Gimlungur


Gimlungur - 26.10.1910, Blaðsíða 3

Gimlungur - 26.10.1910, Blaðsíða 3
Nk. 31. GIMLUNGPR. 1. ÁR. 123 Konungur ley nilögreglumanna. F. FTIIt ffi OLD SLEUTH. _ w Fratnhald. ‘Ung atúlka gaf m<5r hana‘. ‘Hver var sú unga stúlkal' •Náttúrlega unga stúlkau sem myndin er af‘. ‘Nær sástu þessa ungu stúlku síðast?‘ ‘Hún er dóttir þín, er þaðl' ‘Þetta er niyndin af dóttir minni'. ‘Hún er ekki injóg lfk pabba slnutnl Ilvað sýnist þérí' Maðurinn reiddist ákaílega, og uiorð-löngun skein úr aus:uni honum. Brandon vissi ekki, í iive mikilli liættu hanu var staddur það augnahlik. í’aðirinn virtist samt að skifta brátt um hernaðar aðforð. Hann mrelti í auðmjúkum rómi: ‘Taktu eftir því, er óg segi, viuur minn. ‘Kg er fá- trekuv maður, en óg er ekki fyrsti fátreki maðrriuu, er útt hofir fríða dóttur'. ‘En dóttir þín líkistþór okki jiið minsta'. ‘Það gevir ekkort til. Þegar barnið var um níu ára göroul, var henui stolið frá mér, og óg, fátækur og sorg- mæddur, hefi vorið að leita lienuar síðan heimsendanna á milli.‘ íOg hún er í raun og veru þitt barn'. ‘Já, hún or mitt barn*. ‘Ég trúi því ekki'. Eramkoma mannsins breyttist skjótt aftur, hann gekk nærBrandon og sagði: ‘Ég skal stcindrepa yður'. Brandon haföi allan tíman komið fram í aula-gervi og látist vera dauðhræddur. Alt í einu gerbroyttist hann, og með voða-rödd liróp- aði liann: ‘Láttu þór hægt og láttu byssuna niður; liún getur ef til vill hlaupið af. ‘ Maðurinn tók eftir þessari breytiugu á sjómanninum og spurði hann: ‘Hver ert pú?‘ ‘Manstu ekki eftir móri' ‘Nei.‘ ‘Já já, þá stond óg hetur af vígi cn þú.‘ ‘Betur af vígi oli óg?‘ ‘Já‘ Maðurinn varð íölur og titringur groip lianu. er liann spurði: ‘Hver er ég?‘ ‘Það gcrir ekkert til.‘ Maðurinn miðaði hyssunni, eu Brandou þaut á faítur greip um höud mannsin og' snori byssuna f bendi hans um leið og skotið reið af. Ilvert skotið reið af ejálfkrafi, eða maðuriuu befir ætl- að að drýgja morð, v.issi Braudon ekki, en rótt inátulega slapp Brandon það sinu. ‘Leon Lconaidipeyndu þetta ekki aftur,ef þú vilt ckki að 6g drepi þig samstundis.' ^egnr Leou Leonardi var nefnt, vaið andlit mannsins náíölt hann spuiði í hásum lómi: I hamingju bænum, hvcr ertu*. ‘Hver ég ur stendur á enguí en segðu naór hvað þú varst að gera við Bayard Knight í dag*. ‘Eg var ekkert að gcva við Bayard Kniglit i dag af þcirri ástæðu að óg þekki ekki það nafn‘. ‘Þór þýðir ekki, að ljúga að mór, Leon, þú ert á mínu valdi. Bayard Knight borgaði þór poaÍDga, í dag‘. ‘Nei, herra minn, óg get svarið þ ið'. ‘Þýðingarlanst. Taktu nú eftir hvftð óg segi. — Þú veizt livar stúlkan er á þessu augnahliki', ‘Upp á mína æru og trú, óg veit það ekki‘. Upp á æru og trú harnaþjófs — glæpamanns — hvað?‘ Sagði Brandon í hlálegum róini. ‘O, guð miuu !‘ hrópaði maðuriun, ‘kemur það þar loksins?1 ‘Já, og ef þú segir mér ekki alt sem þú veizt, læt ég hengja þig‘. ‘Ég veið ekki hengdur fyrir barnaatiild', ‘Þá fyrir eitthvað annað': ‘Ilvað þá?‘ ‘Morð*. Maðurinn fleygði sór flötum á gólfið, og sór og sári við lagði, að hann liefði aldrei diýgt morð. Ef þú finuur ekki stúlku þessa, veíður þú hongdur sem moiðngi'. ‘Ég veit ekki hvar stúlkau er, cf óg vissi það, gæti óg látið Bayard Knight borga mór þúsuudir dollara'. ‘Já, já, nú þekkirðu niann, er heitir Bayard Knight'. 'Spilið er tapað; það er gagnslaust fyrir niig að sjiila lengur. Kg þekki raann, sem hcfir tekið sér nafnið Bay- ard Knight'. ‘Og liaun lieíirtekið sór annað nafn'. ‘H vaðanafu er það?‘ ‘Rutlieudalé'. ‘Þú ert húinn að ná þór allvel niður. Hver eitul' Braudon ætlaði að svara. cn þá kom hioðaleguv og ó- væntur atbmður fyrir. XVÍ. KAPÍTULI. Ný LEIDBEINING. Loon Leonardi hafði rótt látið út úr sór orð þau, er hermd eru í síðasta kapítula, þegar voðalcgur hávaði heyiðist yfir höfðiuu á þeira ; það voru manuaraddir, blandaðar kveiui, bölvi og guðlasti. Loonardi fölnaði upp og hlustaði, on Biaudon hólt til dyranna. Þær voru lokaðar; liaun suóri tór að Leouard og mælti: Framhald. »008 SKILNAÐARIIÆÐA. Prestur, sem er að fara frá söfnuði sínum, erhann hefir þjónað um mörg ár, eegir: “Elskulegu, ástfólgnu sóknarbörn! Nú er skilnað- arstnndin komin. Vór verðum að skilja. Kallið er komið, og ég lilyt að kveðja yður í síðasta sinn, til Jiess að gegna köllun minni í fjarlægu héraði. Sárar sakn- aðartilfinningar ættu því að gagntaka hjarta mitt á þessari stundu. En óg hefi þó nokkrar ástæður til að vera ekki eins hryggur yfir skilnaðinum og ég ætti að vera, og |>ær ástæður eru þrjár: ‘Elskulegu sóknarbörn! Uér elskið rnig ekki, þér elskið ckki hvert annað, og drottinn elskar yður ekki. Hefðuð þér elskað mig, ]>á muuduð þér hafa borgað mér tekjur mínar fyrir síðastliðin tíu ár. Hefðuð þér elskað hvert annað, þá mundu brúðkaupin hafa orðið fleiri, en raun hefir á orðið, og ég hefði þá ætíð fengið eittlivað fyrir liverja hjónavígslu. Hefði arottinn elsk- að yður, ]>:í myndi hann hafa kallað fleiri heim til föðurhúsanna, en iiann hefir gert, og þá liefði ég feng- ið að halda fleiri líkræður, og dálitlar tekjur hefðu ver- ið fyrir mig í Jiví. ‘Sjá, þess vegna, elskulegu, ástfólgnu sóknarbörn. Þess vcgna vil ég reyna að vera rólggur á þessari beisku skiluaðarstund. Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi. UM GEYMSLU Á JARÐYRKJUVERKFÆRUM. Nú á tímum eru bændur, hver eftir sínúm efnahag, að komast yfir sem mest af öllum nauðsynlegum j irðyrkjuverkfærum, en það gengur oft og tíðum soint fyrir bóndanum, því þessi verkfæri eru d/r en mörg, sem hann þarfnast. En af því að þau kosta milda psninga, er nauð- synlegt að varðveita þau vel frá skemdum. Það cr ekki langur tími af ári hverju, sem bóndinn brúkar hvert verkfæri, er því geymsla á því yfir þann tíma, sem það cr ekki í brúki, mjög a'ríðandi atriði í sambandi við búskap bænda. Ekki er það dæmalaust hér í N/ja Islandi, aðbéndinn skilji plúg- inn sinn eftir í jaðrinum á plæging- unni, þar sem hann síðast var að plægja, og stundurn að honum er ekki velt úr plógfarinu, og þar er hann Iátinn dúsa þar til næsta :ír, að bóndi fer að plægja; sláttuvélin er slsilin eftir í síðasta skáranum, sem sleginn var, og þar situr hún þar til næsta heytíð byrjar, og rakstrarvélin er iátin vera í sama númeri; slcðinn er skilinn eftir þar, sem hann var síðast afhlaðinn um vorið, og snjónurn lofað að þiðna undan honum þar, svo stendurhann á jörðunni alt sumarið, án þess að nokkuð sé sett undir drögin, til að halda þeim á lofti frá bleytunni sem er i jorðunni, af þcssu kemur þykk ryðhúð á járndragið, er ryðg- ar svo í sundur á stuttum tíma. D/rasta verkfæri bóndans, fyrir utan þreskivél, er sjálfbindarinn. Hann kostar í flestum tilfellum $160.00, og er að jafnaði brúkaður vikutíma á ári hverju, cn þó stund- um að eins 2 til 3 daga á ári. Með slæmri geymslu á þessu verkfæri, þarf ekki að gera ráð fyrir að sjálf- bindari endist meira en 10 ár, og hefir hann þá gert búndanum gagn í 10 vikur, eða í sumurn tilfellum einn inánuð, eins og mun tíðast, að bændur hér í N/ja íslandi hafi ckki nema þriggja daga slátt fyrir birul- arann, og ef maður því tekur þann textann, [>á er bóndinn að borga $160.00 fyrir leigu eftir bindara í eimi mánuð, gerandi ekkert fyrir að liann hafi Jmrft að kosta neinu til viðgerðar í þcssi 10 ár, með öðrum orðum, rr þessi leiga liðlega $5.30 á dag, fyrir hvern þann dag sem bindarinn er í brúki. Þessi leiga- myndi bóndanum þykja ægileg, ef hann þyrfti að borga hana til nábúa síns fyrir bindaralán, cn hann, fyr- ir athugunarleysi, fmnur ekki til hennar þegar hún skapast af trassa- dómi. Framhald.

x

Gimlungur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.