Gimlungur


Gimlungur - 19.10.1910, Blaðsíða 3

Gimlungur - 19.10.1910, Blaðsíða 3
Nr. 30. GIMLUNGUR. 1. ÁR. 119 $ 4 x é ® •áee®1 Konungur leynilögreglumanna. EFTIR OLD SLEUTH. Framhald. Alt í eiuu rak hunn upp nudnmaróp, greip mj-ndina og skoðaði liana núkvæmlega nreð vaxandi undran. Brandon brosti kýmilega og iiann stakk upp á því, að hætta spilinu. Ilann haíði, með vilja, stórtapað í spilinu, og þar eð mennirnir héldu hann græningja, vildu þeir ekki sleppa evo íeitri gæs. Brandon krafðist að hætta, og þar eð mennirnir voru all-fullír, byrjaði orðakast muð þeim. Einn mannanna dró rýting úr belti sínu, stakk honum djúpt í borðið og mælti reiður'mjög: ‘Heyrðu, kálfshaus, ])ú heldur spilinu áfram, annars verðurön fyrir meiðdmh*. Brandou þreif skammhyssu úr vasa sínum, rak hana á kinn mannsins og mælti: ‘Gættu að þér, hrafnsungi, láttu kutann niður, eða ég gevi svo stórt gat á hausinn á þér, að dragreipi komist um það‘. Sjómaðurinn sá, að liér var ekki við harn að berjast. Hann sló því öllu upp í spaug, slíðraði hnífiun og varð hinn blíðasti og þar n eð var öllu lokið. Brandon hauð þeim drykk er var þeginn góðlátlega. Allan þenua tíma var maðurinn að skoða myndina. Brandon gokk aftan að honum, leit yfir öxl honum og mælti: ‘Sæll, félagi; ertu að skoða tnyndina af stúlkimni þinni?' Maðurinn stakk myndinni í skyndi á sig, og svaraði reiðilega : ‘Hugsaðu um þín eigin mál, herra svínshaus'. ‘Það er einmitt það, sem ég er að gera'. ‘Bví ertu þá að spyrja mig lieitnsku-spurninga?1 ‘Menn hafa rétt til að spyrja. Því stingurðu þessari mynd á þíg?‘ ‘Ég á haha‘. ‘Yertu ofurlítið hægnr; þú lúkst hana úr speglimnn þavna'. ‘Það kemur mér við‘. ‘Hægt og hægt, góði minn. Hvaða rétt hefir þú til að taka þessa niyndi' ‘Átt þú myndina?' ‘Já, ég Iteld nú það'. ‘Hvar fékstu hana?‘ ‘Heyrðn, væri ekki eins gott fyrir þig. að éta þinar eigin spurningar ofan í þig og skammast þín í kauphætir'. ‘Ég tek þessa spnrning aftur, vinur ininn‘. ‘það er gott. Fáðu mér að eins myndina og þá erum við sáttir'. ‘Kg get okki fongið þór þessa myud aftnr'. ‘Þú getur það ckki‘. Nei‘. ‘Segðu mér þá með hvaða rétti þú holdnr henni fyrir ntéip ‘Bg skal kaupa hana af þér?‘ I*að verður ekkert af því‘. Maðuriun ætlaði að fara út, en Brandon þreif í haun jávngieipum sínum ogmælti: Þú ferð ekki fet héðan. Þú hetir með höndum hlut, er óg á‘. ‘Fg fann myndina í spcglinum þatna'. " ‘Gerir ekkert. Ég á myndina og lét hana þav‘. ‘Því iéztu hana þar, fyrst húu er þér svo mikils virði?‘ ‘Það komur mér við‘. ‘Þekkirðu stúlknna, sem myndin er af? ‘ ‘Það hýst ég við, að ég geri, annars hefði ég ekki myndiua1- Maðurinn var hugsi stundaikorn; hann mælti: ‘Kom þú upp á herbergið mitt; ég þnf að tala við þ'g"- XV. KAPÍTULI. SVADAt.EGT SAMTAL' Brandon var ekki tregur til, að fara með ruauninum til herhergis haus. Þvert á móti var þettað eiutritt sam- kvæmt ó.sk hans. Maðurinn gekk á undan inu í lítiðsvefnherbergi, lok- aði dyvunuro, er þeir voru kotnnir inn og benti Braudon að setjast á kistu. Brandou setti sig niður. Maðurinn tók mytidiua upp úr vasa sínum, liélfc henni upp og mælti: ‘Stakst þú myndinni í spegilittn?* ‘það gerði ég‘. ‘þú rogir, að frummyi'.din lifiF ‘J a‘. ‘Ilvav er hún‘. ‘Hvað kemnr þér það viö?‘ ‘Sjáðu, viuur: ég skal gefa þér tíu dollara, ef þn segir mér hvar ég get fundið frum-myndina‘. ‘Þú ert makalaust góður: en mér þykir hálf skrítið, livað þú ert áhyggjufullur um þetta mál. Ég held að ég segi þér það ekki'. ‘Reyndu ekki, að leika á mig,‘ sagði maðunvm og á andlitið hans koru svipur.er lét í ijós, að hann hefði ýmis legt til. ATHUGANIR. Rétta nafnið á íslenzku lúterskit kirkjunni í Winnipeg er ‘Restaur- ant‘, því þar fer alt af frani greiða- sala mcð uppsprengdu verði, svo sem þessar kvöldmáltíðir á 50 p máltíðin, sem er helmingi dyrara en á hótelum, og 10/ ísrjóma-disk- urinn í Tjaldbúðinni, og er það líka dyrara c.n annarstaðár. Eins er með ‘Tombólur', seni haldnar eru í þarfir safnaðanna, á þeim liafa. drættir verið dyrari en á nokkurri annarri Tombólu, sem ég hefi verið á eða heyrt talað um. Ef kvöldmáltíðir væru útbúnar í kirltjum til að slökkva hungur fá- tæklinga, þá gæti það kallast góð- verk, og að nokkm lcyti líkt því sem Kristur gerði. Ekki rita ég þessar línur til þess, að dæma séra J. IL, því lians máli verður mí þeg- ar vísað til æðsta réttar. Heldur rita ég þetta til þess, að góðar inæð- ur geti tekið til íhugunar hverstt sorglegt það er, þegar móðirin er búinað innræta barninu sínu sanna trú, að þá skuli presturinn verða til þess,að burtrýmatrúnni, ogekki er síður eftirtektavert um kenslu prcsta en skólakennara, að kenslu- aðferðin sé rélt. ‘Eg ltold, að ég sé ekki að leika á þig. Eg þokki engin lög, cr skvldi mig til, að svara spurning þinni'. .Eg þekki þau lög?‘ ‘Jæ-ja, þú gerir þá róttast í að lögsækja mig, þór þýðir ekkort, að ætia nð hræða tnig til að svara'. Maðurinn dró spenta skammbyssu itpp ur vasa sínttm, tniðaði áhöfuð Brandons og sagði: ‘Hér eru ofurlítil lög, er svara tilgangi mínum. Opn- aðu kjaftinn, annars læt ég þig þagna til oilífðar'. ‘Ætlarðu að myrða mann um hábjartan dag?‘ hrópaði Brandou og þóttist vera afar-hræddur. ‘Mór or bjartur dagur og dimm nótt alveg það santa. Eg er maður er held niínu fram, þá er ég bvrja eitthvað1. ‘En þú verður hengdur ef þú myrðir mig‘. ‘Eg skal ábyrgjast henginguna'. ‘Ég vil fara út úr þessu lierbergi'. ‘Þú getur ekki farið fyr en þú hefir svarað spurnÍDgu minni'. ‘llvaða spurning viltu að égsvari?' sagði Brandon titrandi. ‘Eg vil fá að vita hvar stúlkan er, sem myndiu er af‘. ‘Ég get ekki sagt þér það‘. ‘Þú meinar að þú viljir ekki segja mér það‘. ‘Eg vissi hvar stúlkan var, en ég veit ekki nú hvr hún er‘. ‘Viltu sverja að þú vitir það elki?' ‘Sjáðu kunniugi! Við skulura vera hreinskiinir. Segðu mér, því þér er svona ant um stúlkuna?' ‘Hún er dóttir mín‘. ‘Xýtt ljús gekk upp fyrir Brandon. Hanu hafði fundið vit sterkau þráð. Hitt nýja slóð. ‘Dóttir þín‘, mælti hann í undrandi rómi. ‘Já, dóttir mín,. ‘Já, það er þó skrftið, að faðir skuli ekki vita hvar ltann á að leita að dóttur sinni‘. ‘Ef að þú vilt ekki vera hreinskilinn við ntig, þá skal ég vísa kiilu loið gegn um iiausinn á þét‘. ‘Hví ertu svona reiðnr við niig? Ég veit ekkcvt utn dóttur þíua‘. ‘Hvar fékstu myndiua?1 Framhald. G. A. Gimli. FLUGUR. I utihúsum, fjósum og þess konar, þarsem llugur sækja. mikið að gripum, er nanðsynlegt að hafa flugnanr í gluggum og liurð- um. ' Enrt fremur cr gott að þvo -vegg- ina, milligerðir og annað úr kalk- vatni, sem í cr blandað kreosoto og álún. Flugnapappír, hengdur á veggina, hjálpar og mikið. Djóð- verjar segja að það sé heillaráð, að þvo rúðurnar í gluggunum úr kalk- vatni, sem er blandað með bláum lit, þvottabláma eða öðrum bláma. Fhigunum líkar ekki bláa birtan, og flyja, en skepnur kunna vel við hana. Dað er og gott að festa þyril i'ir fíngerðum málmþráðum á 12—18 þml. langt skaft, og drepa flugurnar mcð honum. Dað þarf ekki langan tíma til að hreinsa hvert herbergi með ]>ess konar áhaldi. AFSKIFTASEMI. A. : ‘Hvert ætlarðu n eð þenn- an hest?‘ B. : ‘Til dyralæknisins". A. : ‘Má ég athuga hann ofur- lítið, — ég skal strax segja þér hvað að honum gengur'. B. : ‘já, Gerðu svo vel‘. A. (Eftir nákvæma skoðun): ‘Dað gengur ekkert að Iicstinuni,— hann er gallhraustur1. B. : ‘Já, ég veit það‘. A. : ‘Til hvers ertu þá að fara með hann til d/ralæknis?‘ B. : ‘Af því að hann á hestinn'. A.: ‘Nú, það er af því‘ (labbar sneyptur burt).

x

Gimlungur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.