Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 02.10.1916, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 02.10.1916, Blaðsíða 1
HOFUÐSTAÐURINN 3. tbl. Mánudaginn 2. október. 1916 Nýja Bíó Líku líkt Garaanleikur, leikinn af þeim Henry Seemann. Christel Holch Gerhard Jessén, Gyda AHer. H rei nahjárðir. Ljómandi íalleg og fróöleg mynd. HÖFUÐSTAÐURINN H áskóiasetningin fer fram í dag kl. 1. Mun þar eiga að veröa viöhöfn nokkur, Með- al annars syngur söngflokkur kafla úr háskólaljóðum Þorsteins Gísla- sonar. Rektor háskólans, Haraldur Nfelsson, prófessor, flytur ræðu til stúdenta. Þá verður sunginn ann- ar kafli úr háskólaljóðum. Stúdent- um afhent borgarabréf o. s. frv. Sagt er að v i n i r háskólans sé velkomnir að sjá og heyra athöfn þessa. Alþingiskosningarnar. Talsverður undirbúningur er nú undir alþingiskosningar þær er fara í hönd. Fundahöld og viðbúnaður innan flokkanna sem keppa, er nú þegar komið af stað, og ekki ó- sennilegt að ósleitilega veröi barizt í hinni síðustu »Dagshríð«. Fundahöld. Sjálfstæðismenn (þversum) héldu flokksfund á fimtud.kvöldið í God- templarahúsinu, til undirbúnings kosningunum. Sjálfstæðismenn (langsum), M. Bl. og S. B„ héldu kjósendafund á laugard.kvöldið í Bárubúð til að fræða menn um skoðanir sínar í landsmálum. Dagsbrúnarfélagið hafði og hald- ið sams konar fund í Godtemplara- húsinu. Skólar settir í dag Háskólinn, kl. 1 síðdegis. Iðnskólinn kl. 7 síðd. Barnaskólinn á Seltj.nesi 12áhád. Verzlunarskólinn kl. 4 síðd. Gullfoss. Eimskipafélagið fékk símskeyti á laugard. frá skipstj. á Gullfossi. Eftir því skeyti ætti Gullfoss að hafa lagt af stað í gær. Hann ætti því að geta verið hér þann 11. október, ef vel gengur. Dannebrog. seglskip frá Svíþjóð, kom á Iaug- ardaginn meö timburfarm til Árna Jónssonar kaupmanns. Annað skip kom Ifka til hans á laugard., hlað- ið timbri og flutti nokkuð af tunnu- stöfum til niðursuðuverksmiðjunn- ar ísland. Kol og salt fékk 4 seglskip hlaðiu kolum, á föstudaginn. Hávaðl. Með allmiklum hávaða var morg- unþögnin rofin í gærmorgun á Bergstaðastígnum. Var það einn úr flokki iðnaðarmanna, sem fór eftir stígnum og var nokkuð hávær. Geröi hann ýmist að hóa eða öskra svo undir tók í húsunum, og barst hljóðið til næstu gatna. — Virtist hann valtur í gangi og höfuðið í þyngra lagi. Ófriðurinn. IV. Blóð og hatur!— Blóðs um mar blóðugt ratar stjórnarfar, — Öllu glata yndi þar, áhöld satans — kúlurnar. Sólon. Spádomuv. Hinn frægi Ameríski herlæknir Dr. Newton, hefur alt af síðan ófriðurinn hófst verið í þjónustu Rússlands, og hefir haft alla yf- irstjórn hinnar rússnesku hjúkr- unarstarfsemi. Dr. Newton hefir kynst Rússum vel og öliu ástandi þar í landi. — Hann hefir spáð því, að Rússland muni í ófriðn- um vinna tvo stórsigra, annan út á við, gegn óvinum sfnum, Þýskalandi og Austurríki, hinn inn á við yfir spillingu og löst- um þjóðarinnar sjálfrar. Þennan síðarnefnda sigur hefir Rússland þegar unnið, með banni Rússa- keisara gegn öllu áfengi í land- inu. Síðan þetta bann komst á og brennivínssalan hætti, hafa Rúss- neskir bændur og verkamenn lagt inn í Rússneska sparisjóði meir en 100 miljónir rúblur, fram yfir það sem áður hefir verið. Menn, sem áður voru vanir að drekka sig fulla á. hinum mörgu Rúss- nesku helgidögum og urðu svo frá verkum marga daga á eftir, fara nú heim með peninga sfna og geyma óskert starfsþol sitt. Starfskraftur hinnar Rússnesku 5lö dfe edev Og JUUr í glösum NVKOMIÐ t JtáfcöJti- Reykt síld og Rauðmagi fæst í verzluninni Nýhöfn Tilkynning. Þeim, sem framvegis kynnu að vilja skifta við mig undirskrifaðan, kunngerist hérmeð að ea optia s&ósmxSavútvnustoJo á Lauaaoeai Vk. Vlrðlngarfylst. Agúst Fr. Guðmundsson, (Frits) skósmiður. Ný góð Kæfa og Rullupylsa fæst í verzluninni Nýhöfn. Maltöl — Reform Einnig Forter og Pilsner Krónelager. fæst í NÝHÖFN íTaTí----JaTí- 'iWJ-----‘ítáL TUXHAM-mótora selur CLEMENTZ & CO. Þingholtsstræti 5. Reykjavík. Skrifstofutími 10—2 og 5—7 Sími 575. H Fl alþýðu hefir vaxið risaskrefum l og má gera ráð fyrir að það hald- , ist eins að stríðinu loknu. Þá ( fær alþýðan jafnframt vaxandi velmeigun, löngun til að fá góða og holla uppfræðslu. Þegar ófriðurinn erúti, verður Rússneska alþýðan gerbreytt og hinn mikli sigur sem Rússar hafa unnið inn á við, verður þeim langtum heillavænlegri en þó þeir hefðu unnið heil héruð. Fæði. Fæði verður selt I Veltusundl I (uppi)- ___________________ 2 3 menn geta fengið fæði I Bergstaðastræti 27. Hálft blað kemur út f kvöld.

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.