Frækorn - 26.06.1908, Page 8

Frækorn - 26.06.1908, Page 8
112 FRÆKORN eru fjórar öflugar súlur og á þeim andlitsmyndir nafnfrægra manna úthögnar í stein. Á fyrstu súlunni eru 4 vel- þektir háskólamenn, á annari sagnfræðingar, á þriðju sálma- skáld og á fjórðu fjögur skáld, danskur, ncrskur, svenskur og finskur. Hin myndin er af veit- ingahúsinu; veggirnir þar eru skreyttir með gipsmyndum. Trnilendar tíétrir. Cátimt er hér í bænum 24. þ. m. (Jóns- messudag), eftir langa legu, séra Lárus Halldórsson, sá er fyrstur stofnaói frísöfnuð hér á landi, fyrst á Reyðarfirði og síðan í Reykjavík. Hann var 57 ára að aldri. 0rí$k-róim>er$ka kappglímu þreyttu þeir hér í fyrra dag, Jóhannes Jósefsson og sænskur glímugarpur hér staddur, CÍottfrid Thoren, er skor- aði hinn á hólm og barst mjög á, lézt hafa margan kappann feldan víða um lönd. En fyrir Jóhannesi féll hann öll skiftin þrjú, sem reynt var. Gollswik m. fl. Þau eru fágæt hér á landi sem betur fer, eða að minsta kosti fágætt að ntenn verði uppvísir að þeim. fJó hefir farið svo fyrir einum verzlara hér í bæ nýlega, Hirti að nafm Féldsted, og hefir hann þar að auki gert sig sekann í ólöglégri áfengissölu. Rví máli lauk svo í gær, að sakborningur gekk að 200 kr. sekt fyrir tollsvik á áfengum drykkjum og 100 Rr. sekt fyrir sölu á þeim ánveitingaleyfis. Ennfremurverð- ur hann að greiða þrefaldan toll af hinum tollsviknu vörum, eitt- hvað um 300 kr., og loks gerð- ar upptækar hjá honum lögum samksæmt allar birgðir áfengra drykkja. D. Östlund er væntanlegur heim, með »Laura«, 7. n. m. ölímumót höfðu þeir hér á sunnudaginn var, Lundúnafararnir allir sjö, í stærstafundarhúsi bæjarins, Báru- búð, sem var alveg troðfull af áhorfendum. Reim þótti takast mætavel, glímugörpum öllum, en einna fræknasíir virtust þeir vera, ef nokkur var, Hallgrímur Benediktsson, Jóhannes Jósefs- son og Sigurjón Pétursson. Peir hugsuðu allrr mest um það, að glíma af sém mestri list, en sintu minna um hitt, að halda velli, enda valt á ýmsu um það. Fyrir aðgöngumiða og með nokkrum gjöfum safnaðist þá á 7. hndr kr. örundarfíörður við Breiðafjörð er nú að verða útgerðarstaður. Pangað er kom- inn séra Olafur Stephensen frá Skildinganesi og hefir keypt part úr jörðinni. Hann flutti þangað alfarinn í síðastl. viku. Einnig byrjaði þar útgerð í vor Björn Qíslason útvegsmaður héðan úr Reykjavík. Qrundarfjörðurkvaðliggjamjög vel við fiskisókn og höfn vera þar góð. Herbersri með eldhúsi fæst til leigu nú þegar. Semja má við frú Torf- hildi Hólm, Laugaveg 36, Beeli.nr? til sölu í afgreiðslu »Frækorna« Reykjavík. Opinberun Jesú Krists. Helstu spádómar Opinberunarbókarinnar útlagðir sanikvænit guðs orði og niannkynssögunni EftirJ O. Matteson 224 bls. í stóru 8 bl. bioti. Margar myndir. I skrautbandi kr. 2,50. Heft kr. 1,75. Spádómar frelsarans og uppfyling þeirra samkvæmt ritningunni og íuannkynss gunni. Eftir J. Q. Matteson. 200 bls. í stóru 8 bl. broti. Margar myndir. í skrautb 2,50. Andatrúin oar andaheimurinn cða lífið ogdauðinn Eftir Emil J. Aahrén. Með niyndum af helstu foisprökkum andatrúarinnar, svo sem Margaret og Kate Fox, madame Blavatsky, mr. Peters. E. d’Esperance, Karaðja prinsessa o, fl, - 166 bls. Innb, 2 kr. Heft Kr, 1,50. Vearurinn til Krists. Eftir E. O, White. 159 bls, Innb, í skrautb. Verð: 1,50, Endurkoma Jesú Krists. Eftir James White. 31 bls, Heft, Verð: 0,15, Hvíldardagur drottins osf helsfihald hans fyr ojf nú. bftir David 0stlund. 31 bls. I kápu, Verð: 0,25. Verði Ijós ojf hvíldardajfurjnn. Eftir David 0stlund. 88 bls. Heft. Verð: 0,25. Hverju vér trúum. Eftir David 0stlund 16 bl?, Heft. Verð: 0,10. Lútherskur ríkiskirkjuprestur um skírnina og hjálp við biblíurannsókn. 12 bls. 5 au. Ferðaminninjfar frá Þýzkalandi, Sviss og Englandi eftir Quðm, Magnússon. Með 28 mynd- um. 200 bls. I skrautbandi 3 kr. Heft 2 kr. Ljóðmæli cftir Mattli. Jochumsson. I-V bindi. Hvert bindi er um 300 bls, Verð pr. bindi: Heft 2 kr. I skrautbandi 3 kr, Æfiminning Matth. Jochumssonar. Heft 1 kr Bóndinn. Eflir A. Hovden. Kvæðabálkur Matth. Jochumsson íslenzkaði. Heft kr. 1,50. Rímur af Hálfdáni Brönufóstra. Heft kr. 0,75. Nýa testamentíð. Vasaútgáfa. Heft kr. 0,50. Alkoholspörgsmaalet eftir Dr. polit. Matti Helenius. I bandi 4 kr, Framantaldar bækur sendast hvert á land sem vill án hækkunar fyrir burðargjald, sé andvirði þeirra fyrirfram sent til afgrei slu Frækorna í peningabréfi, póstávísun eða í óbrúkuðum íslenzk- um fmneikji m, Pönttin grciðlega afgreidd, hvort sem hún sé stór eða lítil. Afjfreiðsla „Frækorna/* Reykjavík. Brugte islandskt og danske Frimærker, der er hele, pent stemplede, ikke gennemhullede, köbes til nærmere opgivne Priser. Bytning af Frimærker paa Basis Senfs Katalog ’08 önskes. Auguste Uirth, Skive Danrrark. FRÆK0RN kosta hér á landi 1 kr. 50 au. um árið. I Vesturheimi 60 cent. - Úrsögn skrifleg; ógild, nema komin sé til útg fyrir 1. okt. enda sé ursegjandi skuldlaus við blaðio. ójalddagi 1- okt. Préntsmiðja „Frækorna",

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.