Gjallarhorn - 20.03.1903, Blaðsíða 4

Gjallarhorn - 20.03.1903, Blaðsíða 4
44 GJALLARHORN. Nr. 11 Öhr Jeg undirskrifaður hef nú byrjað nýja verzlun <—C) á Torfunefi. Kverneland8 Fabrik Stavanger pr. Norge hefur falið konsul J. V. Havsteen á Oddeyri einkaútsölu fyrir ísland á vörum þeim, sem hún býr til: ljáum, sauðaklippum, hnífum, plógum, herf- um o. s. frv., og eru vörurnar nú til sýnis hjá honum, ef einhverjir vildu panta t. d. plóga eða herfi. Með „Vestu" og wAgli“ fjekk jeg talsvert mikið af ýmsum útlendum varningi og á von á meiri birgðum innan skamms. Með vel völdum vörum og VÆGU VERDI vonast jeg eptir að afla mjer aðsóknar almennings. BRAUÐSALA ......»1—^1 „Gjallarhorn" kemur að minnsta kosti út annanhvorn föstu- dag, 24 arkir um árið. Verð árgangsins, kr. 1.80, borgist fyrir 31. des. Auglýsingar eru ■ teknar fyrir kr. 1.00—1.20 þml. á fyrstu síðu og kr. 0.80—1.00 þml. annarstaðar í blaðinu. Mikill afsláttur — allt að 40 % — er gefinn þeim, , sem auglýsa mikið. Skófafnaður verður í búð minni. Almennar íslenzkar vörur Nú með s/s „Vesta" fjekk jeg miklar birgðir verða teknar sem borgun. af allskonar skófatnaði sjerlega vönduðum, *n, se/sf fyrir óheyrilega lágt oerð samanborið við gæðin. Er því vert fyrir pá, sein þurfa að fá sjer nýja skó nú fyrir há- tíðarnar, að líta inn til mín, áður en þeir hafa afgjört kaup sín annarstaðar. Akureyri 16. ínarz. 1903. Guðm. Vigfússon. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir hæsta verði flagnar Ó/afsson. Utgefendur Bernh. Laxdal * Jón Sfefánsson. Prentað hjá Oddi Bjðrnssyni.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.