Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 2

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 2
Tímaritið Fylkir, g* *tur þvi aöeins haldið átram að koma Ut árlega, 6 arkir á stærð, 5 kr, hvert eintak, að það hafí 800 til 1000/asta og skilvísa kaup eitdur. Fái ritið 2000 kaupendur getur það kotnið lit tvisvar á án. n!, eitt hefti á hverju misseri, og kostar þá aðeíns 8 kr. árg,, þ e. 4 kr. hvert hefti, 6 arkir á stærð. Peir, sem eru ánaegðír með ritið Fylkir, efni, steýnu og utlit, sým það með því, að safno áskrifendum að ritinu og senda ritstjóra Fylkis þ«r hið bráðasta. Loiðréttingar. Á 18. bls. neðstu 1. f canadensis 1. canadense • 75. og 76 bls. f Orkulindir les Vatnsorka f f. h. Fylkís, 26, bls. 1. mg. 4. I. að neðan f 30. Oki les 3. Okt. Ritstj. Fylkís hefur meðtekið: Tímarítið, Mitteilungen der Island- freunde, 1918—1923, átg, Eugen Diederich, Jena. Ritstj. Dr. W. Heidenreich Ritið er fjölbreyti að efni; almennar fréttir frá Íslandí og Færeyjum, bökafrcgnir og fl, — Einnig Die Wochc, úlg., Berlín — Blaðið The Manchester Oardian, ernnig ameríkanska blaðið Thc líectric Joumal. — Alt ágxtis rit.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.