Huginn - 16.01.1908, Síða 2

Huginn - 16.01.1908, Síða 2
8 H U G I N N HUOINN kemur út hvern fimtudag (hálft blað fyrst um sinn). II. ár Hugins (til nýárs 1909) kostar kr. 3,50, og fylgja honum gefins til skilvísra kaupanda tímaritin : „SUMAR<ií.]ÖF“ (IV. ár) með myndum (bókhlöðuverð kr. 0,75) og „ÆRINGI“ (II. ár) gamanrit með myndurn (bókhlöðu- verð kr. 1.00). Þeir sem borga þennan árg. fyrir 15. okt. næstk., fá ritin send ókeypis; þeir sem síðar borga, verða að láta fylgja póstburðargjald þeirra. Þeir sem ekki hafa borgað árganginn fyrir næstk. nýár, fá ekki kaupbætinn. Utgefendnr: Bjarni Jónsson frá Vogi, Miðstræti 8. og Einar Uunnarsson Templarasundi 3. Talsími 160. Afgreiðsln annast Theodór Árnason, Templarasundi 3. Talsími 160. Afgreiðslan er opin kl. 1 — 2 og 3—6. JEP r étti r. Úr bréfi frá Foam Lake-bygð Sask. 5. nóv. Tíðarfar ágælt allan októbermánuð. Uppskera fremur i'5rr, 10—18 bush af hveiti til jafnaðar af ekr- unni. Heilsufar golt. Úr bréfi frá Nýja íslandi Man. 5. okt. í október máttu lieita stöðug blíðviðri, enda notuð af ýmsum hér um slóðir, því margir voru við heyskap fram yfir 20. okt.; bættist því talsvert úr heyvandræðum manna, alt fyrir það þurfa menn að farga fjölda nautgripa vegna heyrskorts. Haustafli í Winnipegvatni með minsta móti. 1. þ. m. fóru síð- ustu fiskimenn norður á Winnipegvatn til vetrarveiða. — 2. okt. andaðist á Unalandi við ísl.fljót Eyjólfur Magnússon, sem fyr bjó á Ósi við Unaós í N.-Múla- sýslu, háaldraður maður, og einn með fyrstu land- námsmönnum hér í Nýja ísl. Meðal sona lians er Gunnsteinn Evjólfsson tónskáld. 1 ©ffýársnóffítt verður leikin laugardaginn 18. þ. m. kl. 8 síðdegis. Tekið á móti pöntunum í afgreiðslu Isafoldar. Síh m ia«t< )ííi Guðm. Sigurðssonar, Bi'achmann dáinn. í gær kom skeyti um það til Hugins að Holger Drachmann væri dáinn. Hann var fæddur 9. okt. 1846. Þá er hann hafði lokið skólanámi, lagði hann stund á málaralist og gerði einkum sjómyndir. Var hann þá á ferðum um stund og tók jafnframt að rita; varð hann síðan hinn stórvirkasti og einn hinn ágætasti rithöfundur Dana, Hefir hann ritað um 20 bindi og öll góð og einkennileg, þólt efni og meðferð sé mjög margvíslégt. Drachmann verður jafnan talinn með fremstu rithöfundum á Norðurlöndum. Jálíus Jörgensen dó 5. þ. m. og var jarðaður á fimtudaginn var. Þar stóðu margir og góðir menn yfir því kumli, því Júl. heitinn var jafnan vel vinum horfinn og mörgum manni harmdauði. íþróttamót (Olympiskir leikir) verður haldið í Lundúnum í júlí næstk. Fulllrúar íþróttafélaga frá öllum þjóðum taka þátt í því (ekki þeir sem sérstak- lega hafa það fyrir atvinnu að sýna iþróttir). Rík- issjóðir flestra ríkja munu veita fé handa mönnum þeirn, sem íþróttamótið sækja. Mikilsmetnir íþróttamenn danskir liafa hvatt til þess að íslendingar tækju sjálfstæðan þátt í þessu íþróttamóti og getið þess, að til þess mundi fást styrkur úr ríkissjóði. En þá yrðu iþróttam. íslenzku taldir til Dana. Ætti því landssjóður að sjálfsögðu að leggja fé til, svo að iþróttir okkar verði ekki inn- limaðar. Senda t. d. 6—8 menn. Kostnaður um 6—700 kr. á mann. Hver á að velja? íþróttafél. í Reykjavík. Sambandsstjórn U. M. F. í. og Þingey- ingar. Ungmennafélögin ættu að gangast fyrir fram- kvæmdum. Fréttabréf frá fréttaritara »Hugins« í Winnipeg A. J. Johnson. Úr bréfi frá Blainc Wash. U. S. A. 2. nóv. Tíðarfar ágætt næstl. mánuð. Rigningar engar þar til i enda mánaðarins, og er það óvanalegt hér í októbermánuði. Nægileg atvinna og líðan fólks yfirleitt góð. Úr bréfi frá Pine Vally Man. 2. nóv. Veðrátta mjög óhagstæð síðastl. mánuð, meiri og minni rigninSar lil þess 13. Þá brá til þurka, síðan hefir verið góð tíð. Heyaíli alment fremur rýr, svo meiri hluti manna hefir tæpast nægar fóður- byrgðir fyrir skepnur sínar, og örfáir eru taldir af- lögufærir. — Hveitisláttur hefir gengið seint vcgna bleytu á ökrum, þeir síðustu eru nýbúnir að slá. Þrisking byrjaði þann 19. okt., en jörð er víða svo blaut, að ekki er hægt að koma vélum um bygðina. Heilsufar yfirleitt gott. Nýmæli engin, það eg til veit. Úr bréfl frá Alftavatnsbygð Man. 1. nóv, Tíðin nokkuð votviðrasöm í okt. þar til síðustu dagana. Fyrstu vetrardaga hefir verið sumarblíða, varla frostvart á nóttum. Um miðjan f. mán. voru talsverð næturfrost. Fram að þessum tíma hefir verið unnið að hey- skap. Margir eiga ófargað gripum af heyjum, og verst er að verð á gripum er svo lágt, að það má kalla að þeir séu einkis virði. Slys vildi hér til ný- lega. Jón Mýrdal bóndi frá Grunnavatni beið bana af því að siglutré slóst í höfuð honum. Jón heitinn var dugnaðarbóndi og vel látinn. Hann hafði 1000 dollara lífsábyrgð, sem verður ekkju hans og börn- um góður styrkur. H •H ð ci bt $ H 3 C 01 > o Hili to 0^0 CO lO tO^ lO »0'rþ'O T-Tr-TTt' ++++.-I-++ j *o 75 Veðrátta j -V -t o -*• o o — Vindmagn Ol M + O ö C + ! Vinilátt oo ji | | | oo Loftvog th cq^io oo^oq^ L- CCCO'tp'ifí' CÁ CO 1 CO CO CM u o Hiti j OtOOtOtOOO t-To''n?'co' co'co to ++-i- + + -i- -i- cn 73 Vcðrátta | -!t< CO TH O CO Vindmagn j CV1TH8NOI08 'C Vindátt OOOCI I oo Loftvog t^O l^OO o^o^ v-T c'f af r-'' oo' ^+' cf ▼H o o o o o o Hiti O^ O^ O^ »0^ iO^ of CO t-T r-T cf CO of •g í +++T j- T T o Veðrátta CO Ol C'l CO 'Ífi O t-H b Vindmagn CO J-O »0 Hr«Cl lO \< Vindátt o o o v-h o ^ Loftvog Tf CO T-H_lO^C^I>^ ccf ííS co <rf i rf cf o' ^ co co -+ -+ cO OI ■ 75 l'O Hiti -t- v-H O O OjOjO J of 00 h of -fí'cvf ci' i ++TTTTT -o Veðrátla 1 -Þ C1 OI tH O CO ! C ! Vindmagn CO^CCOWC08 !pq Vindátt O 00 CM O O CT O Loftvog o'-+ v-Tco oc oo rr co co ■*+ CO OI Hiti v^owio^o^o ff*f of O T-f co r-f of +T TT+T 1 C3 Veðrátta iO lO CO *+ CO IO 8^ i ! ^ Vindmagn CO OI ^ O CM P3 Vindátt O O O J O *+ t-< Loftvog LO^ C5^ CO^ CO^ o o o of co'' v-T ■-+ CO CO *+• rt* co ro ( Ö rH oi 00 *+ IO CD < !/> < a < s-é <£ 1 " ii § z % I II 3 'o c " « % •O .3 £ e* 4) lál % F >■ II * .11 • » •• C3 N B or " ^ S) 3 a *? « ->> 2 = 3 ■* i II II S « *> 2 u «3 3 O O £ II H| M S •« í H = "• <© « C3 ^ . G u ~ n n | il Z B*I| Z.|||| II 00 O 3 TJ , JÁ O A II I, > c II u 3 «> g 3 to „ ar c3 « O c/i »0 aj C5 -O r i c« - u M - 5 o C3 U ~ CS U r-. § 45 B u T3 u ! '3 -t « S 5 £ é1 A | 3 T3 A « C 0 A .1 > S cm 2 1 a 11 c 'ö r--. c <u - a * c V. í J « e ofi II II = .5 g œ = ■8 3 > > a Sigurður Magnússon ( Sveinn Björnsson ; , yfirréttarmálaflutningsmaður j læknir. j Kirkjustrœfci ÍO. j Miðstræti 8. j Ileima kl. lO'li—ll'h og 4—5. 1 Hetma kl. 11—1 oi 5- 6. ) Talsimi 53. - cTCálslín, t^aiaafni, &öf. - cJlíí vanóaó. HAnder56R&5öa. I verzlun Grunnars Einarssoiiar fæst: K.IÓT af uxum, kvigum, nautum og sauðum. Nýreyktur LAX, Allskonar matvörur og íLlnavörm* m. m. Laugavegi 38. Karlmannaföt allskonar saumuð fljótt og vel. 6<1 ý r v 1 n n a. Líkkistur. Undirritaður hefir nú sett á stofn líkkistuforða- búr og geta menn þar fengið líkkistur af allri stærð og gerð. Vandaðar og ódýrar. Kisturnar má einnig panta hjá herra kaupm. Alatthíasi Mattliíassyni. Haraldur Möller. Hið ágæta l>i*encia Ivaííi fæst að eins í verzlun Sig-. Svcinssonar, LÍIlllargÖtll 7. Hafið þið ekki reynt það. Einar Arnórsson ryfirréttarmálaflutningsmaður Pósthlíastrœti 14 (hús Árna Nikulássonar rakara). Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmaður Lœhjargötu 1)8. It. Venjulega heima kl. 10—11 og I ■4—5. Taltími 16. Fatae ni frá »Silkeb. Klæde- fabrk« eru sterk, falleg og ódýr. Verksmiðjan tekur ull o ullartuskur. Fjótaogá- reiðanlega afgr iðsln annast umbo sm. verksmiðjunnar Gísli Jónsson, Lv. 21. Islenzkir fánar. Smáir . . ! kr. TífiO stœrri ... — 5,00 meðal stœrð . — 8,00 stórir ... — 12,00 fást á afgreiðslu Hugins. Minnisblöð Q injög þörf eign 0 fást í Söluturninum. Verð: í5 aura. V-e-i’-z-l-u-n MattMasar Mattöíassonar + eina búðin milli bankanna + auglýsir sig hezt með vörngaeðum og verð- grœðnm. Bjarni I*. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður Ileima kl. 12—1 Fósthnsstræti 14 (vestustu norðurdyr). 11 — 12 og 6—7 Einar M. Jónasson gfirréttarmálaflutningsm. Laufásvegi 20. Sláturfél. Suðurlands gerir heiðruðum bæjarbúum kunnugt, að það hefir tekið á leigu matarbúð Thomserrs Magasíns frá 1. janúar þ. á. Þar fæst jafnaðarlega: Wautakjöt. M.álfskjöt. §auðakjöt saltað. Haiijgikjöt. K.æfa. Hediiterpylsur. Wautasylta. Mautitungiir. íslenzkt imjör. l’óltf o. fl. Clement Johnsen, Bergen. Ritsímautanáskrift: CLEMENT Upplýsingar: Wellendahl & Sön. — Bergens Privatbank. Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Huginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Huginn
https://timarit.is/publication/187

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.