Frækorn - 31.12.1908, Side 4

Frækorn - 31.12.1908, Side 4
236 FRÆKORN FRÆKORN koma jjút næsta ár í samajúbroti og í líkri stefnu og árið 1908. FRÆKORN hafa*alt frá upp- hafi átt mjög miklum vinsældum að fagna, og aldrei meiri en nú. Breytingin, sem gerð var við ársbyrjun 1908, þannig að blaóið flutti miklu meira af myndum en áður, hefir mælst einstaklega vel fyrir. í næsta árgangi (1909) iJœiiiir, til sölu í afgreiðslu »Frækorna« Reykjavík. Opinberun Jesú Krists. Melstu spádómar Opinberunarbókarinnar útlagðir samkvæmt guðs orði og mannkynssögunni. Eftir J. G. Matteson 224 bls. í stóru 8 bl. bioti. Margar myndir í skrautbandi kr. 2,50. Heft kr. 1,75. Spádómar frelsarans og uppfyling þeirra samkvæmt ritningunni og mannkynssrgunni Eftir J. G. Matteson. 200 bls í stóru 8 bl. broti. Margar myndir. í skrautb. 2,50. Andatrúin og: andaheimurinn eða lífið og dauðinn. Eftir Emil J. Aahrén. Með myndum af helstu forsprökkum andatrúarinnar, svo sem Margaret og Kate Fox, madame Blavatsky mr. Peters, E. d’Esperance, Karaðja prinsessa o fl, - 166 bls. Innb. 2 kr, Heft kr, 1,50. Vexurinn til Krists, Eftir E, G, White 159 bls, Irinb. í skrautb. Verð: 1,50, Endurkoma Jesú Krists. Eftir James White. 31 bls. Heft, Verð: 0,15, Hvíldardagrur drottins og: helgrihald hans fyr Og: nú. Eftir David 0stlund 31 bls. I kápu, Verð: 0,25. Verði Ijós og: hvíldardag:urjnn. Efiir David 0stlund. 88 bls. Heft. Verð: 0,25. Hverju vér trúum. Eftir David Gstlund 16 bls, Heft. Verð: 0,10. Lútherskur ríkiskirkjuprestur um skírnina og hjálp við biblíurannsókn. 12 bls. 5 au. verða myndir engu færri en í ár. Vinir blaðsins eru beðnir um að útvega því enn fleiri kaup- endur. Peir eru margir. En »þeir eru enn of fáir.« Hjálpið til! Nýprentað: Skuggamyndir. Alþýðlegar frásagnir úr sögu páva- dómsins. Höfundur: Þorsteinn Björnsson cand. theol. 200 bls. Verð: kr. 1.75. Fæst hjá bóksölum. Ferðaminningar frá Þýzkalandi, Sviss og Englandi eftir Guðm, Magnússon. Með 28 mynd- um. 200 bls. í skrautbandi 3 kr. Heft 2 kr. Ljóðmæli eftir Matlh, Jochumsson. I —V bind Hvert bindi er um 300 bls, Verð pr. bindi Heft 2 kr. I skrautbandi 3 kr, Æfiminning: Mat'th. Jochumssonar. Heft 1 kr BÓndinn. Eflir A. Hovden. Kvæðabálkur Matth. Jochumsson íslenzkaði. Heft kr. 1,50. Rímur af Hálfdáni Brönufóstra. Heft kr. 0,75. Nýa testamentíð. Vasaútgáfa. Heft kr. 0,50. Alkoholspörg:smaalet eftir Dr. polit * Matti Helenius. I bandi 4 kr, Framantaldar bækur sendast hvert á land sem vill án hækkunar fyrir burðargjald, sé andvirði þeirra fyrirfram sent til afgreiðslu Frækorna i peningabréfi, póstávísun eða í óbrúkuðum íslenzk- um fiímeikji m, Pöntun grciðlega afgreidd, hvort sem hún sé stór eða lítil. Afg:reiðsla „Frækorna.“ Reykjavík. Dönsku, ensku og þýzku kennir undirritaður gegn vægri borgun. Heima 7 — 8 síðdegis. JÓHANNES STEFÁNSSON. Pingholtsstræti 1. Úrsmíöastofan Þingholtsslr. 3 Reykjavik. Eiiiunais wönd- uð suissncsk tir. hverði jafn ódýrt. Uiðgcrðir fljótt og vel al hendi leysiar, meÖ á- byrgö. St. Runólfsson. DANBRENNARINN er og verður ætíð bezti steinoliu- brennarinn. Eyöir jöfnu og 14 tinu lampi, en lýsir á vi ö 8 sií k a 1 arnpa. Fæst aðeins lijá Cöf. <p/?r unot'is tissrj nt. F[€ S L U F kvenna og karla úr silfri, gullplettí og nikkel. Hvergi ódýrari eftir gæóum Úrsmíðastofan Þingholtsstrœti 3. $t. Runólfsson. frá 3. P. nyström í Karlstad eru viðurkend að vera bijóm- fcgurst Og ódýrust eftir gæð- Markús Þorsíeinsson Reykjavík. JSErnst Reinh. Voist. •a ~Markneukirchen No. 326. ^^^Bczt^egundnj-lLægsta^ci^ FRÆK0RN kosta hérá landi 1 kr. 50 au. um árið. í Vesturheimi 60 cent. — Úrsögn skrifleg; ógild, nema komin sé til útg fyrir 1. okt. enda sé ursegjandi skuldlaus við blaðið Gjalddagi 1. okt. Prentsmiðja MFrækornaM.

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.