Höfuðstaðurinn - 26.10.1916, Síða 3
HÖFUÐST AÐURINN
— Þekkið þér þessar skeiðar,
spurði lögregluþjónninn Vilmer,
— Já, nafnið mitt stendur á
þeim svaraði hann.
— Nú er best fyrir yður að
meðganga, sagði eldri lögreglu-
þjónninn við Ebbesen.
Eg skil ekki upp eða niður
þessu, sagði hann, öldungis for-
viða, eg skil ekki hvernig þessir
munir geta verið hingað komnir.
- móWmw
er eins og allir vita, einhver hinn bezti mótor sem til er, og hér á landi hefir hann reynst
svo vel að þeir sem þekkja mótorinn taka hann fram yfir allar aðrar mótortegundir, er hingað hafa komið
Eitt dæmi af mörgum, ofanrituðu til stuðnings, er eftirfarandi bréf frá einum allra dug-
egasta sjósóknara við Faxaflóa, hr. Bjarna Ólafssyni, Akranesi.
Bókbandsvinnustofa
Jónasar og Björns
er á Laugaveg 4.
Segið okkur nú hvar þér hafið
falið hitt, sem þér báruð burt í
pokanum, sagði lögregluþjónn-
inn.
— Faðir minn hefir ekki gert
það, hrópaði Hálfdán æstur. —
Pað er alveg óhugsandi — þér
trúið því ekki á hann, herra Vil-
mer?
TUXHAM h/f
Kaupmannahöfn.
s
Pegar þér meðtakið þetta bréf hafið þér, gegnum umboðsmann yðar á íslandi, fengið pönt-
un á enn einum mótor handa mér. í þetta sinn tvöfaldan mótor með 46—56 hestöfl.
Ástæðan fyrir því að eg nú hefi ákveðið mig til að kaupa T U X H A M-mótor er sú, að
mótorinn sem þér selduð mér í fyrra hefir reynst mér svo vel, sem eg frekast bjóst við. Frá því
fyrsta að mótorinn var settur í gang hefir hann gengið sem bezta stundaklukka.
Þér megið því trúa að T U X H A M-mótorinn hefir gott álit, hjá okkur, ekki einungis vegna
þess að hann eyðir minni olíu en nokkur önnur mótortegund sem þekt er á íslandi, heldur einnig
vegna þess hversu mótorinn er vel smíðaður og gott að gæta hans.
(Pýðing). Bjarni Ólafsson, Akranesi, ísland.
Þér, sem ætlið að fá yður mótor fyrir næsta sumar, verið hyggnir og pantiö
TUXHAM-mótor nú þegar.
— Guð gœfi eg tryði því ekk.
sagði Vilmerog leit meðaumkvun-
araugum til Hálfdáns, en, því mið-
ur, sjón er sögu ríkari.
— Pér getið alveg eins vel
meðgengið strax, sagði nú lög-
regluþjónninn enn á ný, þér haf-
ið framið innbrotið hjá hr. Vilmer
og stolið silfurborðbúnaðinum
hans, er það ekki rétt?
— Hefi eg — eg veit naum-
ast hvað segja skal — það lítur
helst út fyrir að þér hafið rétt
fyrir yður.
Pað er alt af að verða erfiðara og erfiðara að ná í efni til mótorsmíði og verksmiðjur sem
mikið eru eftir sóttar þurfa æ lengri tíma til afgreiðslu.
Árlega kemur það fyrir að menn ákveði sig svo seint eða draga að panta vélar þangað til
þeir verða að hætta við útgerðina það árlð eða taka hvaða vél sem býðst.
Látið þetta eigi henda yður og
pantið TUXHAM-mótor nú þegar,
UMBOBSMEMN:
CLEMENTS & CO.,
Sími 575. Box 285. Þingholtsstræti 5. Reykjavík.
Dýrlingurinn, 56
inna manna konungur, Hinrik, haföi syndgað ver en heið-
ingi á óþroskuðu barni til sálar og líkama.
Þótt eg væri eigi nema þjónustumaður varð
eg þó reiður konungi mínum og krepti hnefana
sem eigin dóttir hefði verið spjölluö. Og í sömu
svipan greip mig ákafur kvíði og eg mundi hafa kosið
að gráta hlóðugum tárum yfir því, er konungurinn, sem
var mér kær, kallaði guðs reiði yfir sig með því, að myrða
sakkysið. Eg reyndi að afsaka konung sakir geðríkis
hans, valds og vanhyggju, sem blindaði hann stundum.
En það var til einkis. í eyrum mér hljómaöi : Herra þinn
hefir drýgt dauðasynd! Og skilningarvit mín opnuðust
og eg sá verndarengil Grace halda höndum fyrir ásjónu
sína af sorg og blygðun og huldi hana hvítri blæu og
eg heyrði básúnur drynja þungan.
En eg tók mig þó saman f hettunni. Eg stóð milli
hestanna og tóku þeir að ókyriast, eg tók fastar í taum-
inn og leiöslan rann af mér.
Dóttir kanzlarans var horfin inn f höllina. Æscher
stóð einn í hliðinu og benti mér i fyrsta sinn að koma
inn í varðstofu sína, sem var bygð inn i hringmúrinn.
Hann var aumur og ódjarfur til upplits og var svo
sorgbitinn, að hann gleymdi að bera mér mat og drykk
og þurfti eg þó minna muna Tneð eftir óttann, Eg náði
mér því sjálfur í brauð og náði vínkrús úr skápnum á
vegginum, en hann skýrði mér hikandi frá því, að það
mundi eigi verða hættulaust að nema Grace í brottu sem
konungur hafði skipað fyrir. Hann kvaðst hafa sagt herra
sínum kanzlaranum frá því meö fullri trú, að Malherbe
hefði dögum saman sveimað kringum skógarhöll hans og
57
njósnað. Sagðist á hverri stund búast við kanzlaranum
með vopnaða menn og mundi hann síðan láta eftir varð-
menn í höllinni.
»Hefði eg staðið í móti freistingum djöfulsins*,
kveinaði hann með sárri iðrun, og sagt húsbónda mínum
frá fyrstu komu konungs. Það hefði kostað mig lífið, en
nú hefi eg selt sál mína. En hvaðan átti mér að koma
hugrekki til þess að rísa móti einvaldanum! Bölvuð sé
sú stund, er eg fæddist! Öllu hafa þessir Normenn svift
oss, jafnvel þekking góðs og ills. — — En húsbóndi
minn, kanzlarinn, á nokkra sök á þessu. Hann er mann-
gervi vizkunnar, en hefir þó alið Náð illa upp. Tiúir þú
því, bogasmiður ? Vér höfum engan kross á heimilinu,
enga sálmabók og engan dýrling, nema lítilfjörlegan st. ‘
Jósep þarna í múrskotinn og er hann ætlaöur hjúunum.
Hann kom með bókfell með Araba letri til barnsins, heiðn-
ar skröksögur, er rangfæra gang heimsins og gera hann
að yndislegu æfintýri. Og barniö skemmti sér dag og
nótt við þessar fögru lygar og blekkingar. Monna Lísa.
hiu valska fóstra hennar, er leikur á hljóðpípu, hefir oft
ásakað kanzlarann fyrir þetta í huga sínum. Vesalingur!
Hún féll á kné fyrir konungi og reyndi að hefta för hans.
En hann fylti og hratt henni frá. Lánardrottinn þinn er
eftir því mjúklátur við konur sem hann er oss grimmur
konungur — og var glópskan framin«.
Meðan hinn aldraði Saxi kveinaði svo til einkis í hræðslu
sinni, hafði eg styrkt mig í mat og drykk og var nú
orðinn hress í skapi.
«Hans«, sagði eg við sjálfan mig, »ver þú nú engi
kerling — tak þú þig saman í hettunni. Óhappaverk hefir
•o
3
Qá
cr
5T
o*
55
c*>
3
&
u*
fD
Q*
&
hJ