Gjallarhorn - 20.10.1910, Qupperneq 4
48
OJALLARHORN.
IV.
G.Gíslason
&
®»Hay*«l
Reykjavík
og Leith,
útvega ódýrastar
og vandaðastar út-
lendar vörur og
selja langbezt ís-
^ílenzkar vörur.^
Kaupmönnum
ogkaupfélögum
bezt að skifta
QfT_r við þá.-\_ng>
Hreinlæti og þrifnaður er ávalt talið
hið augljósasta merki um sanna tnenn-
ingu hjá þjóðunum. IJví meira hreinlæti,
þess meiri menning. Pví meiri sáþueyðsla,
þess meiri þrifnaður. Þetta helzt alt í hend-
ur. Við höfum nú látið ransaka nákvæm-
lega og bera saman, hvaða sáþugerðarhús
búi til bezta, drýgsta, en um leið ódýr-
asta sáþu og komist að þeirri niðurstöðu,
að það er hin nafnfræga, nær 200 ára
konunglega sáþuverkstniðja þeirra
Sápuverksmiðjan í Glasgow.
OGSTON & TENNANTS.
Sápuverksmiðjan í Aberdeen.
Sápa frá G.
Gíslason & Hay.
Hreinlæti er öllum
Inauðsynlegt.
Til þess því að gera íslendingum hægt
fyrir með að geta fengið verulega góða
jsáþu, sem að öllu leyti svari kröfum nú-
jtímans, sé drjúg, góð en ódýr, með þægi-
jlegum ilm og bæti hörundið, höfum vid
útvegað okkur söluumboð á íslandi fyrir
þessa ágætu verksmiðju. Sýnishorn og
verðlistar eru til reiðu á skrifstofum okk-
ar í Reykjavík og Leith og fjölgar þeim
altaf jafnt og þétt er biðja okkur að senda
sér nokkurar tegundir af hinum ágætu
sápurn frá
OGSTON & TENNANTS.
Kaupið undantekningarlaust
SIRIUS
víðfræga, bragðgóða, ágæta
Konsum og Vanillechocolade.
DE FOREjMEDE BRYGGERIER8
EKTA KRONUÖL.
KRONUPILSENER.
EXPORT DOBBELT ÖL.
ANKER ÖL.
Vér mælum með þessum öltegundum sem þeim
fínu'stu
skattfriu öltegundum sem allir bindindismenn mega neyta.
Biðjið beinlínis um:
De forenede Bryggeriers Öitegundir.
S MAPAK KA
|á 10 aura, selur
E. Stefánsson.
Skandinavisk
Exportkaffe Surrogat
F. Hjort & Co. Köbenhavn.
Forsög
Gerpulveret Fermenta
og De vil finde at bedre Oerpulver
findes ikke í Handelen.
Buchs Farvefabrik, Köbenhavn.
Reynið Boxkalf-svertuna
O ¥ IKT og notið ekki aðra skósvertu.
•OvJIN fæst hjá kaupmönnum alstað-
ar á íslandi.
Buchs Farvefabrik Köbenhavn.
dar\$ka
smjörliki cr best.
..sm teyundírnar
„Sóley" „Inyólfur" Mehia"eða Jsafolcf
Smjörlihið fcesh einungi$ frcí:
Ofto MÖnsted h/r.
Kaupmnnnohöfn ogÁró$um
i Danmörku.
|Chr. y\ugusfinusl
| munntóbak, neftóbak, reyktóbak j|j
j fæst alstaðar ijjá Kaupmönnum. ^
Konungleg hirð-verksmiðja.
Brœðurnir Gloeffa
mæla með sínum viðurkendu SUKKULADE-TEGUNDUM, sem eingöngu eru
búnar til úr
fínasta kakaó, sykri og vanille
ennfremur kakaópúlver af beztu teg. Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum.
Reykið helzt vindla
C. W.“ Obel
/
í Aalborg.
Peir eru drýgstir, beztir og hlutfallslega ódýrastir. — Reynið enn-
fremur Obels
MUNNTÓBAK, REYKTÓBAK og VINDLINGA.
Vörur frá Obel eru hollar og góðar.