Frækorn - 31.12.1908, Side 1
Bænavika Evangolísks Bandalags. 3-10. janúar 1909.
Sunnudaginn 3. jan.
Rœðulextar: Sjá, eg gjöri alt nýtt.
Op. 21, 5. Jesús meðalgangari nýs
sáttmála. Heb. 12. 24. Hver sem er í
Kristi, er orðinn ný skepna 2. Kor. 5, 17.
Eg gef yður nýtt boðorð, að þér elskið
hver annan. Jóh. 13, 34. Vér vænt-
um nýs himins og nýrrar jarðar. 2. Pét.
3, 13. Þeir sungu nýjan söng. Opinb.
14, 3. Sá, sem þetta vottar, segir: Já,
eg kem skjótt, amen. Opinb. 22, 20.
Mánud.4. jan. - Pakklætiogauðmýkt.
Þakkargjörð fyrir blessun guðs og
trúfesti á liðnu ári; fyrir kraft fagn-
fiðarerindisins, fyrir gjöf heilags anda,
'yrir trúmensku og kærleika margra
manna við heilaga ritningu, og sífjölg-
rndi vitn’sburði um nákvæmni henn-
rr. Fyrir einiæga og vaxandi þrá
2ftir rrúarvakningu.
Auðmýking vegna efnishyggju og
teimshyggju ík'rkjunni, — vegna óstöð-
apleika trúarlífs vors. -vegna þess, hve
iltölulegafáir taka sinnaskiftum, - vegna
ítils áhuga og heilagleika, - vegna
rærleil’sskorts og hrösunar frá trúnni.
Biblíutextar: 5. Mós. 8; Dan. 9, 3 - 19;
3pinb. 2, 1 7.
Priðjua. 5. jan. — Atmenna kirkjan.
Bœn um, að »eining andans í bandi
'riðarins. komi greinilegar í ljó^, - um
neiri kirkjuaga, - um andlegar en ekki
veraldlegar starfsaðferðir hjá kirkjunni,
— um meiri kynningu og meiri trú-
mensku við guðs orð, um að siðlerðileg
fullkomnun og hrcin trú íari saman, -
um kraft heilags anda til að hiálpa öllum
sendiboðum drottins, - fyrir Evange-
lísku bandalagi víðsvegar um heim;
- fyrir ofsóttum söfnuðum,
Biblíutextar: Ef. t, 15 - 23; 3, 14 - 21,
Kól. i, 9— 19; 2. 9- 10; Hebr. 13, 7 — 21.
Miðvikud. 6. jan. - Þjóðir og stjórn-
endur þeirra.
Bcen fyrir konungum og stjórnum,að
friður verði, —bæn um réttlæti og sann-
leiksást í öllu viðskiftalífi og í stjórn-
málum, — að stjórnmálamenn hugsi meira
um ættjörð sína en flokkinn, að grimd-
arverkin í Kongoríkinu og opí imssalan
í Kína hætti, að ofdrykkja, lauslæti,
fjárhættuspil og aðrir lestir þverri, —
fyrir yfirvöldum, blaðamönnum og her-
mönnum, sjómönnum og iögreglumönn-
um, að þeir gegni skyldu sinni í ótta
drottins, að helgi drottins dags verði
betur og víðar gætt, um trúarbragða-
fielsi um allan heim og útbreiðslu hins
evangelíska sannleika. Bæn um, að
stjórnmálabarátta vor verði farsa llega
til lykta leidd, og að heilög ættjarðar-
ást verði almennari vor á meðal.
Biblíutextar: Matt. 3, i-i8;Róm. 13,
14. 17—19; Opinb.21, 21-- 27.
1 Fimtud. 7. jan. — Kristniboðið.
Lofgjörð fyrir að fagnaðarerindið hefir
reynst öllunr þjóðflokknm til blessunar
—, fyrir »opnar dyr« og aukna samhygð.
Bæn fyrir öllum kristniboðsfélögum
(einkum austrænum), - um fleiri sendi-
boða frá drotni, - um sívakandi trúar-
áhuga hjá öllum kristniboðum, — um
meiri samvinnti, lausa við ríg og öf-
und, um að bægja frá öllum illum á-
hrifum, bæði frá Jesúítum og öðrum, —
fyrir læknatrúboði, kvenntrúboði og
þarlendum starfsmönnum, — fyrir biblíu-
félögum og fyrir þeim, sem eru að þýða
og útbreiða orð lífsins.
Biblíutextar: Sálm. 72; I/k. 24,46-49,
Pg. 1, 7. 8; Róm. 10, 8-15; Opinb. 7,
9 - 10.
Föstud. 8. jan. Heimilið. Skólinn.
Æskulýðurinn.
Lofgiörð fyrir góða foreldra, sunnu-
dagaskólakennara og aðra, sem leíð-
beina æskulýðnum til Jesú Krists með
fræðslu sinni, fyrirmynd og bænum.
Bœn um að foreldrar gæt' þess, að
leitast v;ð að leiða börn sín til Krists,
að SL’nnudagaskóla-kennararnir þroskist
í guði og vinni með kostgæfni og bæn
að því, að börnin taki fullum slnná-
skiftum, - að kristindómurinn gagn-
sýri alla æðri og lægri skóla, — að
heilbrigð trú og kristileg alvara verði
einkenni allra guðfræðiskennara og
stúdenta, - að blessun hvíli yfir öllu