Höfuðstaðurinn

Eksemplar

Höfuðstaðurinn - 03.10.1916, Side 3

Höfuðstaðurinn - 03.10.1916, Side 3
HÖFUÐST AÐURINft H úsnæðisskrifstofa bæjarstjórnarinnar ©a opin kl. 3—6 virka daga í bæjarþingstofunni. Þeir sem enn kunna að hafa óleigð- ar íbúðir gefi sig strax fram við skrif- stofuna og velji úr leigjendum. HESSIAN (Fiskstrigi) Og TJllar ballar fyrir kaupmcnn, kaupfélög og útgerðarmenn. gQt Leitið yður upplýsinga um verðið, áður en þér >IÉ> :: :: :: festið kaup annarsstaðar, hjá :::::: £S T. Bjarnason. SÍMI 513. BOX 157. SÍMNEFNI: TBJARNASON. TUXHAM-mótora seiur CLEMENTZ & CO. H|F, Þingholtsstræti 5. Reykjavík. Skrifstofuíími 10—2 og 5—7 Sími 575. Tilkynning. Þeim, sem framvegis kynnu að vilja skifta við mig undirskrifaðan, kunngerist hérmeð að optxa sHsmÆavuvnttstoJu á Laugavegv V*. Virðingarfylst. Agúst Fr. Guðmundsson, (Frits) skósmiður. S k r í 11 u r f Húseigandinn: Áður en við undirskrifum leigusamningínn, vil eg láta yður vita, aö það er mikið leikið á klaver uppi yfir yður. Leigjandinn: Það gerir hreint ekkert til, blessaöir verið þér, Það eru stöðugt tvær saumavélar í gangi og sjálfur blæs eg í básúnu. Bentzen hlýtur að vera dauður. — Því þá það. Eg lánaði honum 10 krónur í fyrradag og hann fullvissaði mig l’á um, að svo framarlega sem hann væri á lífi, skyldi hann borga mér þær aftur í kvöld kl. 8. Nú er kl. nærri 9 og hann er ókominn — nei, hann hlýtur að vera dauður. & O w (D 8» 73 S ö ;» 2 rn I z o 73 Dýrlingurinn, g trúuðum mönnum frá þeim. En vegsemd dýrlingsins hefir vakið munkum vorum ómaklega gremju og rekið þá út bænum í dag. Raunar var það fremur forvitnin en fjálg- leikinn, sem stýrði nú sporum mínum og get eg því snú- ið við án sálartjóns, einkum þar sem snjórinn heftir för mína. Lát þú fara raeð Brún þinn í «Hrafnana«. Þafstend- ur nú hestamaður St. Meinards einsog spýta við vatnið og starir yfir að frúarkirkjunni. Snati þinn situr hér hrygg- ur í fönninni og á skilið að fá að verma sig í eldhúsinu hjá mér. En það veit blóðugt höfuð t. Felix að eg má eigi standa lengur í vætunni. í þessum krapasnjó situr hin illa norn með tengur sínar, eg á við bannsetta gigtina sem hefir veríð að klípa mig í vetur og fyrir skemstu látið mig lausan. Kom því bráðlega á eftir mér, Eng- lendingur 1« Að svo mæltu vafði Burkhard að sér feldinum, því að nú var kominn hrollur í hann, og gektt síðan upp götuna jafn gætilega sem hann var kominn. En Hans kallaði til vinnumannsins og fékk honum hestinn ug auk hans allskonar boð og fyrirsagnir tit veitingamannsins og vanagesta í «Hröfnunum«. Því að þangað sóttu höfðingjar og meðal þeirra átti bogasmið- urinn marga viðskiftavini og skuldunauta. Hann leysti nú mal sinn frá söðlinum og stakk undir hönd sér og hélt síðan upp hina bröttu götu upp að klaustrinu. Heimboð kórdjáknans kom honum vel, því að Hans bogsveigir var sparsamur maöur. 6 II. Svo skuggsýnt var um daginn, að í þröngu herbergi kórdjáknans var meiri birta af blaktandi arinloganum en úi hásettum bogaglugga, sem á þvi var. Bogasmiöurinn sat uú og lauk máltíð. en Burkard var veikbygður maðurog neyzlugrannur og var nú fyrir stundu seztur í hægindastól sinn, þakinn loðskinnum og hafði vafið feidi að fótum sér og teigt þá að arinhellunni. Gráhærður þjónn bar af boröinu og setti síðan könnu fnlla af víni á arinhyllu og tvo silfurbikara þar hjá. Kórdjákninn var bersýnilega í góðu skapi. Þótti hon- um bera vel í veiði þenna dimma vetrardag, er hann hafði náð í víðförlan kunnugan mörgum löndum og þjóðum og greiðan f svörum, og mátti nú svala lengi alinni for- vitni. Höfuð hans var vel skapað, en eigi eftir nema fáir fannhvitir lokkar á því. Hvíldi hann það á rauðum svæfli og hallaði aftur augunum, en þó var á andliti hans vak- andi sigursvipur af því að bragö hans hafði hepnast. Nú ieit haun upp skfnandi augum og mælti: »Verði þér gott af Hans. Snú þú nú stói þínum viö og fær þig nær mér. Þú spurðir mig, hver væri hinn nýi dýr- lingur, er kirkjufrúin hinumegin tæki í helgra manna tölu, en vér fyrirlitum. Eg tei eigi holt að tala um kirkjumál yfir borðum, hvað þá um hitnneska hluíi, En nú er eg viðbúinn að gefa skýrslu. Þessi nýi talsmaður á himnum er hinn heilagi faðir kristninnar hefir veitt oss, fæddist í þenna heim sama árið sem eg. Það eitt mælir þegar móti honuro. Helgir menn eru sömu Iögum háðir sem vínið: því eldri, því betri og máttugri til kraftaverka- Svo sem þetta vín« hartn saup nú á — »er blóð jarðvegai vors ’N o cö s Ö CD > óskast tll að bera biaðlð til áskrlfanda.

x

Höfuðstaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.