Gjallarhorn - 17.07.1903, Side 3

Gjallarhorn - 17.07.1903, Side 3
Nr. 22 GJALLARHORN. 87 landsins, Bjarna Sæmundsson, sem ætlar að ferðast einn mánaðartíma með »Thor« og vinna í sameitiingu með þeim vísindamönnum, sem eru með skipinu. Væri óskandi, að þeim fjelögum auðnaðist að afla sjer ýmsra upplýs- ínga fyrir þetta nauðsynjamál, sem þeir vinna að með miklum dugnaði. Þá ættu og allir sjómenn að hafa nákvæmar gætur á ef kolar veiðast, sem merktir eru á þann hátt, sem nefnt er hjer að framan. í sumar á að senda þá til »Thor«, en eptirleiðis hefur mag. Johs. Schmidt hugsað sjer að semja við sýslumenn landsins um að þeir veittu mót- tóku fyrir stna hönd þvt, sem þannig kynni að finnast. Skreitnin í „Norðurlandi“. Jeg sá af hendingu hjer um daginn eitt eintak af »Norðurlandi«, þar sem sagt er frá kosningunni hjer í kjördæminu o. fl. í grein þessari er ekki haft sjerlega mikið við sann- leikann í sumum atriðum og lítur ekki út fyrir, að það ætli að komast í móð hjá blaðinu. Meðal annars er sagt í greininni að Ólafs- firðingar hafi lagt svo að sjer að sækja kjör- fund, að nokkrir þeirra hafi farið gangandi yfir fjallgarðinn, og einn hafi komizt fyrir Múl- ann með lífshættu. Sannleikurinn er, að tveir menn fóru yfir fjallið en hinir sjóveg. Var þá svo gott veður á sjó, að þrjár kýr voru fluttar á fiskibátum sama dag af Dalvík og á Óláfs- fjörð og má af því marka, hve lífshættan hefur verið mikil, sem blaðið nefnir. Ólafsfirðingur. Úr heimahögum. -ÍJ-CSKÍ- I f. m. sáu skipverjar á »Springeren« — e'gn Asgeirsverzlunar á ísafirði — franska skonnortu sigla á kútter austur og fram af Horni. Kúttarinn sökk án þess mönnum eða nokkru væri bjargað af honum. Skonnortan sigldi áfram til hafs og gjörði enga tilraun að bjarga. Skipverjar á »Springeren« þekktu ekki kútter þenna og vita engin deili á honum; ekki gátu þeir heldur náð nafni af skonnort- unni. Allir, sem ætla að senda ull til Noregs til tóskapar, ættu að senda hana til Hillevaag ullarverksmiðju við Stafang- ur, þvf frá henni fær maður failega og haldgóða dúka og fljóta afgreiðslu. Snúið yður því sem fyrst til um- boðsmanna verksmiðjunnar, sem eru: kaupmaður Jón St- Schewing Oddeyri og verzlunarstjóri St. SigurÖSSOn Akureyri. Súr saft, rnjög góð í Gránubúð. ÁGÆTT SALTKJÖT FÆST í GRÁNUBÚÐ. Jœderens ullarverksmiðjur minna á sig. Uniboðsmaður við Eyjafjörð er Kristján Quðmundsson verzlunar- maður á Oddeyri. Nýkomnar vörur í verzlun mína í Strandgötu 15. Gjörið svo vel og lítið inn og skoðið varninginn og verðið á honum. Scheving. Gufuskipið ,Krysfal‘ sendi jeg til Oddeyrar um 22. júlí og tekur joað saltfisk og aðrar vörur, sem menn óska, til Bergen og Stavanger. Sömuleiðis ef menn vilja senda ull eða aðrar vörur til Kaupmannahafnar, pá verða pær sendar áfratn með „Egil", sem á að hitta ./Krystal" í Bergen og Stavanger 10,—12. ágúst. Menn snúi sjer til afgreiðslumanns okkar hjer, herra konsúls J. V. Hav- steens á Oddeyri, sem gefur allar nán- ari upplýsingar. p. t. Oddeyri 7. júlí 1903. pr. O. Wathnes Arv. Aktieselskab. . Fr. WathneTÚ) feiðrudum vidskifta- 7/ mönnum Carl JCöepf- ners verzlunar gefst hér með til vitundar; að verhunin borgar ekki fram- vegis vexti af innieign við áramót. Joh. Christensen. A hvítasunnudag síðastliðinn sá Jakob Ja- kobsson skipstjóri á kútter »Fremad« — e'gn Snorra kaupm, Jónssonar á Oddeyri — kúffort á reki tram af Högri á Hornströndum. Ósjói vai þa svo hann gat ekki náð því, en skömmu síðar kom hann inn á Aðalvík og sá þar ný- rekið kúffort, er honum virtist vera það sama °g hann hafði sjeð frammi. Var það blámálað með kassaloki og fjögra pd. færi krossbundið um það. Ekkert var í því annað en kæfa. — Lr ætlun mar'gra að það hafi verið eign Árna ^ aage er var farþegi mcð »Oak« og ætlaði t'l ísafjarðar. i „Gjallarhorn“ kennir að minnsta kosti út annanhvorn ‘■k'g, 24 arkir um árið. Verð árgangs i.8o, borgist fyrir 31. des. Auglýsinj teknar fyrir kr. r.oo-,.20 þml. á fyrs og u. 0.80—1.00 þml. annarstaðar í I Mikill afsiáttur —alit að 40%-er gefim sem auglýsa mikið.

x

Gjallarhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.