Fylkir - 01.01.1923, Qupperneq 1

Fylkir - 01.01.1923, Qupperneq 1
Hk Hinar sameinuðu ísl. verzlanir i — Oddeyri — verzla með kornvörur og flestar nauðsynja- vörur, bæði til sjáverútvegs og landbúnaðar, byggingarefni, kol, salt o. m. fl. — Kaupir allar íslenzkar afurðir í stærri og smærri stíl. sérstaklega saltfisk, lýsi, ull og prjónles. Einar Gunnarsson. Görfuð skinn með ull, hvit, svört, grá, mórauð. — Ullarskinn til : : að fóðra með föt, mjög hentug í vetrarflikur. : : Ullarlaus skinn, gul og svört, handa : : bókbindurum og söðlasmiðum.: : Haraldur Guðnason & Co. — Akureyri. — Byggingarefni er ávalt fjölbreyttast, bezt og ódýrast í |fCarl Hoepfners verziun

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.