Gimlungur - 26.08.1911, Side 3
Nr. 44
GIMLUNGUR. 2. AR.
3
K
ur það í bug, að taka mark á pví
sem kaupmannsfrúin segir. Sögur
hennar eru ótakmarkaðar, og ill-
kvitni hennar í garð okkar fátæk-
linganna, er ,henni ósómi. Hún
liefir aldrei gert annað, síðan við
fátæklingarnir hjálpuðum henni úr
fátæktinni, en nj?ða sitt fyrra líf,
aem var fátæktin ein. Er hún f>ví
engin merkis-persóna“.
,,Eg sé ]>að, Helga, að ]>ú skoðar
inálið alveg rétt, og ætla eg f>vi ekki
J. j. Sólmundsson.
GIMLI, ------ MAN.
Hefir ágæta hesta og útbúnað, bæði
til keyrslu og fyrir farangur. Ætíð
reiðubúinn að siuna mönnum.
Sanngjarnt verð.
Central stræti. Telefón ur. 15.
itetscdsociokiiCiTcicfCicicctcctotGteh
B Œ K U R
Eftirfyigjandi bækurfást í bókaverzl-
un Mapie Leaf Prentfélagsins á
Gimli.
Sagan um Parmes Loðinbjörn
í kápu $0.35 í bandi $0.60
Hún er ein af þessurn
gömlu riddarasögum frá
miðöldunum, sem ávalt
hafa ]>ótt skemtilegar.
Blái roðasteinninn, saga 0.1)
Mjög skemtiieg saga, eftir
hið heimsvræga skáld A.
Conan Doyle.
Saga sannrar hetju, og fl. ••• 0.2'
Saga þessi snýst aðallega
um tvær ungar persónur,
sem eru sönn fyrirmynd að
f>vr er snerlir hugprfði,
göfugiyndi og staðfestu.
Samband heimanna ......... O.líj
Sönn saga, sem lfsir ein-
kennilegu sambandi sálar
og líkarna og áiirifum henn-
ar út á við.
að gera mér neina rellu út af ]>ví,
sern kaupmannsfrúin lrafði um mig
að segja í dag. Eg skil ]>að nú alt.
Kaupmennirnir lifa á fátæklingun-.
um og skömm sé ]>eim. Hvað segir
]>ú, ITelga?“,.
,,Já, sumir af ]>eim eru böðlar
mannfélagsins'1.
Vel unnið verk er allajafnan ó-!
dfrast.
Hafrar og maís, sinn helmingur-
af hvoru, er holl og hcntug fóður-
bót fyrir hesta.
Dess þarf að gæta. að dyr. sem
börnin leika sér við, séu heilsugóð
og hrein, svo engin veiki tíytjist írá
þeirn til barnanna.
Pað er nægilegt að byrja með 25
hænsi fyrir þann mann, sem enga
reynslu hefir við hænsarækt.
Q. f3. MAQNUS50N.
Selur margar tegundir jarðyrkju-
verkfæra:
Sláttu /élar.
ltakstrarvélar,
Plóga,
Herfi,
Vagna,
Sleða og fleira.
Príða, skáldsaga eftir S. Sivertsón,
í kápu ..... $0.25 í bandi $0.65
Þessi saga getur um borga
og sveita lífið í Noregi, sy'n-
ir hrokann og sjálfsálitið í
bændunum, flærðina, til-
gerðina og stefnuleysið í
borgabúunum. Hún er á-
gætlega samin, enda hefir
hún hlotið alment hrós.
Skrítlur og smásögur, safnað
af G. P. Magnússyni ...... 0.25
Skrítlurnar eru skeintileg-
ar og hentugar að grípa til
]>egar annað sainræðuefni
skortir.
Ur öllum áttum, ljóðmæli
eftir Jón Stefánsson .... 0.25
Ljóðmæli, eftir Th. Jóhann-
esson.................... 0.25
Bæði pcssi ljóðmæli eru al-
pýðleg, auðskilin og vel
kvcðin að flcstu lcyti, og
verðið lágt í samanburði
við stærð.
Konungur leynilögreglu-
manna, i kápu 0.4í-'
Mjög margbrotin saga og
undur skemtileg, sýnir ó-
viðjafnanlegt hugvit og
sanna getspeki.
Kvitteringabækur (lOOform) 0.2f
Promissory notes (100 form)^ 0.2:1
‘Lien notes‘ ................ 0.21
‘Drafts1 ,.................... 0.21
Sömuleiðis eyðublöð fyrir alls kot
ar samninga.
Derripappír,
Copying paper,
Skrifpappír,
Umslög,
BlyantJ 1
Pennasköft,
og margt,
margt flcira.
48
, ,Hann er víst alþektur gæðamaður, hann Harald-
ur Valdimar?“ sagði Rósa.
,,Alj>ektur gæðamaður, — nú hann er niesta val-
menni. Lað vita allir sem ]>ekkja hann“, svaraði
hjúkrunarstúlkan.
,,Er hann giftur ?“ •
, Já; á ágætis konu“.
,,A hann heitna langt í burtu héðan ?“
,,Ekki afarlangt, en liann á heinia langt í burtu
þaðan, sem ]>ú ætlar“.
,,Honum levst ekki vel á kaupmannslijónin, að
mér fanst' ‘.
,,Eg b/zt við ]>ví. T»au hafa ekki gott álit meðal
betri Islendinga, sem þeltkja þau. l»að hafa sveimað
skuggasögur um þau“. —
„Hvaða sögur ?“
,,Eg veit ekki,—eg er þeim ókunn og vil ckki
mikið tala. Má vera að sumt sé orðum aukið. Komi
eitthvað fyrir ]>ig ]>ar, sem þár fellur ekki, þá láttu
Harald Valdimar vita það; leytaðu til hans. Hann
reynist þér ávalt ágætismaður“.
,,Eg gcng úr vistinni þegar mér sýnist. Má það
ekki?“
,,Jú, en þaubúa langt frá Islendingum, og j>ú ert
máUaus á þessa lands tungu. I»á er alt öðrugra við-
fangs. En kannske þér verði i-tin að góðu. Eg
spái engu“. —
Dær spjölluðu margt fleira, tnþ iðvar sem vistin
45
Haraldur Valdimar kom til Rósu á laugardaginn,
eftir þann tíma, sem kaupmannsfrúin fann liana.
Rósa sagði um alt, sem til stæði, og tók haun all dauf-
lega undir þær ráðstafanir. Dað var auðfundið að
honum þótti miður um þettæ ráðabrall, kaupmanns-
frúarinnar og Rósu. En Rósu var ekki að þolta. enda
sagði hann ekkert skuggalegt um heimili kaupmanns-
ins, né hýbýlahætti hans. Samtal þeirra féll á þéssa
leið:
,, Svo þú ert fullráðin að fara til kaupmannshjón-
anna, fyrir skemri eða lengri tíma ?“
,,.Já, eg er alveg sumu meinirgar, eins cg var í
hinni vikunni. Eg þarf að fara þangað. Eg þarf að
láta frúna vita það, að hún og laxkonur hennar Jiafa
mig fyrir rangri sök. Eg færi henni heim sanninw
um ]>að, vertu viss“.
,,Hvað vinnur þú okkur við það ? Veistu nema
þessi orðrómur, sem þær kveiktu um þig, sé neisti.sem
veldur stóru báli, ef hann er ekki slökktur í tíma. Eg
vara þig við að fara til þessara svo nefndti kaupmanns-
frúar, Mér finst þú imettir, taka dálítið tillit til ráð- &
legginga minna. En svo ætla eg ekki að taka af þér
ráð þín með ofbeldi: „Sáveitgjör sem reynir“, cr
gamalt orðtak, og liggur hér fyrir þér að reyna ]>að“.
,,0, — mér cr ómögulegt að gcræ við því, — eg
þarf að hefna mín á þessum konum, þess vegna þarf
eg að kynnast þeim, og tækifærið er opið og bíður eft-
ir mér. Dó að eg geri þetta, þá finn eg og veit, að