Gjallarhorn - 17.07.1903, Qupperneq 4
88
GJALLARHORN:
Nr. 22
Nýkomið
í verzlun konsúl Havsteens Oddeyri nú
með „Vesta":
Smíðatól allskonar.
Glusfgahjör og krók'ar.
Hurðarlásar, handgrip og allskonar
skrár.
Hengsli injög sterk og góð og lamir.
Skrúfur allskonar og yfir höfuð margs-
konar járnvara. Enn fremur mikið af
álnavöru.
Þakgfluggar (ný sort, góð).
HVERGI HJER ANNAÐ EINS ÚRVAL
AF VÖRUM EÐA JAFN ÓDÝRT MÓT
PENINGUM.
• ••
Smjor
er keypt háu verði í verzlun konsúl
Havsteens, Oddeyri.
JVIustads margarine
fæst í verzlun konsúl Havsteens, Oddeyri.
Lambskinn
góð, óskemd, eru keypt í verzluti konsúl
Havsteens á Oddeyri fyrir hæsta verð,
sem hjer er gefið, nefnilega:
hvít, hert á kr.. 0.30 — 0.35 stk.
svört og mórauð —-- 0.30 — 0.35 —
mislit — íyrir 0.15
Vínföng
allskonar, bezt og ódýrust eptir gæðum
í verzlun konsúls Havsteens Oddeyri.
Verð á hvítri vorull nr. 1 (beztu sort)
við verzlun mína er nú í sumarkauptíðinni
65 aurar pr. pd. í reikninga og móti
vörum.
Oddeyri 16. júlí 1903.
J. V. HAVSTEEN.
íslenzk frímerki
brúkuð kaupir hæsta verði konsúl
J. V. Havsteen, Oddeyri.
Nautgripir.
Þeir, sem vilja selja nautgripi nú pegar
og síðar í sumar, ættu að semja við undir-
ritaðann, sem eins og að undanförnu gef-
ur bezt fyrir pá.
Oddeyri 8. júlí 1903.
J. V. Havsteen.
Tryggvi Jónsson
blikksmiður á Oddeyri
Hafnarstræti 27
tekur að sjer aðgjörðir á ýmsu sem bfikk-
smíði lýtur, lóðar dósir o. fl.
I Laxdalsbúð
(HAFNARSTRÆTI 12)
fást nú fjölbreyttastar og ódýrastar vörur í bænum t. d.
Mikið úrval.
Sirz yfir 40 tegundir frá 17 til 35 aura al.
Flonel hvít og misl. af mismunandi gæðum.
Bomesi rósað, margir litir, frá 25 til 35 aura al.
Hvtt Ijerept, bleikt og óbleikt, frá 16 til 30
aura.
Tvistljereptin breiðu; svuntuefnið af þeim kostar
aðeins 72 aura.
Ullartau tvíbr. í kjóla og peysusvuniur, í
öllum regnboganslitum, kosta 75 aura al.
Skozk tau í barnakjóla af mörgum tegund-
um kosta aðeins 38 aura al.
Flöjel misl. og svart gott í kjóla og peysu-
svuntur, 95 aura al.
Borðdúkaefni tvíbreitt al. 95 aura.
Svart ktœði og enskt vaðmál, ágæt í peysuföt,
frá 1.75 til 3 kr.
Vetrarsjöl frá 5 til 16 kr.
Sumarsjöl mjög skrautleg.
Stráhattar handa kvennfólki og börnum með
tilheyrandi blómum og fjöðrum.
Karlmannaföt ný frá 15 til 20 kr., alfatnaður.
Yfirfrakkar nýjir frá 15 til 20 kr.
Karlmanns regnkápur.
Hálslín hvítt og rnisl. margar tegundir af
nýjustu tízku.
Nærföt handa karlmönnum og konum.
Barnakjólar, drengjaföt og kápur handa ung-
börnum og allskonar barnahúfur hvítar og
mislitar.
Allt tillegg til fata er einnig til svo sem last-
ing, sjerting, nankin, bómull, millifóður og
tvinni o. m. fl.
Smiðató/
frá nafnfrægasta verkfærasala á Norðurlönd-
um (C. Th. Rom) eru seld með afarlágu
verði.
Ljáir, brýni, Ijáaklöppur, hnífapör, sjálfskeiðingar,
rakvjelar, hárklippur, skæri, skrár, hurðarlamir,
handföng, skrúfur, sau/nur og margt fleira
til húsabygginga.
Mikið úrval af leirvöru, glervöru og postulíni.
Göngustafir og regnhlífar handa körlum og
konum.
Ylmvatn, handsápa, hársmyrsl.
Nýlenduvörur margskonar.
Smjör, ostur margar tegundir.
Brauð frá 0.16 til 1 kr. pd.
Avaxtasafi, kjötextrakt, anchiovis o. fl. þess-
háttar, auk margra annara vörutegunda,
setn ekki verða upptaldar.
Verð á helztu útlendu vörutegundum, móti
borgun út í liönd:
Rúgur pd. 7Ú2 eyrir.
Bankabygg - 11 aura.
Rúgmjöl - 8.
Hrísgrjón nr. 1 - 13
Alexandramjöl nr. 1 - 14
Kaffi - ,44
Melís í toppum - 22, -
Melís höggvinn - 23
Exportkaffi - 44
Kandís rauður - 28
Púðursykur - 20
Munntóbak - - 200
Róltóbak - 150
Tvíbökur - 40
Skonrok - 16
Kringlur - 28
Grænsápa í kassa - 23
Öll vara er af vönduðustu tegundum og
álnavara sjerstaklega smekkleg.
Öll íslenzk vara er tekin með háu verði.
Akureyri 6. júlí 1903.
Eggerí Laxdal.
Irjaviður
af ýmsum sortum fæst mjög ódýr móti peningum
hjá
J. Gunnarsson & S. Jóhannesson.
Brúkuð íslenzk frímerki
kaupir hæsta verði
fagnar Ó/afsson.
Ágcet jorðepli fást í Gránubúð.
8—10 menn geta fengið atvinnu við
nótabrúk, með pví að semja strax við
Rolf Jóhansen,
Akureyri.
UTGEFENDUR
Bernh. Laxdal * Jón Sfefánsson.
Prentað hjá Oddi Björnssyni.