, — Hún sefur 8 tíma í sólar- hring, helst ef mögulegt er tvo tímana fytir miðnætti. — Eftir miðdagsverð hvílir hún 15 tnínútur í dimmu her- bergi. — Hún fer í kalt bað á hverj- Utn morgni, og drekkur svo eitt glas af köldu eða heitu vattii. — Hún gætir þess að vera úti í hreinu lofti, að minsta kosti hálftíma á hyerjum degi. — Hún ekur aldrei þá vegalengd setn hún getur hæglega gengið. -r- Hún eyðir ekki tínia og kröftum íendalaust, óþarft þvaðttr. — Hugur hennar snýst ekki einungis um h intilið og hana sjálfa, hún hefir líka áhuga á því sem fróðlegt er út í frá til þess að viðhalda and- legu fjöri. — Hún kvartar ekki yfir liðna tímanum eða ber áhyggjurfyrir framtíðinni, en nýtur hins yfirstand- andi tíma sem bezt hún getur og •r þvi ávalt í góðu skapi. Erlendar frétíir. enindtvíashús. Hér eru 2 myndir af Grundt- vigs-húsinu í Danmörku. I 2 ár heftr verið unnið að þessari stór- kostlegu byggingu, sem er nú loks íullgerð. R. Sehröder húsagerðarmeist- ari hefir hér, ásamt með nokkrúnl yngri listamönnum komið upþ húsi, sem bæði að utan og inn- an er óhætt að segja, er alveg sérstakt í sinni röð. Ressar myndir eru af stórum fyrirlestrarsal í kjallaranum. Þar

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.