Huginn - 29.08.1907, Qupperneq 3
H U G I N N
15
Búendur eru tveir á Skeiðingsstöðuin,. Kristján hvcpp-
stjóri Jónsson (frá Hjöllum Fi vnssonai) og ekkjan Holm-
friður Guðmundsdóttir (frá Miðjanesi Póturssonar).
Bréf frá íslandi.
Það er ekki mjög fátítt, að dönsk blöð ilytja
héðan fregnbréf með þessari fyrirsögn. Hér í landi
eru nokkrir menn svo innrættir að þeir hafa á-
nægju af að skrifa i önnur lönd ýinsa markleysu
og falsaðar frásagnir um viðburði, sem hér gerast.
Einkum tekst þeim upp að umhverfa sannleikan-
um þegar þeir segja frá þingmálafundum eða öðr-
um þjóðlegum samkomum. Reyna þeir þá að
gera sem minst úr öllu, afhaka atburðina og rægja
og smána þá menn, sem við þá eru riðnir.
Ágætt dæmi um ónáltúru þessa og ósvifni, er lrétta-
bréf af Oddeyri dags. 18. júni þ. á. og birtist í
»Poliliken«, en höfundurinn kallar sig »Köbmand«.
Hann segir frá samkomunni, sem haldin var
þar i kaupstaðnum afmælisdag Jóns Sigurðssonar,
á þessa leið:
»1 gær var lítilsháttar ungmennauppþot á Ak-
ureyri. Það er að segja, að nokkrir unglingar,
ekki af betra tægi, en með átján ára embættis-
mannsson fremstan í flokki, tóku upp á því að
minnast 98 ára afmælisdags Jóns heitins Sigurðs-
sonar (hann dó i Khöfn 1874), sjálfsagt að undir-
lagi forsprakka stjórnarandstæðinganna. Flokkur-
inn kom saman hér á Oddeyri og gekk svo i
skrúðgöngu inn á Akureyri, og fremstur gekk em-
bæltismannssonurinn og bar nýja fánann, bláan
með hvítum krossi. Næstir honum gengu nokkrir
félagar hans og því næst kerra, sem í sátu fjórir
»staðarsöngvarar«, einn þýzkur skraddari sem horn-
leikari, einn skóari úr »Hjálpræðishernum« með
Violin, einn snikkari sem líka var með Violin og
ökusveinn með flautu og keyri. Aftast i lestinni
var harnahópur, piltar og stúlkur og nokkrar gaml-
ar konur. Á leiðinni um Akureyri óx lestin og
bættust við slæpingar og forvitið fólk og þegar þeir
komu að stórum steini, sem liggur við veginn
skamt íyrir sunnan Akureyri, þá fanst þeim víst að
liann væri vel fallinn til ræðustóls, því að nú gekk
formaðurinn upp á steininn og ílutti ræðu um fán-
ann til unga fólksins! Þrítug húðarloka sem hét
Adam leysti hann af hólmi, og talaði einnig til
»fólksins« og vék því næst fyrir roskinni konu. En
þessi gamla Eva hafði ekki nándarnærri jafn mik-
inn byr sem hinn ungi Adam, og hún var dregin
niður af steininum með miklum liávaða.
Nú sneri lestin við og stefndi inn í bæinn og'
nam staðar á brekkubrúninni hjá gagnfræðaskól-
anum til þess að bíða eftir lækni vorum. Læknir-
inn, sem ritaði bækling í fyrra, »Afturelding«, sem
þýdd hefir verið í »Tilskueren«, er mjög duglegur
skurðlæknir og gáfumaður, en slæmur stjórnmála-
maður. Hann er forkólfur í stjórnarandstæðinga-
flokknum hér og hann talaði blossandi, klæddur
háum hatti og »diplomat«. Að því loknu var end-
að með dansi. Nú, alt þetta var nánast broslegt,
enda var að þvi brosað: en það sem óneitanlega
vakti mikla undrun var það, að tvær stórar, al-
danskar verzlanir flögguðu með bláa fánanum með
hvíta krossinn. Tveir smákaupmenn fóru að þeirra
dæmi, en aðrar stórar verzlanir mótmæltu þegar
með því að hafa Dannebrog uppi í nokkrar klukku-
stundir til þess að sýna hverjum fána vér lútum«.
Svo mörg eru þessi snjöHu og viturlegu orðl
Hversu líkar nú Akreyringum fréttaburðurinn?
Fréttir.
Akureyri 28. águst kl. 8'/« siöd.
Hér hefur verið ílt veður síðustu 5 daga,
rigning og norðanstormar. Fiskialli ágætur Jtegar
gefur og síldarafli einnig mjög góður. Eimskipið
Perwie er nýbúið að fá 5000 tunnur af síld. — All-
margir sildveiðamenn hafa verið sektaðir fyrir ó-
löglcga veiði. Norðmenn hafa verið hér og tekið
lifandi myndir, þar á meðal af konungskomunni.
Þcir fara til Rvíkur að sýna þær.
29. ág. kl. II'/j árd.
Settur sýslumaður vor Björn Líndal koin frá
Sigfufirði í gærkveldi. Hann hefir sektað þar 18
síldveiðiskip norsk um 600—1000 krónur hvert. Val-
urinn er hér líka úti fyrir að veiða og verður all-
mikið ágengt. Norðmenn eru æfir yfir þessum til-
tektum. Hafa sumir hætt alveg veiðum og segjast
ekki koma hingað aflur.
Rigning, en minni kuldi en áður.
Pianola er verkfæri eitt, sem hafa má til þess
að leika á piano. Er það þcim mun betra en
önnur sjálfgöngul verkfæri til söngs, að það má stilla i
hóf eftir vild. — Slíkir menn sem Grieg lúka miklu
lofsorði á það, og telja eigi meiga heyra, hvort þetla
dauða verkfæri leikur, eða lifandi snillingur. — Þetta
verkfæri hefir Iðnaðarmannafélagið fengið sér
Synt yfir Oddeyrarál. Lárus Rist sundkennaii
á Akureyri synti yfir Oddeyrar-álinn þriðjudagsmorg-
uninn 6. þ. m. samkvæmt heitstrenging sinni í ung-
mennafélagi Akureyrar í vetur. Varpaði hann sér í
sjóinn alklæddur og tíndi af sér öll fötin á sundinu,
vatnsstígvél, olíustakk, olíubrækur, treyju, vesti, bræk-
ur og nærskyrtu. Tók þetta 3—4 mínútur, en 34
mínútur liðu frá því er hann hljóp á sund og þangað
til hann hafði þurt land undir fótum austan megin
fjarðarins. Fremur var kalt í sjó, 8 stig á R. við
bryggjurnar, en víst allmiklu kaldara í álnuni.
(»Norðurland«).
-j- Jón Vídalín konsúll andaðist hjer í bæn-
um þriðjud. 20. þ. m. Ilafði verið vanheill lengi.
Helgi Valtýsson formaður Ungmennafélags
Reykjavíkur verður kennari við Flensborgarskólann
í vetur. Hann fer héðan úr bænum áleiðis til
Seyðisfjarðar á laugardaginn með konu sinni. Fer
hún kynnisför til Noregs. Ungmennafélagið hélt
Helga kveðjugildi í gærkveldi. Fyrir minni hans
mælti Ásmundur Gestsson. Helgi talaði fyrir niinni
íslands og minni Ungmennafélaganna. Auk þess
töluðu Jón Sivertsen, Ásgrímur Magnússon og Jak-
ob óskar Lárusson. Kvæði var Helga einnig ílutt
í gildinu.
Happdrætti (lotteri) er svo hagað, að gefnir
eru út happadrættismiðar svo eða svo margir. Þegar
lokið er sölunni, eru seðlar með sömit tölum
sem á hinum seldu miðum látnir í kassa og siðan
fengið til barn eða fullorðinn maður að draga. Eftir-
lit með þessu hefir vanal. bæjarfógetinn og sá sem
dregur gerir það án þess hann viti, hvaða tölu
hann tekur. Svik eru þvi ómöguleg. Heppnin
ræður ein. Nú er dregin einhver tala t. d. nr. 36.
Þá á sá hlutinn, sem hefir ke}rpt ntiða nteð þeirri
tölu.
Það er því langt frá að nokkur maður geti
ráðið því, hver happadráttinn fær.
Nýtt hús
SUMARGJÖF
3. árgang-ur 1007. Verð kr. 0.75.
Ef nis^fivlit:
Mviul framan við af skáldunum Bjarna Thorarensen,
Sveinbirni Egilssyni, Sig. Breiðfjörð, Jónasi Hallgrímssgni,
Jóni Thoroddsen, Grími Thomsen, Bened. Gröndal, Gísla
Brynjólfssgni og Páli Ólafssyni.
Vorvísur (Jónas Ilallgrímsson) lag Árni Thorsteinsson.
Heyrum, sjáum, ílnnum, Indriði Porkelsson.
Nœturliugsanir á Oræfunum, Porgils Gjallandi.
Syng’i, syngi svanir mínir, Hulda.
Um Jéhann G. Sigurðsson, Baldur Sveinsson.
tífsgleði, Indriði Porkelsson.
Kvöldbæn, Jóliann G. Sigurðsson.
I álöguin, sami.
Einvígið, (Guy de Maupassant), Bjarni Jónsson frá Vogi.
Æsknvinnr, Indriði Porkelsson.
Fornar ástir, Helgi Pétursson.
Kvöldkyrð, Bjarni Jónsson frá Vogi.
Örlögþættir, sami.
Augun djúp og fögnr, sami.
Snmargjölin, Helgi Jónsson.
Á leiði géðs drengs, Einar Páll Jónsson.
Blómin mín, sami.
Almennur kosningaréttur, Guðm. Björnsson.
Við fossinn, Porsteinn Erlingsson.
Stikukerilð, Bjarni Jónsson frá Vogi og G. Björnsson.
I’eir halda, Bjarni Jónsson frá Vogi.
Myndin, (fæðingar og dánardægur).
6efin skilvisum kauponðum ijugins.
cTCálslín,
cFataofni,
dToí. - Jllt vanóað.
H Aridersea&Söri.
Mjög gott og ódýrt uudirsæng-
urflður fæst í verzlun
Kristinns Magnússonar.
Alls konar niðursoðin niatvæli og- ávextir,
enn fremur niðursoðin nijólK (Víkingur) fæsl í
kjötbúð
Jóiis Þórðarsonar.
óskast í skiftum fyrir
ág-ætar húslóðir. ' y
(Engar erfða-
festukvaðir).
R. v. á.
íslenzliir íánar
fást á afgreiðslu Hugins.
Stórir kr. 12.00, meðal stærð kr. 8.00,
litlir kr. 3.00.
Söo’iii* eftir Runeberg'
þýtt hefir Bjarni Jónsson frá Vogi fást hjá hóksölum. ^
Ingólfsstræti nr. 3
er landsins
bezta, stœrs/a og elztg.
Það er því engum efa bundið að
bezt er að kaupa þar allan skófatnað.
I
Talsími 12 0.
1
1
Söluturninn annast sendiferðir, blaða-
burð, innkallanir, hestasóknir og flutning
o. fl. o. fl.
T a 1 s í m i 12 0.
Með síðustu skipum komu miklar
birgðir þar á meðal dálítið af:
liolleuzkum slióíatimði
fyrir karla og konur
og Iminum tiarlmannsstígvélum.
/a
ss
fæst hjá bóksölnm.